Tíminn - 23.02.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.02.1984, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1984 — Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjónvarp :GNi 1<J 000 A-salur Frumsýnir: Götustrákarnir Alar spennandi og vel gerö ný | ensk-bandarísk litmynd, um hrika-' leg örlög götudrengja i Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. islenskur texti - Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. B-salur Ég lifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martin Gray, meö Michael York Birgitte Fossey. islenskur texti. Sýnd kl. 9.05 Fljótandi himinn Afar sérstæð og frumleg nýbylgju- ævintýragamanmynd með Anne Carliste og Paula Sheppard. Leikstjóri: Slava Tsukerman Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 C-salur Hver vill gæta barna minna? vv. A Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10 D-salur: Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar - Aðalhlutverk Bessi Bjarnason. Sýndkl. 7.15, 9.15 og 11.15 Ferðir Gullivers Sýndkl. 3.15 og 5.15 OCTOPUSSY BxaáTviooKK , JA.MK.S BON1)OÍI7*^ „Allra lima toppur, James Bond" 1 með Roger Moore. Leikstjóri: John Glenn. islenskur texti. Sýndkl. 3.10,5.40,9 og 11.15. WrtDI.KIKHÚSID Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni 5. sýning i kvöld kl. 20.00 appelsinugulaðgangskortgilda. 6. sýning föstudag kl. 20.00 7. sýning sunnudag kl. 20.00 Amma þó Laugardag kl. 15.00 Sunnudag kl. 15.00 Skvaldur Laugardag kl. 15.00 Skvaldur Miðnætursýning laugardag kl. 23.30 Litla sviðið: Lokaæfing Þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. ‘ IEIKIKÚm; «,<*•: VÉVK'IAVIKI T< g|Lp ; Gísl I Kvöid uppselt Föstudag uppselt Þriðjudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Hart í bak Sunnudag kl. 20,30 Miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbiói - laugardag kl. 23.30 siðasta sinn Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21 simi 11384 ÍSLENSKA ÓPERAN Síminn og Miðiilinn Laugardag kl. 20.00 Siðasta sýning Örkin hans Nóa í dag kl. 17.30 Rakarinn í Sevilla Föstudag kl. 20.00 Uppselt La Traviata Sunnudag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Miðasala opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til 20 simi 11475 3* 3-20-75 Ókindin í þrívídd nni DOLBY STEREO | Nýjasta myndin i þessum vinsæla myndallokki. Myndin er sýnd i þrivídd á nýju silfurtjaldi. I mynd þessari er þrividdin notuð til hins ýtrasta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkin- dale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Leikstjóri: Joe Alves Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30 Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð, gleraugu innifalin i verði. Tonabíó 3* 3-11-82 Eltu Refinn (After the Fox) I Fimmtudagsleikrit útvarpsins: Óhætt er að fullyrða að i samein- ingu helur grinleikaranum Peter Sellers, handritahöfundinum Neil Simon og leikstjóranum Vittorio De Sica tekist að gera eina bestu grinmynd allra tíma. Leikstjóri: Vittorio De Sica, aðal- hlutverk: Peter Sellers, Britt Ekland, Martin Balsam. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 Simi 11384 Nýjasta kvikmynd Brooke Shields: Sahara Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarík, ný bandarísk kvik- mynd í litum og Cinema Scope er fjallar um Sahara-rallið 1929. Aðalhlutverk leikur hin óhemju vin- sæla leikkona: Brooke Shields ásamt: Horst Buchholtz Dolby Stereo isl. texti Sýndkl. 9 og 11 Verkamannafélagið Dagsbrún Fundur kl. 5 2-21-40 Hrafninn flýgur eftir Hraln Gunnlaugsson „...outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will sur- vive..“ úr umsögn frá Dómnelnd Berlínarhátiðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hala séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson Mynd með pottþéttu hljóði i Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Hljómleikar Los Paraguyos kl. 23.30 ■3*1-89-36 - A-salur Martin Guette snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali sem hlotið hefur mikla athygli viða um heím og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat i Irönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og lurðu heimspekinga, sagnfræðinga og rithölunda. Dómarinn i máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af því sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. leikstjóri: Daniel Vigne Aðalhlutverk: Gérard Depardiev Nathalie Baye íslenskur texti Sýndkl. 5,7.05, 9 og 11.05 B-salur Nú harðnar í ári CHEECH and CHONG take a cross country trip... and u ind up in some very fnnny joints. Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og í algeru banastuði. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bláa þruman Sýnd kl. 7 SIMI: 1 15 44 Victor/ Victoria Bráðsmellin ný bandarisk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, hölund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar lieiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. „Stundum koma þeir aftur“ ■ í kvöld fimmtudagskvöld kl. 20.00 munu þriðja árs nem- endur Leiklistarskóla íslands flytja leikritið „Stundum koma þeir aftur“. Það er byggt á samnefndri smásögu eftir bandaríska rithöfundinn Step- hen King sem er einn þekktasti höfundur hryllingssagna á Vest- urlöndum. Útvarpsleikgerðin er eftir Karl Ágúst Úlfsson en leikstjóri er Hallmar Sigurðs- son. Efni leiksins er í stuttu máli þetta: Jim Norman hefur nýlokið námi við kennaraskóla. Þrátt fyrir taugaáfall sem hann fékk þegar hann var við æfinga- kennslu, sækir hann um stöðu við gagnfræðaskóla þar sem hann fær erfiðan bekk að glíma við. Á nóttunni sækja á hann erfiðir draumar þar sem hann upplifir aftur og aftur óhugnan- legan atburð frá bernskuárum sínum er hópur afbrotaunglinga drap bróður hans. Fyrr en varir hefur martröð næturinnar færst yfir á daglegt líf hans og hroll- vekjandi atburðir fara að gerast. Leikendur eru: Einar Jón Briem, Þór Thuliníus, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Alda Arnar- dóttir, Barði Guðmundsson, Jakob Þór Einarsson, Þröstur Leo Gunnarsson, Rósa Þórs- dóttir, Jón Sigurbjörnsson og Karl Ágúst Úlfsson. Fimmtudagur 23. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Karl Matthíasson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur i laufi“ ettir Kenneth Grahame Björg Árna- dóttir les þýðingu sína (17). 9.20 Leiklimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stelánsson. 11.30 Gægst í fylgsni Finnlands Hugrún skáldkona flytur ferðaþátt. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sina (7). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar Béla Kovács og Ti- bor Fúlemile leika „Dúó fyrir klarinettu og fagott" ettir Ludwig van Beethoven/Gunilla von Bahr og Diego Blanco leika „Serenöðu í D-dúr” op. 109 fyrir flautu og gitar eftir Ferd- inando Carulli/Adrian Ruiz leikur Píanósón- ötu í f-moll op. 8 eftir Norbert Burgmuller. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson talar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Leikrit: „Stundum koma þeir aftur" eftir Stephen King Nemendaverkefni Leiklistarskóla Islands 1983-84. Leikgerð: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Einar Jón Briem, Þór Thuliníus, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Pröstur Leó Gunnarsson, Alda Arnardóttir, Barði Guðmundsson, Jakob Þór Einarsson, Karl Ágúst Úlfsson, Rósa Þórsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. 21.15 Gestlr í útvarpssal: Verdehr-tríóið Walter Verdehr, Elsa Ludewig-Verdehr og Gary Kirkpatríck leika saman á fiðlu, klarin- ettu og pianó. a. Tríó í B-dúr eftir Dieter Einfeldt. b. Triósónata eftir Karel Husa. 21.50 „Þinghelgi“ Gissur Ó. Erlingsson les fyrri hluta þýðingar sinnar á smásögu eftir Frederick Forsyth. Seinni hlutinn verður fluttur á morgun, föstudaginn 24. febrúar kl. 11.15. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma. (4). 22.40 Spor frá Gautaborg Umsjón: Adolf H. Emilsson. 23.05 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. febrúar 10-12.00 Morgunbáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00-17.00 Rokkrásin Stjórnendur Snorri Skulason og Skúli Helgason. 17.00-18.00 Einu sinni áður varStjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 24. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur i umsjón Eddu Andrésdóttur. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Úmsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Helgi E. Helgason. 22.25 Sallý og frelsið (Sally och friheten) Sænsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Gunnel Lindblom. Aðalhlutverk: Ewa Fröling, Hans Wigren, Leif Ahrle og Gunnel Lindblom. Myndin er um unga konu, sem leggur mikið i sölurnar til að fá hjónaskilnað, en kemsl að raun að það að frelsið sem hún þráði er engan veginn áhyggjulaust heldur. Þýðandi . Hallveig Thorlacius. 00.10 Fréttir í dagskrárlok Hrafninn flýgur Bláa þruman Skilaboð til Söndru Octopussy Segðu aldrei aftur aldrei Det paralleíle íig iöf Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjog god ★★ god ★ sæmileg leleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.