Tíminn - 23.02.1984, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.02.1984, Blaðsíða 10
IR enn á sigurbraut ■ Á þriðjudagskvöld var einn leikur i 1. deild kvenna í körluknattleik. ÍR og KR mættust í Seljaskóla og lauk leiknum með öruggum ÍR sigri. 45-29. í hálflcik var staðan 20-9 fyrir ÍR. Stig IR skoruðu: Guðrún Gunnars- döttir 11, l’óra Steffensen 10, Sóley Oddsdóttir 10. Auður Rafnsdóttir 8, Fríða Torfadóttir 4 og Thelma Björns- dóttir 2. Stig KR skoruðu: Erna Jónsdóttir 12, Cora Barker 9 og Gunnhildur Gunnars- dóttir 8. - BL Bikar-leikur í kvöld ■ í kvöld kl. 20 leika Skallagrímur og Valur í bikarkeppni KKÍ og verður leikið í íþróttahúsinu t Borgarnesi. Bú- ast má við að leikurinn verði Vais- mönnum auðunninn, þar sem þeir eru í öðru sæti úrvalsdeildar, en lið Skalla- gríms er í neðsta sæti 1. deildar með ekkert stig. -BL Þór-Fram á Urvalsleikur Akureyri - í 1. deildinni í körfuknatt- leik ■ í kvöld leika Framarar við Þór á Akureyri í I. deildinni í körfuknattleik. Framarar eiga allt undir því að sigra í leiknum, annars minnka úrvalsdeildar- möguleikar þeirra verulcga. Leikurinn hefst kl. 20. Staðan í deildinni er nú þessi: Grindavík-Skallagríniur .. 2-0 Fram-ÍS....................60-61 ÍS ....... 16 12 4 1281-1086 24 Fram ...... 13 9 4 997-862 18 Laugdælir . 13 8 5 913-866 16 Þór Ak .... 14 7 7 1010-986 14 Grindavík . 14 6 8 963-884 14 Skallagrímur 12 0 12 739-1073 0 , SÖE/BL. Islandsmót U-23 í kraft- lyftingum ■ Laugardaginn 25. febrúar n.k. verð- ur haldið, í íþróttahúsinu í Hveragerði íslandsmeistaramót unglinga U-23 ára, í kraftlyftingum og hefst mótið kl. 13.00. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið. í fyrra fór fram, í fyrsta sinn, heims- meistaramót í þessum aldursflokki. ís- land tók ekki þátt í því móti, en árangur okkar drcngja hér heima hcfði nægt til tvennra gullverðlauna, auk silfur og hronsverðlauna, á mótinu. Norður- landameistaramót U-23 hefur tvisvar verið haldið og í fyrra fengu íslendingar tvenn gullúerðlaun á því móti. Eftir mótið um næstu helgi verður byrjað að skrá íslandsmet U-23. Barnwell út úr myndinni - sem þjálfari Vals og lands- liðsins ■ Enski knattspyrnuþjálfarinn John Barnwell, sem dvalið hefur hér á landi aö undanförnu og átt viðræður við' forráðamenn Vals og landsliðsins, mun ekki þjálfa hér á landi í sumar. Ekki ntuti 'hafa samist i þeim viðræðum sem fram fóru og er Barnwcll þar með út úr myndinni. Valsmenn verða þá að halda áfram leitinni að þjálfara, því nú er undirbúningur liðsins fyrir næsta keppn- istímabil að komast á skrið. Það er hinn góðkúnni þjálfari Róbert Jónssón. sem sér um Valsliðiö nú til bráðabirgða. Pjálfaramál Vals og landsliðsins cru því komin í sama far og áður. - BL r gnv u.tgwcaw í Höllinni AogB landslidin f hand- knattleik leika ■ í kvöld klukkan 20.00 verður í Þorbjörn Jensson Val Laugardalshöll úrvaldleikur A- og B-lið- Jakob Sigurðsson