Tíminn - 08.01.1984, Síða 3

Tíminn - 08.01.1984, Síða 3
SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1981 messur Guðsþjónustur í Reykjavík- urprófastsdæmi sunnudag- inn 8. janúar 1984. Árbæjarpreíitakall Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Safnað- arheimili Árbæjarsóknar kl. 11. árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Breiðholts- skóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bustaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Kven- félagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Fél- agsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag kl. 2-5. Æskulýðsfundur miðvikudagskvöld kl. 20.00, Æskulýðsfélag, yngri deild fimmtudag kl. 3.30. Sr. Olafur Skúlason, vígslubiskup. Digranesprestakall Laugardgur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnu- dag: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur KristjánsSon. Dómkirkjan Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Laugardagur: Barnasamkoma að Hallveigar- stöðum kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Elliheimilið Grund Messa kl. 10.00 Sr. Lárus Halldórsson. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónustan flelur niður 8. janúar. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11.(X). Guðsþjónusta kl. 2.(K). Organleikari Árni Arinbjarnarson. Al- menn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Barnasamkoma og messa með altarisgöngu kl. 11.00. Börnintaki þátt íupphafi messunn- ar en fari síðan í safnaðarsal. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Engin messa verður kl. 5.00. Þriðjudagur 10. jan. kl. 10.30, fyrirbæn-. aguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miðvik- udagur -11. jan. kl. 22.00, Náttsöngur. Fimmtud. 12 jan. Opið hús fyrir aldraða. Laugard. 14. jan. kl. 10-14, samvera ferming- arbarna. Landsspítalinn Messakl. 10.00. Sr. RagnarFjalarLárusson. Háteigskirkja Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sunudagur: Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Kársnesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason á Borg, prédikar. Séra Árni Pálsson. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. II Messa kl. 14.00. Altarisganga. Þriðjudagur kl. 18:00: Bæna- guðsþjónusta. Föstudagur kl. 14:30: Síðdcgiskaffi Séra Ingólfur Guðmundsson. Neskirkja Laugardagur: Ferð aldraðra í kvikmyndahús. Farið kl. 3 frá Neskirkju. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barna- samkoma kl. 11. 11:00. Guðsþjónusta ki. 14:(K). Séra Frank M. Halldórsson. Mánu- dagur: Æskulýðsstarfið kl. 20:00. Miðviku- dagur: Fyrirbænamessa kl. 6:20. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Scljasókn Barnaguðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í íþróttahsi Seljaskólans kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00 í Öldusels- skóla. Fyrirbænasantvera föstudagskvöld 13. janúár kl. 20.30. í Tindaseli 3. Sóknarprest- ur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma í Sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Prestar í Reykjavíkurprófastsdæmi og ná- grcnni: MiiniA hófið í safnaöarheimili Kárs- nessóknar sunnudagskvóld kl. 18.0(1 á vegum Prestafélags suðurlands. Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur HUGSAHLVORSINS ERBIIAÐ? VANTAR VARAHLUT1 ? VERIÐTILBÚIN! Viö erum þegar farrtir aö huga aö varahlutapöntunum fyrir vorið, svo sem frá INTERNATIONAL, PZ, KUHN, KEMPER og fleirum. Veriö forsjál, því vlö eigum ýmsa varahluti á hagstæðu veröi frá síðasta sumri. Einnig er gott að hafa tímann fyrir sér ef útvega þarf sérstaka varahluti fyrir voriö. VELADEILD SAMBANDSINS BÚVÉLAR Ármúla 3 Reykjavik S. 38 900 Þu getiir oróið einn af ymnmgs- höfum á næstaárl En til þess að það geti gerst þarftu að eiga miða. Hann kostar 100 kr. á mánuði. Eigir þú miða getur allt gerst. — það er bara spuming um heppni þína hvort og hvenær þú hlýtur vinning. Nú er hæsti vinningur 1 milljón. Hvemig væri að slást í hópinn. Yið drögum þann 10. janúar. Happdrætti SIBS i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.