Tíminn - 14.01.1984, Qupperneq 15

Tíminn - 14.01.1984, Qupperneq 15
LAÚGARDAÖUR U.'JANÚAR 1984 og leikhús — Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGir TT 19 000 Frumsýning jólamynd ’83 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvikmynd, byggð á samnefndri ævisógu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðahlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og 9 Hækkað verð Mephisto Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sógu Klaus Mann um leikarann Gustav Grundgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó Aöalhlutverk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer í sjón- varpsþáttunum) Sýnd kl. 7 og 9.30. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára Fáar sýningar eftir í kröppum leik OMAI “'IAR Afar spennandi og flörug litmynd um hressa kalla sem komast I hann krappann... Með James Coburn - Omar Sha- rif Endursýnd kl. 3.05 og 5.05 Launráð Hörkuspennandi litmynd, um undirróðurstartsemi og svik i aug- lýsingabransanum, með Lee Ma- jors Robert Mitchum Valerie Perrine islenskur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 3,10, 5,10 og 11,10. Flashdance Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Boraarliósin „City Lights'* SnilldarverK meist- arans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Tonabícy a*3tl-82 Jólamyndin 1983. OCTOPUSSY AfJtÉKT R. BROCCWLI ROÍiFK \ííK)RK «!A>i flemmvs J.VMFS BOND 007'" .LtRu-s Hnnds aII timehiKh! Allra tíma toppur James Bondl Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut- verk: Röger Moore, Maud Adams Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í 4rarása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. “S 3-20-75 Psycho II Aðalhlutverk: Antony Perkins, Vera Miles og Meg Tilly. Leik- stjóri: Richard Franklin. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðaverð: 80.- kr. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Allra síðasta sinn Njósnabrellur TBZNC roMf. A MAN CALLED Mynd þessi er sagan um leynistríði. sem byrjaði áðæur en Bandaríkin hófu þátttöku opinberlega í siðari heimsstyrjöldinni, þegar Evrópa lá að fótum nasista. Myndin er byggð á metsölubókinni A Man Called Intrepid. Mynd þessi er einnig ein af síðust myndum David Niven, mjög spennandi og vel gerð. Aðalhlutverk: Michale York, Barbara Hershey og David Niven Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 sunnudag Bönnuð inna 14. ára SÍMI: 1 15 44 Stjörnustríð III -AR.WART S 1-89-36 A-salur Frumsýnir jólamyndina 1983 Bláa Þruman. (Blue Thunder) IÆsispennandi ný bandarísk slór-1 mynd í litum. Pessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri. Johan Badham. Aðalhlutverk. Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm • McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Hækkað verð. Islenskur texti Myndin er sýnd i Dolby sterio.' Annie _ AlfUe Umtkörtoxb i Heimsiræg ný amerisk stórmynd. Sýnd kl. 4.50. Barnasýning kl. 2.30. Miðaverð kr. 40,- B-saluf Pixote Afar spennandi ný brasilisk-frönsk verðlaunakvikmynd I litum, um unglinga á glapstigum. Myndin: hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. . Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Ju- liaco o.fl. Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15 íslenskur texti. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Anhie Sýnd kl. 4.50. Bláa þruman Sýnd kl. 2.30. 'flllSTURBÆJAHKHl i SifTV 11384 . u — • - - - - Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman- myndin“: Fyrst kom „Stjörnustrið l“ og sló j : öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum ] : síðar kom „Stjörnustríð ll“, og I j sögðu þá allflestir gagnrýnendur | að hún væri bæði betri og j skemmtilegri. En nú eru allir sam- : mála um að sú siðasta og nýjasta j : „Stjörnustríð lll“ slær hinum báð- J ;um við hvað snertir tækni og| jspennu, með öðnrm orðum súj jbeta. „Ofboðslegur hasar frá upp- § ihafi til enda". Myndin er tekin og | ; sýnd í 4 rása DOLBY STERIO“. jAðalhlutverk: Mark Hammel, | : Carrie Fisher, og Harrisson Ford | : ásamt fjóldanum öllum af gömlum i jvinum úr fyrri myndum, og einnig | ' nokkrum nýjum furðufuglum. Hækkað verð Sýnd kl. 5,7,45 og 10.30 Á Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandarikjanna í dag: Richard Pryor. islenskur texti. Sýndkl. 