Val anna í handknattlcik. Leikurinn er liður Páll Ólafsson Þrótti í undirbúningi landsliðsins fyrir keppnis- Guðmundur Albertsson KR ferð til Sviss og Frakklands em er á næsta leyti, svo og fjármögnunarleikur B-landslið Stjörnunni fyrir landsliðið. Brynjar Kvaran Liðin vcrða skipuð eftirtöldum leik- Ellert Vigfússon Víkingi mönnum: Jóhannes Stefánsson KR Landslið Hilmar Sigurgíslason Víkingi Einar Þorvarðarson Val Hans Guðmundsson FH Jens Einarsson KR Sveinn Bragason FH Kristján Arason FH Pálmi Jónsson FH Atli Hilmarsson FH Viggó Sigurðsson Víkingi Þorgils Óttar Mathiesen FH Gunnar Gíslason KR Guðmundur Guðmundsson Víkingi Valdimar Grímsson Val , Sigurður Gunnarsson Víkingi Júlíus Jónsson Val 1 Steinar Birgisson Víkingi Eyjólfur Bragason Stjörnunni , ÍA auglýsir Arnarfiug ■ Knattspyrnuráð Akraness og Arnar- á íslandi, heildverslun Björgvins Schram flug hafa gert með sér tveggja ára h.f., um að Skagamenn noti íþróttavörur auglýsingasamning, sem m.a. felur í sér frá Adidas næstu tvö árin. að íslands og bikarmeistarar Akraness I fréttatilkynningu frá Knattspyrnu- auglýsa merki Arnarflugs á búningum ráði Akraness segir að kveikjan að sínum næsta keppnistímabil. þessum samningum, sé það góða sam- Þá hefur Knattspyrnuráð Akraness starf sem verið hefur milli þessara aðila einnig gert samning við Adidas umboðið undanfarin ár. - BL KEFLVIKINGAR EIGA ERFITT FRAMUNDAN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik - Haukar eiga meiri möguleika á að komast í úrslitakeppnina en ÍR ■ Eftir leik ÍR og Keflavíkur í úrvals- deildinni í körfuknattleik á þriðjudag, er staða Keflvíkinga slæm í deildinni. Þeir töpuðu leiknum sem kunnugt er með miklurn mun, 69-100, og hafa nú 12 stig þegar þeir eiga tveimur leikjum ólokið. Leikirnir sem eftir eru, eru gegn Haukum í Hafnarfirði og Val í Keflavík. Róðurinn verður vafalaust mjög erfiður hjá Keflvíkingum í þessum leikjum, þar sem lið þeirra er ekki nógu heilsteypt og þótt liðið sýni góða leiki í einstökum leikjum þá ná þeir ekki að fylgja því eftir. IR á einnig tveimur leikjum ólokið í deildinni, gegn Val og Njarðvík í Selja- skóla. Lið íR hcfur sýnt í vetur að ekkert lið gctur bókað sigur fyrirfram gegn þeim. Á hinn bóginn hefur liðið tapað leikjum mjög klaufalega og oft með litlum mun, þar sent úrslitin hafa ráðist á síðustu sekúndum leiksins. Ef ÍR-ingar vinna þá tvo leiki sem eftir eru þá eiga þeir tölfræðilegan möguleika á fjórða sætinu í deildinni, sem gefur rétt til að leika í úrslitakeppninni. Þessi möguleiki er aðeins fyrir hendi ef Hauk- ar tapa öllum þeim leikjum sem þeir eiga eftir, en þeir eru þrír, gegn Njarðvík suður frá, gegn Keflavík á heimavelli og gegn KR í Hagaskóla. Fari svo að Önnur deildin í blaki: Reynivík og KA í úrslit ■ Reynivík og KA hafa tryggt sér rétt til að leika í úrslitum annarrar deildar í blaki, sem háö verða á Akureyri í apríl. Liðin léku fjórða og síðasta