Tíminn - 05.02.1984, Page 19
SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984
19
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð
fyrsta áfanga Norðurlandsvegar um Eyjafjarðar-
leirur. Helstu magntölur eru eftirfarandi:
Fylling 46.000m3
Grjótvörn 15.000m3
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. nóv.
1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5,105 Reykjavík
og á skrifstofu Vegagerðar ríkisins, Miðhúsavegi
1, 600 Akureyri, frá og með mánudeginum 6.
febrúar n.k. gegn 2.500 kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingarog/eða
breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skrif-
lega eigi síðar en 13.febrúar.
Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og
skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík eða
Miðhúsavegi 1, Akureyri fyrir kl. 14.00 hinn 20.
febrúar 1984 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin
opnuð á þeim stöðum að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Reykjavík, í janúar 1984
Vegamálastjóri
9
/rÆ\
'0
Allsherjar-
atkvæða-
greiðsla
Ákveöið hefur veriö aö viðhafa allsherjaratkvæöagreiöslu viö kjör
stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir áriö 1984.
Tillögur skulu vera um: formann, varaformann, ritara, gjaldkera, þrjá
meðstjórnendur og þrjá til vara. T ólf trúnaöarmannaráösmenn og átta
til vara. Tvo endurskoöendur og einn til vara.
Tillögum, ásamt meðmælum hundraö fullgildra félagsmanna, skal
skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síöar en kl. 11 fyrir
hádegi mánudaginn 13. febrúar 1984.
Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks
Öskjuhlíðarskóli
Vistheimili óskast fyrir nemendur utan af landi,13
ára stúlku sem verður í Öskjuhlíðarskóla og 11
ára stúlku sem verður í Þjálfunarskóla ríkisins
Safamýri.
Upplýsingar í síma 23040 eða 17776.
Plöntukaup
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í sumarblóm og
matjurtir samtals um 35.000 plöntur til afgreiðslu
vorið 1984.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings Strandgötu 6.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21.
febr. kl. 10.
Bæjarverkfræðingur
Dráttarvél
Til sölu er Ursus 385 árg. 1979 í góðu lagi. Gott
verð ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 99-8952.
Bí/a- og
véla-
viðgerðir
\ BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
DVERGUR SF.
Smiðjuvegi E 38, Kóp.
Simi 74488,
FYRSTSAGÐI HANN
NEI TAKK,
EN SVO ...
ÓFL GEGN mIUMFERÐAR
OLVUNARAKSTRI WrÁD
c
LANDSVIRKJUN
Blönduvirkjun
Útboð á vélum, rafbúnaði, spennun, lokum og
þrýstivatnspípum fyrir Blönduvirkjun.
Landsvirkjun auglýsir eftir tilboðum í framleiðslu, af-
hendingu og uppsetningu á vélum og búnaði fyrir 150
MW virkjun í Blöndu.
Að þessu sinni eru boðnir út 6 verkhlutar:
Útboösgögn Veröágögnum
Fyrstaeintak Viöb. eintak
9530 Hverflar, rafalar og fylgibúnaður krónur 6000 krónur 3000
9531 (Turbines, Generators and Accessory Equipment) Aflspennar 3000 1500
9532 (Power T ransformers) 132 kV háspennubúnaður 3000 1500
9534 (123kV Switchgear) Kranar 3000 1500
9535 (Cranes) Lokubúnaöur 3000 1500
9536 (Gate Equipment) Þrýstivatnspípa 3000 1500
(Steel Penstock) Tilboða er leitað í hvern útboðshluta fyrir sig eða fleiri
saman.
Útboðsgögn verða fáanleg hjá Landsvirkjun, Háaleitis-
braut 68, 108 Reykjavík, frá og með mánudeginum 13.
febrúar 1984 gegn óafturkræfri greiðslu á ofangreindri
fjárhæð í krónum eða jafnvirði í annarri mynt.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,
108 Reykjavík eigi síðar en kl. 11:00 að íslenskum tíma
fimmtudaginn 14. júní 1984.
Reykjavík, 4. febrúar 1984
LANDSVIRKJUN
Ótrúlegl en satt
Meiri verðlækkun
URSUS 40 ha. m/ grind kostar nú 91,000
URSUS 65 ha. m/bestabúnaði kostar nú 186.000
URSUS 85 ha. m/bestabúnaði kostar nú 250.000
URSUS 85 ha. 4WD m/bestabúnaði - uppseldur
URSUS100 ha. 4WD m/bestabúnaði - uppseldur
Athugið aðeins örfáum vélum óráðstafað
Ef þú þarft að losna við gamlan Zetor, MF, Ursus eða eitthvað
annað tæki þá tökum við það uppí nýja vél.
Til viðbótar við söluskattsn
þá lækkum við verðið á URSUS
VHABCCe
k Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80