Tíminn - 23.02.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.02.1984, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1984 Wrnnm 17 : B.St. og K.L. Sigurveig Óladóttir, Hátúni 4, Reykja- vík, andaðist að Sólvangi Hafnarfirði 20. þ.m. Ingunn Þorleifsdóttir fra Eskifírði, Tóm- asarhaga 41, Reykjavík, lést 21. febrúar á Elli- og hjúkrunarheimiíinu Grund. Rannveig Þ. Arnar, Stórholti 17, lést 14. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar iátnu., Minningarsjóður dr. Victors Urbancic Minningarspjöld fást í Bókaverslun Snæ- bjarnar, Hafnarstræti 4, Reykjavík. Happdrætti BFÖ Dregið hefur verið í happdrætti BFÖ og féllu vinningar þannig: 1. Sjónvarp 0148 2. Hljómflutningstæki 4558 3. Útvarp 3613 4. Útvarp 1550 5. Útvarp 0744 Vinninga skal vitjað á skrifstofu BFÖ Stuðningur við hárgreiðslu- og hárskeranema Sambandsstjórnarfurndur ÆSÍ haldinn þann 9. feb. 1984 ályktar eftirfarandi: ÆSÍ lýsir yfir fullum stuðningi við málstað hárgreiðslu- og hárskeranema en eins og kunnugt er eru þeir eini launþegahópurinrf í landinu sem ekki nýtur umsaminna lágmarks- launa. Ástæðan fyrir því er sú að hárgreiðslu- og hárskerameistarar felldu einir aðildarfélaga VSÍ rammasamning milli ASf og VSf frá því í nóvember 1981. Sambandsstjórnarfundur ASI harmar þessa furðulegu afstöðu hárgreiðslu- og hár- skerameistara og skilur ekki hvernig þeir ætla fólki að lifa á launum sem eru frá kr. 7.775.-. Reykjavík: SundhöMin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8—19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. . 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opln alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maf, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavlk, sími 16050. Símsvari I Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Tlokksstarf Árnesingar | Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Borg, Grímsnesi fimmtudaginn 23. febr. 1984. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Sauðárkróks efnir til fundar um skólamál fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.30. Framsögumaður: sr. Hjálmar Jónsson. Allir velkomnin Stjórnin Reykjanes Atvinnumálanefnd Framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi heldur fund 23. febr. kl. 20.30 að Hamraborg 5, Kópavogi. Áhugafólk um atvinnumál velkomið. Hafnfirðingar Almennur fundur um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrri árið 1984 verður haldinn að Hverfisgötu 25, fimmtudaginn 23. febr. 1984, kl. 20.30. Frummælandi: Markús Á. Einarsson bæjarfulltrúi. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Reykjavík verður haldinn að Hótel Hofi þriðjudaginn 28. febr. kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Lagabreyting Áslaug Brynjólfsdóttir segir frá dvöl sinni í El Salvador Önnur mál Mætum vel Stjórnin Tapast hefur Ijósgrá hryssa frá Kúludalsá í Innra-Akraneshreppi. Þeir sem geta gefið upplýsingar vinsamlega láti vita í síma 93-2150. Innilegar þakkir til allra sem heiðruðu minningu móður okkar Pálínu Stefánsdóttur Dalshöfða Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfsfólki á öldrunardeild Hátúni 10b fyrir frábæra umönnun. Börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Ingiríðar Árnadóttur, Skolavöllum 4, Selfossi fer fram frá Selfosskirkju laugardaginn 25. febr. kl. 13.30. Árni Einarsson, Unnur Einarsdóttir, Jóna Einarsdóttir, Guðrún Lilý Asgeirsdóttir, GunnarÁ. Jónsson, Jón Helgi Hálfdánarson og barnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir amma og langamma Ragnheiður Runólfsdóttir Sandhól Ölfusi er andaðist mánudaginn 20. febr. verður jarðsett frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 25. febr. kl. 14. Bílferð verðurfrá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30. Páll Þorláksson Rósa Þorláksdóttir Þorsteinn Kolbeins, Sveinn Þorláksson Gyða Thorsteinsson Eyrún Rannveig Þorláksdóttir Lúðvík Haraldsson barnabörn og barnabarnabörn. Glæsibær Hinir heimsþekktu Reynaldo Meza og Los Paraguyos leika fyrir matargesti tostuaag- inn 24. febrúar og laugard. 25. febrúar. (Eingöngu fyrir matargesti) Aðeins þessa tvo daga. Húsið opnað kl. 19.00. Borðapantanir í síma 86220 Glæsibær MILLIVEGGJA PLOTUR Stærðir: 50x50x 5 50x50x 7 50x50x10 „ VANDAÐAR PLOTUR VIÐRÁÐANLEGT VERÐ BM VALLÁ” Fáanlegar úr eða vikri PANTANIR: Bíldshöfða 3, sími: 91-85833 og hjá Iðnverk h/f Nóatúni 17, 105 Rvk. Símar: 91-25930 og 91-25945 Laus staða Staða húsvarðar í Safnahúsinu v/Hverfisgötu í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist Menntamálaráðuneytinu eigi síðar en 15. mars næstkomandi. Menntamálaráðuneytið 22. febrúar 1984.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.