leik sinn í riðlinum um helgina, og sigraði Reynivík 3-2 eftir æsispennandi leik scm tók rúmlega tvær klukkustundir. Reynivík vann fyrstu hrinuna 15-11, KA þá næstu 15-8, Reynivík þá þriðju 15-12, en KA jafnaði 15-10. Úrslita- hrinuna vann svo Reynivík 15-13 og leikinn þar með. KA hefur forystu í riðlinum eins og ■ Finnbogi Frammari smassar á Víkinga. Finnbogi átti snarpa skelli í leiknum í gær, sem og félagar hans margir. Ekki dugði það þó á Víking, Víkingar sigruðu í leiknum, og hafa nú möguleika á að halda sér í deildinni. Þrjú lið berjast um fallið, Víkingur, Fram og ÍS. - SÖE er, en Rcynivík gctur jafnað metin ef Tímamynd Róbert liðið vinnúr einn leik sem það á eftir. Verður þá hrinuhlutfall að skera úr um það hvort liðið sigrar í riðlinuin. Hin liðin tvö í riðlinum, b-lið KA og Skautafélag Akureyrar áttust einnig Víkingur-Fram ...................3-2 við um helgina, ogsigraðiSkautafélag- Þróttur-HK .......................3-2 ið 3-1. Staðan: Þá léku Völsungurog KA í 1. deild Þróttur........... 13 13 0 39-12 26 kvenna um helgina.ogvann Völsungur HK .............. 12 8 4 27-21 16 öruggan 3-1 sigur. Stefnir nú í hreinan ÍS ...............10 3 7 20-25 6 úrslitaieik Völsungs og ÍS í Hafralækj- Fram ........... 12 3 9 21-33 6 arskóla þann níunda mars. Víkingur........ 11 2 9 17-30 4 -gk Akureyri. - SÖE Staöan í FIMMTA SINN í hörkuleik 3-2 - Víkingur vann Fram ■ Þróttur sigraði HK í fimmta sinn í vetur í blakinu í gær, 3-2 í hörkuleik. Liðin hafa ieikið fjórum sinnum í deildinni og einu sinni í bikarkeppninni, og Þróttarar hafa alltaf haft vinninginn. Annar ieikur var í 1. deild karla í gær, Víkingur sigraði Fram, og berjast nú þrjú lið hatrammlega um fallið. ■ „Það gleðilegasta við þetta ung- lingameistaramót að mínu mati var hvc þau yngstu eru nú betrí en áður, þau bestu betri og fleiri góð. Það er merki um enn bjartari framtíð“, sagði Lovísa Einarsdóttir formaður Fim- lcikasamhands íslands i samtali við Tímann eftir Unglingamót Islands í fimleikum í Laugardalshöll um siðustu helgi. „Það er og gleðilegt að mótið var það fjölmennasta þessara móta sem haldið hefur verið, alls 109 þátt- takendur. Til samanburðar voru 90 keppendur í fyrra", sagði Lovísa. Guðjón Guðmundsson, ein stærsta von Ármenninga, var mjög sigursæil á mótinu. Guðjón vann 5 gullverðlaun og ein bronsverðlaun á mótinu, sigraði í sínum aldursflokki, 13-14 ára, fyrri dag, í gólfæfingum drengja, í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann varð þriðji á bogahesti. Félagar Guð- jóns úr Ármanni fylgdu honum fast eftir, þeir Arnór Diegó og Jóhannes Níels Sigurðsson. Þeir hlutu ein gull- verðlaun hvor. í stúlknaflokki var sigursælust hin unga ogefnilega Hanna Lóa Friðjónsdóttir Gerplu, vann 3 gullverðlaun, í 11-12 ára flokki, á gólfi og á tvfslá. Hún varð önnur á slá og þriðja í stökki. Bryndís Ólafsdóttir 77 Unglingameistaramót íslands ífimleikum: ÞAU YNGSTU BETRI sagði Lovísa Einarsdóttir formaður FSI 77 Gerplu vann til tveggja gullverðlauna auk silfurs'erðlauna og bronsvcrð- launa, og þá stóðu sig vel Linda S. Pétursdóttir Björk, SigríðurÓlafsdótt- ir Ármanni, og Dóra Sif Óskarsdóttir Björk. En þrjú fyrstu sæti í hveíjum flokki skipuöu eftirtaldir unglingar: Fyrri dagur - samanlagt: Stúlkur 10 ára og yngri: 1. Linda S. Pétursd. Björk . . 