Tíminn - 08.01.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.01.1984, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 8. JANUAR 1984 17 ZETOR 7045 70ha. Fjórhjóladrifinn Tilbúinn í ófærðina Raunverð til bænda kr. 288.000.- Einstök ÍSTÉKK kjör Útborgun 1/3 Lán til 6 mán. m/jöfnum afborgunum Vz Skammtímalán til rétthafa stofniáns 1/3 Fuilkominn búnaður Hljóðeinangrað upphitað öryggis- hús með útvarpi Kaldstart - sérstaklega gang- öruggur í kuldum Stjórnbúnaður á dráttarkrók og beisli í ekilshúsi Tectyl ryðvörn Dráttarvél sem nýtist altt árið - Frábær í snjó og ófærð og við allar erfiðar aðstæður Élfe ZETOR MEST SELDA DRÁTTARVÉLIN Á ÍSLANDI umboöió: ÍSTÉKKf IslensK teKKneska verslunarfelagió h.f lagmula 5. Simi 84525. ReyKiaviK bækur ÞÓRA JÓNSDÓTTIR HÖFÐALAG AÐ HRAÐBRAUT Höfðalag að hraðbraut Ljóðabók eftir Þóru Jóns- dóttur i v Út er komin hjá Fjölvaútgáfunni ljóðabókin Höfðalag að hraðbraut eftir Þóru Jónsdóttur. f fréttatilkynningu frá útgáfunni segir m.a.: „Þóra Jónsdóttir er nú þegar löngu þjóðv kunn fyrir fyrri ljóðabækur sínar, Leit að tjaldstæði 1973, Leiðin norður 1975 og Horft í birtuna 1978. Ljóð hennar eru hljóðlát og næm á tilveru hversdagsins. Þau snerta tilfinningar lesand- ans í endurminningu og samkennd og oft í óvæntri hugdettu, sem opnar nýja sýn.“ BBynJÚLFUH OÓNSSOIi. BÓKAVARÐAN -GAMLAR BÆKDR OG NYJAR — HVERFISGÖTU 52 • REYKJAVlK-SlMI 29720 ÍSLAND Skáldverk og fræðibækur frá Bókavörðunni Bókavarðan hefursent frásér25. bóksölu- skrá sína. í þessari skrá er t.d. að finna um 220 skráðar ævisögur um fslendinga og til gamans má geta þess, að algengasta verð þeirra er milli 100 og 200 kr. Mikið og gott val erlendra skáldsagna er einnig hér kynnt og má t.d. nefna höfunda eins og Balzac, Bj. Björnsson, Dickens, Faulkner, Galsworthy, Hamsun, Heinesen, Kazantsakis, Kástner, Lagerkvist, Lagerlöf, Maeterlinck, Maupassant, Sagan, Maugham, Steinbeck, Söderholm, Oscar Wilde, Mika Waltari, Stefan Zweig o.m.fl. Þessa Bóksöluskrá geta allir utan Stór- Reykjavíkursvæðisins fengið ókeypis senda heim, en öðrum er velkomið að vitja hennar í verslun Bókavörðunnar að Hverfisgötu 52 í Reykjavík. Kópavogur- Þorrablót Hið árlega þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldið í Félagsheimili Kópavogs 2. hæð laugardagin 21. janúar. Borðhald hefst kl. 19.30. Húsið opnað kl. 19. Nánar auglýst síðar Stjórn fulltrúaráðsins. f| LAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk tll eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. • Hjúkrunarfræðingar við heilsugæslustöðina í Asparfelli. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 75100. • Starf deildarstjóra elllmáladeildar Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar. Háskólamenntun á sviði félagsvísinda ásamt reynslu í stjórnun og uppbyggingu á sviði öldrunarþjónustu. • Starf fulltrúa í ellimáladeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar. Áskilin félagsráðgjafamenntun eða sambærileg menntun. Upplýsingar veitir forstöðumaður fjármála- og rekstrardeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar í síma 25500. • Sérmenntaður starfsmaður (sálfræðingur, félagsráðgjafi eða sérkennari) óskast við Sálfræðideild skóla í Reykjavík á yfirstand- andi skólaári frá 1. febrúar n.k. Upplýsingarveittaráfræðsluskrifstofunni í síma 28544 eða 77255. • Forstöðumaður við nýtt skóladagheimili í Laugarnesskóla. Fóstrumenntun áskilin. • Fóstrur á eftirtalin dagvistarheimili: Dyngjuborg, Skóladagh. Hraunkot viö Hraunberg, Árborg, Hlaöbæ 17,(1/2 staða) Þroskaþjálfi við sérdeild á Múlaborg ('k staða) Fóstrur, þroskaþjálfar eða starfsfólk með aðra uppeldislega menntun óskast á sálfræði og sérkennsludeild við að veita stuðning þroskaheft- um börnum á dagvistarheimilum Reykjavíkurborgar 'k starf kemurtil greina. Upþlýsingar veittar á skrifstofu Dagvistar í síma 27277, eða hjá forstöðumanni viðkomandi heimilis. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 16. janúar 1984.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.