5,7.15 og 9.30. ífj! i’jdDi; Íkhúsid Tyrkja-Gudda i kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. Lína langsokkur Sunnudag kl. 15. 5 sýningar eftir Litla sviðið: Lokaæfing Þriðjudag ki. 20.30. Miðasala 13.15-20, sími 11200 ■ i ,i:ikii:i.\( ; <*,<*- ki:yki.\\Ikhk Æm Hart í bak I kvöld kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra Sunnudag kl. 20.30. Gísl Frumsýning fimmtudag uppselt 2. sýning föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói ikvöldkl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16- 23.30. simi 11384. IIIIE ÍSLENSKA ÓPERAN —Jllll La Traviata (kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20 Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 20. janúar 1 kl. 20. Uppselt 2. sýning miðvikudag 25. jariúar kl. 20 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 2T 2-21-40 Laugardag sunnudag og mánudag Hercules Spennandi og skemmtileg ævm- týramynd, þarsem likamsræktar- jötuninn Lou Ferrigno fer með hlutverk Herculesar. Leikstjóri: Lewis Cotas Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, ‘tirella D'angelo, Sybil Danninga Sýnd kl. 5 og 7 Skilaboð til Söndru Blaðaummæli: Tvímælalaust merkasta jóla- myndin í ár. FRI-Tíminn Skemmtileg kvikmynd, full af nota- legri kimni og segir okkur jafnframt þó nokkuð um okkur sjálf og þjóð- félagið sem við búum i. IH-Þjóð- viljlnn. Skemmtileg og oft bráðfalleg mynd. GB-DV. Heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóðlát- an hátt erindi, sem margsinnis hefur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekkl ósjaldan af höf- undi sögunnar sem filman er sótt i, Jökli Jakobssyni. PBB- Helg- arpósturinn. Sýnd kl. 9 síðustu sýningar Barnasýning kl. 3 sunnudag Bróðir minn Ljónshjarta útvarp/sjónvarp útvarp Laugardagur 14. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurlregnir. Morgunorð - Gunnar Sigurjónsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephens- en kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Utvarp barnanna. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Llstalíf. Um6jón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jörgen Pind sér um þátt- inn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar. Itzhak Perlman, Pinchas Zukerman og Samuel Sanders leika Svítu fyrir tvær fiðlur og píanó eftir Mor- itz Moszkowski / Elisabet Söderström syng- ur Söngljóð op. 21 eftir Sergej Rakhmani- noff. Vlaidmir Ashkenazy leikur á píanó / Maurizio Pollini leikur Píanósónötu nr. 7 op. 83 eftir Sergej Prokofjeff. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifað: „Nitján hundruð átt- atiu og fjögur". Annar þáttur: „Stóri bróðir gefur þér gætur". Samantekt og þýðingar: Sverris Hólmarsson. Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklin Magn- ús og Vilborg Halldórsdóttir. Aðrir flytjendur: Sigurður Karlsson og Sigurður Skúlason. 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nic- kleby" eftir Charles Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug Maria Bjamadóttir les (4). 20.40 Fyrir mlnnlhlutann. Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli. Annar rabbþáttur Guðmundar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.05 Létt sfgild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2. Sunnudagur 15. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guð- mundsson prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „Tokkata og fúga'' i d-moll eftir Johann Sebastian Bach og „Inngangur og passacaglia" í d-moll eftir Max Reger. b) Requiem op. 48 eftir Gabriel Fauré. Suzanne Danco og Gérard Souzay syngja með „De la Tour de Peilz“-kórnum og „La Suisse Romande“-hljómsveitinni; Emest Ansermet stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa f Bústaðakirkju frá Fella- og Hólasókn Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organleikari: Guðný Margrét Magnúsdóttir. Hádeglstónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 John F. Kennedy. Dagskrá um ævi hans og störf. Umsjón: Árni Sigurðsson og Jóhann Hafsteinsson. 