30,60 2. Eva Hilmarsd. Björk .... 23,40 3. Linda B. Logad. Gerplu . . 20,95 11-12 ára: 1. Hanna L. Friðjónsd. Gerplu 36,25 2. Vilborg Hjaltalín, Ármanni. 31,45 3. Birna Kinarsd. Ármanni . . 30,80 13-14 ára: 1. Bryndis Ólafsd. Gerplu . . . 35,65 2. Hlín Bjarnad. Gerplu .... 34,25 3. Hjördís Bachman, Ármanni 31,20 15-16 ára: 1. Dóra S. Óskarsd. Björk . . 35,65 2. Sigríður Ólafsd. Ármanni . 33,00 3. Alda Hauksdóttir, Ármanni 30,85 Drengir 10 ára og yngri: 1. Anthony Vernhard, Ármanni 36,95 2. Markús Þórðarson, Björk . 34,65 3. Andri Kinarsson, Ármanni. 29,15 11-12 ára: 1. Aðalsteinn Finnbogas Gerplu 41,05 2. Sigurður Ólason, Akureyri . 39,10 3. Kristján Stefánss. Björk . . 38,80 13-14 ára: 1. Guðjón Guðmundss. Árm. 52,40 2. Jóhannes Sigurðss. Armanni 50,65 3. Stefán Stefánsson, Akureyri 49,00 15-16 ára: 1. Arnór Diegó, Ármanni . . . 51,90 2. Baldvin Hallgrímss. Akureyri 44,25 3. Björn Guðmundss. Ármanni 39,05 Síðari dagur - úrslit Stúlkur Stökk: 1. Bryndís Ólafsd. Gerplu .... 8,80 2. Dóra Sif Óskarsd. Björk ... 8,70 3. Hanna L. Fríðjónsd. Gerplu . 8,45 Tvíslá: 1. Hanna L. Fríðjónsd. Gerplu . 9,55 2. Dóra Sif Óskarsd. Björk . . . 9,55 3. Btyndís Ólafsd. Gerplu .... 9,40 Slá: 1. Sigríður Ólafsd. Árm......9,45 2. Hanna L Friðjónsd. Gerplu . 9,35 3. Dóra Sif Óskarsd. Bjiirk . . . 9,35 Gólf: 1. Hanna L. Friðjónsd. Gerplu 2. Bryndís Ólafsd. Gerplu .. . 3. Dóra Sif Óskarsd. Björk . . Drengir Gólf: 1. Guðjón Guðmundss. Árm. . 2. Arnór Diegó, Ármanni . . . 3. Jóhannes Sigurðss. Arm. . . Bogahestur: 1. Jóhannes Sigurðss, Árm. . . 2. Arnór Diegó, Armanni . . . 3. Guðjón Guðmundss. Árm. . Hringir: 1. Guðjón Guðmundss. Árm. . 2. Amór Diegó, Ármanni . . . 3. Stefán Stefánss., Akureyrí . Stökk: 1. Arnór Diegó, Armanni . . . 2. Stefán Stefánss. Akureyri . 3. Jóhannes Sigurðsson, Arm. . Tvíslá: 1. Guðjón Guðmundss. Árm. . 2. Amór Diegó, Ármanni .. . 3. Stefán Stefánss. Akureyri . Svifrá: 1. Guðjón Guðmundss. Árm. . 2. Stefán Stefánss. Ármanni .. 3. Jóhannes Sigurðsson Árm. . 8,90 8,35 8,25 17,60 17,05 16.40 17,05 16,70 15,75 17.65 17,35 16.65 18.55 18,15 18,00 18.40 18,10 17,25 17,85 16.55 16,45 -SÖE Víkingar unnu tvær fyrstu hrinurnar, 15- 10 og 15-9. Síðan unnu Frammarar tvær 16- 8 og 15-9. í lokahrinunni leiddu Víking- ar allan tímann, og unnu 15-10. Sigurður Guðmundsson var langbesti maður Vík- inga, en Þorsteinn Lárusson átti stórleik með Fram. Þróttur vann fyrstu hrinu naumt. 