Tíminn - 15.02.1984, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984
Fjölmennum á námskeiðið!
Stjórn L.S.F.K..
KONUR
L.S.F.K. heldur 5 kvölda
námskeið 20.feb. til 29. feb. fyrir
konur á öllum aldri. Námskeiðið
verður haldið að Rauðarárstíg 18.
Veitt verður leiðsögn í
ræðumennsku, fundarsköpum, í
styrkingu sjálfstrausts og
framkomu í útvarpi og sjónvarpi.
Leiðbeinendur:
Hallar nokkur á þig?
Jöfnum metin
Skráið ykkur hjá Ingu
í síma 24480.
Verði stillt í hóf
Ásta R. Rágnh. Sveinbj.
Inga Unnur
Jörð óskast
Óskum eftir að kaupa jörð með áhöfn.
Skipti á fasteign í Reykjavík koma til greina.
Upplýsingar í síma 91-36283.
Verkakvennafélagið
Framsókn
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu við kjör stjórnar og í önnur trúnaðarstörf -
hjá félaginu fyrir árið 1984, og er hér með auglýst
eftir tillögum um félagsmenn í þau störf.
Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi
miðvikudaginn 22. febrúar 1984.
Hverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100
fullgildra félagsmanna.
Listum ber að skila á skrifstofu félagsins í |
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Stjórnin
fréttir
Stjórnarfrum-
varp um virð-
isaukaskatt
■ Stjómarfrumvarp um viröisaukaskatt 21% og er skatturinn innheimtur á öllum
hefur verið lagt fram á Alþingi. Mikið viðskiptastigum og svarar heildarupphæð
hefur verið rætt um síðasta áratug að skattsins til 21% af söluverðinu til endan-
leggja niður söluskattinn og taka upp |egS neytanda.
virðisaukaskatt í hans stað en nú er málið pessi skattheimta er viðhöfð í flestum
loks komið á það stig að lagafrumvarp Evrópulöndum.þarsemsöluskatturhefur
hefur vcrið lagt fram um virðisaukaskatt. vikið fýrir virðisaukaskatti.
Gert er ráð fyrir að skatturinn verði -OÓ
Loðnu enn mokað upp
■ Enn er loðnunni mokað upp á miðun-
um fyrir sunnan land. Þrátt fyrir að slæmt
veður hamlaði veiði hafði flotinn tilkynnt
um milli 15 og 16 þúsund tonna afla til
Loðnunefndar frá miðnætti í fyrrinótt
fram að kvöldmat í gær.
Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd
sagði í samtali við Tímann að allir bátarnir
sem hefðu verið búnir með kvótann sinn
hefðu farið strax á miðin eftir að tilkynnt
var um viðbótarveiðiheimild og vissi hann
ekki annað en að þeir væru allir búnir að
fylla sig einn ganginn enn. Hann sagði að
næstum allar loðnuþrær við landið sunnan
og austanvert væru fullar og að bátamir
hefðu haldið alla leið til Bolungarvíkur til
löndunar.
Heildaraflinn frá því loðnuveiðar hóf-
ust í haust var orðinn 275 þúsund tonn í
gærkvöldi.
-Sjó
Handtekinn á Keflavíkurflugvelli:
Var með á þriðja
hundrað grömm af hassi
■ Maður var handtekinn á Keflavíkur- vjg venjulega tollskoðun á flugvellinum.
flugvelli í fyrradag er hann reyndist vera Að sögn fíkniefnalögreglunnar er þetta
með á þriðja hundrað grömm af hassi mái ný í rannsókn hjá þeim.
innanklæða. Maðurinn var að koma frá -FRI
Amsterdam í Hollandi og fannst hassið
Þegar komið er af vegum með
bundnu slitlagi tekur tíma
ijast breyttum aðstæðum
-- FÖRUM VARLEGA!
X . ||U^1FERDAR
J
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 126, 128.og 130.tbl. lögbirtingablaðsins 1983 á
jörðinni Miklaholti Hraunhreppi Mýrasýslu þinglesinni eign Gunnars
. Fjeldsted fer fram að kröfu Jóhannesar Jóhannessen hdl., Kristjáns
Eiríkssonar hrl. og Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21.
febrúar nk. kl. 14.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Skipaverkfræðingur/
Vélaverkfræðingur
Skipadeild Sambandsins leitar að skipaverk-
fræðingi eða vélaverkfræðingi með reynslu að
baki. Hann þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Starfssvið hans er eftirlit með smíði og viðgerð-
um á farmskipum.
Umsóknir með upplýsingurh um menntum og
fyrri störf sendist starfsmannastjóra er veitir
frekari upplýsingar.
Umsóknarfrestur til 22. þessa mánaðar. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Kvikmyndir
SALUR 1
CUJO
Splunkuný og jafnframt slórkostleg
mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin út í miiljónum eintaka víðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem una góðum og vel gerðum
spennumyndum
AðahluWerk: Dee Wallace,
Christopher Stone, Daniel
Hugh-Kelly, Danny Pinalauro
Leikstjóri: Lewis Teague
Bonnuð börnum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7, 9 og 11
Hækkað verð
' i -
SALUR2
Daginn eftir
(Th« Day After)
THE
DAY AFTER
Heimsfræg og margumtöluð stór-
mynd sem sett hetur allt á annar
endann þar sem hún hefur verii
sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins
mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og
vakið eins mikla athygli eins og
THEDAYAFTER.
Aðalhlutverk: Jason Robards, Jo-
beth Williams, John Cullum,
John Lithgow.
Leikstjóri: Nicholas Meyer.
Sýndkl. 5,7.30 og10
SALUR3
Segðu aldrei
aftur aldrei
Hinn raunvemlegi James Bona
er mættur aftur til leiks i hinni
splunkunýju mynd Never say nev-
er again. Spenna og grin i há-
marki.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer, Barbara
Carrera, Max Von Sydow, Kim
Basinger, Edward Fox sem „M“.
Byggð á sögu: Kevin McClory,
lan Fleming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner. Myndin er tekin i
Dolby Sterio.
Sýndkl. 5,7.30 og 10
SALUR4
Skógarlíf
og jólasyrpa af
Mikka mús
Sýnd kl. 5
La Travíata
Sýnd kl. 7
Hækkað verð
Njósnari
leyniþjónustunnar
Sýnd kl. 9 og 11