Tíminn - 16.03.1984, Side 17
FÖSTUDAGUR 16. MARS 1984
17
umsjön: B.St. og K.L.
flokksstarf
sjávorfrétfir
SJÁVARFRETTIR
SÉRRIT UM
SJAVARÚTVEGSMAL
Sjávarfréttir 6. tbl 1983 - 11. árg. er
nýkomið til Tímans. (blaðinu eru greinar um
sjávarútvegsmál, svo sem nafnið gefur til
kynna.
Ritstjórnarspjall Mál málanna er fremst í
blaðinu.en ritstjóri erSteinar J. Lúðvíksson.
í ritstjórnarspjalli er rætt um kvótamálið. Þá
er fréttadálkur sem nefnist Ratsjá og er þar
drepið á margt í stuttu máli. Á döfinni nefnist
næsti þáttur: Kvótaskipting óhjákvæmileg,
en óheppileg lausn? Margar myndir fylgja
greininni. Ofstýring leiðir fyrirsjáanlega til
hnignunar, segir Guðmundur H. Garðars-
son, sem einn stjórnarsinna greiddi atkvæði
gegn kvótafrumvarpinu á Alþingi. Hann
skrifar þarna um kvótakerfið. Ingvi Hrafn
Jónsson skrifar grein, sem hann nefnir „Lé-
legur Vestmannaeyingur, sem ekki næði 700 t
afla úr 500 t kvóta". - Nokkrir punktar úr
„landshornamartröð".
Undirheitinu Rannsóknirskrifardr. Björn
Dagbjartsson, forstjóri Rannsóknastofnun-
ar fiskiðnaðarinsgrein: Fullnýting fiskaflans,
- betri nýting bætir aflabrest. Grein er um
aflabrögð: Heildaraflinn jókst - en botnfisk-
aflinn dróst mjög verulega saman. - Mest
barst á land í Vestmannaeyjum, segir þar.
Síðan eru greinar um tækni, veiðar og
vinnslu. fræðslumál, öryggismál o.fl.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima
15004, I Laugardalslaug i síma 34039.
Köpavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudógum kl. 9-13. Miðasölu lýkurklst. fyrir
lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9—16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
f apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - I maí, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan
Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Símsvari í
Rvík, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
Viðtalstímar alþingismanna og
borgarfulltrúa.
Laugardaginn 17, mars kl. 11-12 fh. veröa til viðtals að Rauðarárstíg
18, Ólafur Jóhannesson alþingismaður og Sigrún Magnúsdóttir
varaborgarfulltrúi og I stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar.
Vestur Húnvetningar
Almennur fundur um landbúnaðar- og þjóðmál I félagsheimilinu á
Hvammstanga laugardaginn 24. mars kl. 14.
Framsögumenn á fundinum:
Jón Helgason landbúnaðarráðherra
Ingi Tryggvason form. Stéttarsambands bænda
Páll Pétursson alþm. og
Stefán Guðmundsson alþm.
Húnvetningar
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða
með viðtalstíma föstudaginn 23. mars kl. 14-17 á Hótel Blönduósi
Sauðárkrókur
Rabbfundur í Framsóknarhúsinu mánudaginn 19. mars n.k. kl. 20.30
Allir velkomnir
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30
Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu-
dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678
og Bragi V. Bergmann 26668.
Hafnarfjörður - Félagsvist
3ja kvölda spilakeppni verður I félagsheimilisálmu íþróttahúss
Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl.
Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin.
Góð kvöld og heildarverðlaun.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Konur Keflavík
Landssamband Framsóknarkvenna heldur námskeið 19. mars til 3.
apríl nk. í samstarfi við Kvenfélagið Björk I Keflavík. Námskeiðið
verður haldið í Framsóknarhúsinu í Kelfavík að Austurgötu 26. Veitt
verður leiðsögn í ræöumennsku, fundarsköpum, I styrkingu sjálfs-
trausts, hópstarfi og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Kennslutilhögun
er sú sama og verið hefur á námskeiðum þeim er haldin hafa verið
undanfarið í Reykjavík, þar er leitast við að fara nýjar leiðir í slíkri
kennslu sem byggir aðmestu leyti á virku starfi þátttakenda sjálfra.
Leiðbeinendur verða:
Ragnheiður Drífa
Þátttökugjaldi mjög stillt I hóf. Nánari upplýsingar og innritun: Drífa
sími 92-3764
Inga sími 91-24480.
Rangæingar
Félagsvist verður í Hvoli Hvolsvelli kl. 9 sunnudagskvöldið 18. mars.
Jóhannes Kristjánsson skemmtir. Góð kvöldverðlaun.
Stjórnin
Akranes
Skrifstofa Framsóknarflokksins verður opin mánudaginn 19. mars kl.
20-22
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins veröa til viðtals um fjárhagsáætl-
un bæjarins.
Fulltrúaráðið.
Árnesingar
Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson
verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Aratungu
þriðjudaginn 20. mars kl. 21.
Allir velkomnir
Árnesingar
Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson
verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimilinu Árnesi
miðvikudaginn 21. mars kl. 21
Allir velkomnir
Árnesingar
Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson
verða til viðtals og ræöa landsmálin í Félagsheimili Hrunamanna
Flúðum fimmtudaginn 22. mars kl. 21.
Allir velkomnir.
Rll
<|r útboð
Tilboð óskast I skorstein fyrir kyndistöð Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 12. apríl 1984
kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Framtíðarstarf
Trésmíðaverkstæði út á landi óskar eftir að ráða
smið vanan verkstæðisvinnu.
Upplýsingar í síma 94-7637 á vinnutíma og
94-7731 utan vinnutíma.
t
Þökkum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna fráfalls föður okkar, tengdaföður, afa, bróður og mágs
Þórarins Þorsteinssonar Litla-Bæ, Vestmannaeyjum
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks sjúkrahúss Vestmannaeyja og Borgarspítalans deild E4 fyrir ómetanlega umönnun. Ennfremur félagi kaupsýslumanna, Kiwanisklúbbnum Helgafelli Vestmannaeyj- um, svo og þeim er sýndu hinum látna hlýhug I gegnum árin.
Guð blessi ykkur öll Steina Kristín Þórarinsdóttir SnjólfurGíslason
og dætur Ágústa Þórarinsdóttir og dóttir JóhannJónsson
Haraldur Þór Þórarinsson UnnurBaldursdóttir
og dætur Guðbjörg Þorsteinsdóttir Laufey Eiríksdóttir Þorsteinn Þorsteinsson