15-13 gegn HK, en næsta hrina var.létt meisturun- um, 15-8. HK tók sig vel á í þriðju hrinu, og vann 15-7. I fjórðu hrinu voru Þróttarar með unnið tafl, höfðu yfir 14-7, en af krafti og dugnaði komst HK fyrir lekann, og sigraði 16-14. - Ekkert stóð síðan fyrir meisturunum í lokahrinunni, þeirkomust í 14-9 og unnu síðan 15-1. Lokahrinan hjá Þrótti var besti leikur íslensks liðs sem undirritaður hefur séð, HK vann boltann hátt Í20sinnum, en náðiekki að vinnastig, svo öflug var vörnin. - SÖE Haukar og ÍR' verði jöfn að stigum, eftir þessa leiki. þá fara Haukar í úrslitin þar sem þeir hafa betri útkomu úr innbyrðis viðureignum. Möguleikar Hauka á sæti í úrslitum eru því mun meiri en möguleikar IR. Á þessu sést að það vcrður hart barist í síðustu umferðunum í úrvalsdeildinni og engin ládeyða framundan. Staðan í úrvalsdeildinni i körfu- knattleik er nú þessi: Njarðvík . . 17 13 4 1369-1265 26 Valur .... 17 9 8 1404-1230 18 KR ....... 17 9 8 1252-1236 18 Haukar . .. 17 8 9 1257-1262 16 ÍR........ 18 7 11 1240-1254 14 Keflavík .. 18 6 12 1049-1230 12 -BL Sjónvarpað beint 3. mars ■ Laugardaginn 3. mars n.k. mun íslenska sjónvarpið sína beint, leik Everton og Liverpool á Goodison Park, en sá leikurer í 1. deildarkeppninni. Þá mun sjónvarpið einnigsína úrslitaleikinn í Mjólkurbikarkeppninni 25. mars, en sá leikur verður að sjálfsögðu á Wem- bley leikvanginum í London. Miklar líkur eru á því að það verði Liverpool og Everton sem leiki þann leik, því Everton vann fyrir leik sinn við Aston Villa 2-0 í undanúrslitum keppninnar. Liverpool hefur þcgar tryggt sér farscðilinn til Wembley. - BL Manchester United: ! Fékk ekki ! sendinguna ■ Spánska sjónvarpið neitaði í gær enska stórliðinu Manchestcr United um sjónvarpssendingu frá leik liðsins við Barcelona í UEFA-keppninni hinn 7. mars næstkomandi. Þar með munu áhangendur United ekki fylgjast með leiknum á risavöxnum sjónvarpsskermi á Old Trafford, heimavelli United, eins og áætlað hafði verið. Vegna mikilla óláta, vandræða og að lokum sekta þegar United lék við Valencia í Evrópukeppni fyrir tveimur árum, ætlaði Manchester United að leysa vandann með beinni sjónvarps- sendingu, svo iiðið héldi sig bara heima. Nú hefur það mistekist. Martin Edwards, stjórnarformaður Man. Utd. sagði í samtali við BBC í gær, að það væri erfitt að biðja fólk um að fara ekki, vegna þess að þá væri annan daginn verið að hvetja fólk til að koma á völlinn, og hinn daginn að vera heima. „Við verðum að reyna að koma í veg fyrir vandræði, biðja fólk að haga sér vel ef það fer, því vandræðin vegna óláta lenda öll á fclaginu, en ekld áhangendunum," sagði Edwards. -SÖE Badmintonfólk á ferdinni: LANDSLIÐIÐ í BELGÍU ■ Islenska landsliðið í badminton er nú í Belgíu og tckur þar þátt í Thomas/ Uber Cup. Mótið sem fram fer í borginni Ostende dagan 23-26 febrúar, er eitt af sterkustu badmintonmótum sem haldin eru í heiminum. Á Thomas Cup, sem er karlakeppni, keppa 15 þjóðir oger þeim skipt í 4 