Tíminn - 15.02.1984, Side 17

Tíminn - 15.02.1984, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 : umsjón: B.St. og K.L. Jakob Óskar Jóhannesson, frá Ennis- koti, andaðist 3. febrúar í sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Jarðarförin hefur farið fram Runólfur Jón Jónsson, frá Skógi á Rauðasandi, lést á Hrafnistu 11. febrúar Guðrún Guðmundsdóttir, Fögrukinn 25, Hafnarfirði, lést aðfaranótt 11. febrúar Þorbjörn Sigurðsson, skipstjóri, Vestur- bergi 159, Reykjavík, lést af slysförum þann 10. febrúar. Sigríður Kristjánsdóttir Maliinson, 9 Evison Way, North Somercotes, Louth Lincs L.N. 11. 7PE, England, lést 10. febrúar. Jarðarförin fer fram miðvik- udaginn 15. febrúar. Herbjörn Guðbjartsson, lést í Landspít- alanum sunnudaginn 12. febr. Gróa Halldórsdóttir, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. þessa mánaðar. Elín Einarsdóttir, fyrrum hjúkrunar- kona, andaðist 3. febrúar. Útförin hefur farið fram. Gnnur Brynjólfsdóttir, Barónstíg 13, Reykjavík, andaðist á heimili sínu laug- ardaginn 11. febrúar. Tveir ungir Ghana-búar hafa sent heimilis- föng sín til Tímans og beðið um birtingu á þeim. Þeir hafa áhuga á að komast í bréfasamband við Islendinga. Nöfn þeirra og heimilisföng eru: Patrick Ahakah Appiatse P.O. Box 565, Cape Coast, Ghana W/Africa Patrick er 17 ára óg hefur áhuga á tónlist, íþróttum, myndatöku, póstkortum og pen- ingaseðlum. Miss Lovely Nana Abakah P.O. Box 1004, Cape Coast, Ghana W/Africa 20 ára og hefur áhuga á tónlist, matreiðslu, ferðalögum og póstkortum Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartímaskiptmilli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í síma 15004,1 Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 tíl 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun.Kvennatímarþriðjudagaogmiðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30, Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kt: 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - í mai, júnf og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifsfofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Kópavogur - Frestun Fyrirhuguðum fundi Steingríms Hermannssonar forsætisráðherra að Hamraborg 5, Kópavogi veröur frestað vegna óviðráöanlegra orsaka til þriöjudagsins 21. febr. kl. 20.30 Allir velkomnir Borgarnes - nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudaginn 17. þ.m. kl. 20.30 Framsóknarfélag Borgarness Bolvíkingar Framsóknarfélag Bolungarvíkur efnir til almenns fundar um stjórnmálaviðhorfið sunnudaginn 19. febrúar n.k. i félagsheimili Bolungarvíkur kl. 16. Alþingismenni.mir Ólafur Þ. Þórðarson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórnin m Utboð Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. 1) Stofnlögn í Kringlubæ. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 28. febr. 1984 kl. 11. fh. 2) Dreifikerfi í Mýrargötu, Tryggvagötu og Grófina. (Endurnýjun) Tilboðin veróa opnuð miðvikudaginn 29. febr. 1984 kl. 11. fh. 3) Lögn kalda/atnsæðar á Nesjavöllum. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 7. mars 1984 kl. 11. fh. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu fyrir hvert verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Patreksfjarðarsöfnunin Við undirritaðir, sem stóðum fyrir Patreksfjarðar- söfnuninni, færum þeim fjölmörgu er lögðu fé til söfnunarinnar bestu þakkir. Alls söfnuðust kr. 665.325.00 og var því úthlutað af nefnd heimamanna, sem til þess var kjörin og féð afhent hlutaðeigendum þann 20. apríl s.l. Alls 18 heimilum og einstaklingum. Með bestu kveðjum. Sigfús Jóhannsson Grímur Grímsson Hannes Finnbogason SteingrímurGíslason Svavar Jóhannsson TómasGuðmundsson t Við þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Sigurðar Óla Brynjólfssonar. Ennfremur þökkum við stofnunum og fyrirtækjum sem heiðraö hafa minningu hans. Sérstakar þakkir færum við Val Arnþórssyni kaupfélagsstjóra og Kaupfélagi Eyfirðinga. Hólmfríður Kristjánsdóttir Þorsteinn Sigurðsson Snjólaug Pálsdóttir Guðrún Brynja Sigurðardóttir Ingiríður Sigurðardóttir Ragnheiður Sigurðardóttir, Arnbjörg Sigurðardóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Steinunn A. Stefánsdóttir. Bálför afa okkar og langafa Sigurðar Jóhanns Kristjánssonar frá Kollabúðum fer fram frá Fossvogskirkju þann 16. febrúar kl. 10.30 Örn Grundfjörð Elísabet Hauksdóttir Valgerður Hauksdóttir Hugrún Hauksdóttir Sigurður P. Hauksson Hjördís Hauksdóttir ogaðrirvandamenn Gestur Sigurðsson Guðjón Guðmundsson Bernhard Jóhannesson Kristín Halldórsdóttir Jónas Jósteinsson flL^A-QL ÞORB& tiiboð Freistandi þorratilboó á Rafha eldavélum og gufugleypum í öllum litum og hvítum Zanussi kæli/frystiskáp meö 200 I kæli og 50 I frysti. Staðgreiðsla: Þorraverð: Gufugleypir FV 816, Eldavél E 8214, Kæli/frystiskápur ZB 2501 hv„ 5.310 kr. 13.322 kr. 17.502 kr. 4.779 kr. 11.990 kr. 15.752 kr. Greiðslukjör: Þorraverð: Gufugleypir FV 816, Eldavél E8214, Kæli/frystiskápur ZB2501 hv„ 5.310 kr. 13.322 kr. 17.502 kr. 4.938 kr. 12.389 kr. 16.277 kr. Tilboöiö stendurtil 1. mars 1984. TÆKI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Símar: 84445, 86035. Hafnarfjörður, símar: 50022, 50023, 50322. ■ v-.'W'V.iV-.V 4tete#wStei

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.