Tíminn - 23.02.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.02.1984, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 23. FEBRUAR 1984 13 skák! Texti: Jón Guðni 8. umferð Reykjavlkurmótsins í dag Tekst Ree að stöðva Jóhann ■ Biðskákir úr 7. umferð Reykjavíkur skákmótsins voru tefldar í gær og urðu úrslit þau að Jón L. Árnason vann King, Larry Christiansen vann Ost- ermayer, Lobron vann Schussler, Balashov vann Knezevic, Andri Áss Grétarsson vann Harald Haraldsson, Pálmi Pétursson - og Nykopp gerðu jafntefli og sömuleiðis Magnús Sól- mundarson og Mayer. Staðan á mótinu fyrir 8. umferð er þá þessi: 1. Jóhann Hjartarson 6v. Nick de Firmian 5 V2 v. 2. 3.-9. S v. 4 Vi v. Wedberg S. Reshevsky HeigiÓlafsson A. Omstein HansRee MargeirPétursson Jón L. Árnason 10.-16. V. Zaltsman L. A. Schneider M. Chandler L. Gutman E. Lobron L. Christiansen Y. Balashov 17.-26. DJ.King L.AIburt Karl Þorsteins PiaCramling Guðmundur Sigur jónss. L. Shamkovic R. Byrne J. Hector V. McCambridge Efim Geller 27.-34. H. Schiissler 3 V2 v. C.Höj FriðrikÓlafsson P.Ostermayer Elvar Guðmundsson M. Knezevic K.Tieleman Bragi Kristjánsson 35.-47. LárusJóhannesson 3v. Haukur Angantýsson G.Taylor Guðmundur Halldórsson Halldór G. Einarsson ÁsgeirÞ. Árnason HilmarS. Karlsson Róbert Harðarson 4 v. XI. REYKJAVIKUR I/SKÁKMÓTIÐV K. Burger H. Mayer Magnús Sólmundarson Pálmi Pétursson J.M. Nykopp 48.-53. ÁgústSKarlsson 2 V2V Bragi HaHdórsson DanHansson Benedikt Jónasson Benóný Benediktsson 53.-56. Björgvin Jónsson 2 v. Þröstur Bergmann Sævar Bjamason Le'rfurJósteinsson 57.-58. Haraldur Haraldsson Andri Áss Grétarsson 59. Gytfi Þórhallsson 1 v. 60. Amór Bjömsson V2 v. 8. umferð verður tefld í dag og eigast þá við meðal annarra, þeir hafa hvítt sem fyrr eru nefndir: Ree og Jóhann Hjartarson, de Firmian og Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson, Wedberg óg L. Christiansen, Ornstein og Rshevsky, Balashov og Zaltsman, Gutman og Lobron, Schneider og Chandler, Gell- er og Pia Cramling, Robert Byrne og King, Shamkovic og Alburt, Guð- mundur Sigurjónsson og Karl Þor- steins, McCambridge og Hector, Bragi Kristjánsson og Friðrik Olafsson, og Ostermayer og Elvar Guðmundsson. JGK EV- SALURINN Á 3. HÆÐ í FIATHÚSIIMU 800 FERMETRA SÝNINGARSALUR Ódýrir bílar án útborgunar Bronco pickup ’66, Wartburg station 79, Austin Aliegro 77, Austin Mini 75, Fiat 125P 78, Fiat 125P 77, Fiat 127 900 C1 77, Fiat 127 900 C1 76, Ford Cortina st., 77, VW1600 TL 71, Willys Wagoneer 71, Mazda 616 76, Mazda 616 76, Chevrolet Concours ’J7, Mercedes Benz dísil 72, VW Passat 76, VW Passat 74 og margt fl. Hringið - komið - skoðið - við höfum svörin - og reynum að sníða kjörin eftir ykkar óskum. Uppl. í síma 79944 alla virka daga kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. SÍFELLD BÍLASALA - SÍFELLD ÞJÓNUSTA notadir bílar EOILL ‘ dgu umbodsins VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944 Orðsending frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna Lífeyrissjóður verzlunarmanna sendi í byrjun febrúar yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur til sjóðsins þeirra vegna á síðasta ári, 1983. Yfirlit þessi voru send á heimilisföng, sem sjóðfélagar höfðu 1. desember 1983, samkvæmt þjóðskrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athugasemdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á síðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnuveitanda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verzlunarmanna Héraðsráðunautar Búnaðarsamband Snæfellinga óskar að ráða til sín tvo héraðsráðunauta. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Búnaðarsam- bandsins í síma 93-8371 Plast og málmgluggar Helluhrauni 6 Hafnarfirði sími53788 Við minnum á að það þarf ekki fúa- varnarefni á okkar framleiðslu. Til sölu 12 stk. olíufylltir rafmagnsþilofnar og stór hitakút- ur. Upplýsingar í síma 92-3590. Hverjum^^ bjargar það næst Kýr ||Uf*FERÐAR eða kvígur komnar að burði óskast til kaups. Upplýsingar í síma 99- 6668. SNJOMOKSTUR Tökum að okkur allan snjómokstur. Bjóðum fullkomnar traktorsgröfur og hjólaskóflu. 't Upplýsingar í síma X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.