15.15 I dægurlandi. Svavar Gests kynnirtón- list fyrri ára. I þessum þætti: Sagan á bak við lagið. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vislndi og fræði. Rannsóknir á kransæðasjúklingum. Þórður Harðarson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Fílharmóníusveitar Berlínar 2. júni s.l. Stjórnandi: Christoph von Dohnanyi. Einleikari: Yo-Yo Ma. a) „Lá- deyða og leiði gott", forleikur op. 27 eftir Felix Mendelsohn. b) Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Antonin Dvorák. 18.00 Þankar á hverfisknæpunni. - Stefán Jón Hafstein. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Mar- grét Blöndal (RÚVAK). 20.35 Evrópukeppni bikarhafa i handknatt- leik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik KR og Maccabi Zion í átta liða úrslitum frá Laugardalshöll. 21.15 Landbúnaðurinn á liðnu ári. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri flytur yfirlitser- indi. 21.45 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdótt- ur Höfundur les (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). 23.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 14. janúar 16.15 Fólk á förnum vegi 9. Gerðu það sjálfur Enskunámskeið i 26 þátt- um. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 18.30 Engin hetja Þriðji þáttur Breskur fram- haldsmyndaflokkur i sex þáttum fyrir böm og unglinga. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í lífsins ólgusjó Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Fangarokk (Jailhouse Rock) Bandarisk bíómynd frá 1957. Leikstjóri Richard Thorpe. Aðalhlutverk: Elvis Presley, Judy Tyler, og Mickey Shaugnessy. Elvis leikur ungan mann sem er saklaus dæmdur til fangelsisvistar. I fangelsinu fer hann að æfa söng og þar kemur að hann er látinn laus og lætur að sér kveða svo um munar i rokkinu. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.35 Guliræsin (Sewers og Gold) Bresk bió- mynd sem tekur mið af bankahólfaráni i Nice í Frakklandi árið 1976. Leikstjóri Fra- ncis Megahy. Aðalhlutverk: lan McShane og Warren Clarke. Ofstækisfullur hægri- sinni leggur á ráðin um bankarán i Nice i Frakkalandi. Inngönguleiðin erskolpræsi og í bankahóllunum biða inbrotsþjófanna 450 milljón króna verðmæti ef heppnin er með. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Agnes M. Sig- urðardóttir, æskulýðsfulltrúj þjóðkirkjunnar flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Sveitasimi. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin 2. Amazon Franskur myndaflokkur um sjö stórfljót, menningu og sögu landanna sem þau renna um. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál o.fl. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Bald- vinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.35 Nýárskonsert frá Vinarborg Fílharm- óníuhljómsveit Vinarborgar ieikur lög eftir Jóhann Strauss. Stjórnandi Lorin Maazel. Þýðandi og þulur Jón Þórarinsson. (Evróvis- ion - Austurriska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 16. janúar 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teikni- mynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.05 Það munar um okkur (Det store Vi) Norskt sjónvarpsleikrit eftir Helge Krog. Leikstjóri: Tore Breda Thoresen. Leik- endur: Wilfred Breistrand, Arne Aas, Johannes Joner, Joachim Calmeyer o.fl. Leikritið er samið árið 1917 með hliðsjón af reynslu höfundar, sem blaðamanns. Deilur risa við dagblað eitt i Osló milli þeirra, sem vilja að blaðið sé samviska þjóðarinnar, og hinna sem meta mest gróðavonina. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.30 Fréttir í dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.