riðla. Islendingar eru í riðli með Skotum, V-Þjóðverjum og Belgum. Á Uber Cup, sem er kvennakeppni, keppa 8 þjóðir í tveimur riðlum og eru íslensku stúlkurnar í riðlir með Dan- mörku, Hollandi og Svíþjóð. íslenska landsliðið er skipað 5 körlum •og 5 konum öllum úr TBR. Þjálfari liðsins er Hrólfur Jónsson, en farar- stjóri er Elín Agnarsdóttir. - BL ■ íslenska landsliðið í badminton. Talið frá vinstri: Hrólfur Jónsson þjálfarí, Sigfús Ægir Árnason, Guðmundur Adolfsson, Jóhann Kjartansson, Þorsteinn Páll Hængsson, Broddi Kristjánsson, Elísabet Þórðardóttir, Kristín Magnúsdóttir, Kristín B. Kristjánsdóttir, Inga Kjartansdóttir, Þórdís Edwald og Elín Agnarsdóttir fararstjóri. Oskar með námskeið ■ Lyftingakappinn góðkunni, Óskar Sigurpálsson, sem nú er nýfluttur til Reykjavíkur, eftir nokkra dvöl út á landi, hefur í hyggju að blása nýju lífi í kraftlyftingaíþróttina. Hann mun gang- ast fyrir námskeiði í kraftlyftingum næstu sex vikur, í Jakabóli í Laugardal. Æft verður á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 20. Innritun fer fram á staðnum eða í síma 39488. -BL. KR vann níunda arið i roð - í flokkakeppninni í borð- tennis ■ Keppni í I. deild karla, í flokka- keppninni í borðtennis, lauk um síðustu helgi. KR-ingar tryggðu sér þar sigur níunda árið í röð. B-lið Víkings lenti í neðsta sæti í 1. deiltf og færast þeir því niður í 2. dcild. Urslit einstakra leikja varð sem hér segir: KR a-Örninn a..............6-0 Vikingur b-KK b............2-6 Víkingur a-Öminn a.........6-2 Víkingur b-Öminn a ...6-0 gefinn Lokastaðan í 1. deild varð þessi: KRa .................... 14 stig Víkingur a.............. 13 stig Öminn a........................7 stig KR b .....................4 stig Vtkingur b.....................2 stig í 1. deild kvenna vann a-lið UMSB b-lið sama félags 3-0 og UMSB vann cinnig c-lið UMSB 3-0. Keppni í 1. deild kvenna líkur um næstu helgi. -BL. Watford vann West Ham ■ Þrír leikir voru í fyrrakvöld í I. deild ensku knattspyrnunnar. Watford lagöi West Hant að velli á Upton Park 4-2. Maurice Johnstone var maðurinn bak við sigur Watford, Itann skoraði eitt mark og lagöi tvö. lpswich stein lá á heimavelli gegn Dýrlingunum í Sout- hampton 0-3 og Notts County og Tötten- ham geröu inarkalaust jafntcfli í Nott- ingham. - Bl. Leik ogGróttu flýtt - Þórarar báðu um til- færslu vegna þorra- blóts í upphafí góu ■ Lcik Gróttu og Þórs frá Vestmanna- eyjum í annarri deildinni í handknatt- leik, scm vera átti á föstudagskvöldið í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, hefur verið flýtt um einn sólarhring, þannig að hann verður í kvöld. Ástæðan fyrir þessari tilfærslu mun vera sú, að Þórarar sóttu mjög stíft að komast á þorrablót, sem haldið verður í Eyjuin í byrjun góu. Tóku Gróttumenn málaleitaninni vel og hliðruðu til fyrir Þórurum með óskum um góða skcmmt- un á blótinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.