Tíminn - 16.03.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.03.1984, Blaðsíða 18
FÖSTUDAGUR 16. MARS 1984 18 fréttir Afmælistónleikar Skólahljómsveitar Mosfellssveitar í Hlégarði um helgina ■ Skólahljómsveit Mosfellssveitar minnist 20 ára afmælis um þessar mundir með tónleikum í Hlégarði á laugardag og sunnudag. Á tónleikunum sem hefj- ast klukkan 14 báða dagana koma fram 80 ungmenni, bæði fyrrverandi og núver-1 andi félagar hljómsveitarinnar. Stjórn- endur verða þeir Birgir D. Sveinsson, Lárus Sveinsson og Sveinn Birgisson. í tilefni af afmæli hljómsveitarinnar hefur verið gefið út afmælisrit sem dreift verður í byggðarlaginu. ■ Úr starfi Skólahljómsveitar Mos- fellssveitar. Hópur félaga á góðri stund á sumardögum 1977. 1X21X21X2 27. leikvika - leikir 10. mars. 1984 Vinningsröð: 111 - 11X - XX1 - X12 1. vinningur: 12 réttir-kr. 101.820.- 35084(4/11) 36724(4/11)+ 37901(4/11) 93836(6/11) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 1.407.- 1296 18018 42507+ 49593+ 60205+ 93391 1436 35048 42601 + 49850 61470 93681 + 1991 35806+ 43700 50120 61472 94031 + 2178 36831 43761 50697 85064 161286 2817 36833 44538 50967 85651 5799 37237 44548 51235+ 85972 35660(2/11)+ 5901 37376+ 44887 51311 + 87507 48770(2/11) 7021 37902 44983 51605 61215(2/11)+ 7244+ 38921 + 45672 53163 88033 94449(2/11)+ 9820+ 39092 45706 88871 + Úr26.viku: 12353 39398 45710+ 53661 + 90779 47207+ 13421 40159+ 53973 90858+ 47210+ 15750 40589+ 45994 54465 91224+ 47236+ 15908 46406+ 55863+ 91742 49185+ 15951 40590+ 46486+ 57060+ 92695 57863+ 40788 46627+ 57983 93210 58104+ 16758 40965 48202+ 58356 93250+ 58472+ 16942 41148+ 48774 59584 93339 61382(2/11) Kærufrestur er til 24. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Starf forstöðumanns og safnvarðar við Minjasafnið á Akureyri er laust. Háskólapróf í þjóðháttafræðum eða öðrum greinum, sem tengjast minjavörslu og safnstörfum, er áskilið. Umsóknir, er greini aldur, menntun, fyrri störf og launakröfu, sendist formanni stjórnar Minjasafnsins, Páli Helgasyni, Hrafnagilsstræti 38, 600 Akureyri, fyrir 10. maí næst komandi. Stjórn Minjasafnsins á Akureyri UMFERÐARMENNING STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. Hugmynda- samkeppni um aukna hagsýni í opinberum rekstri Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga vilja auka hagsýni í opinberum rekstri. Markmiðið er að bæta þjónustu hins opinbera við borgarana en lækka kostnað við hana. Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna hefurverið ákveðið að efnatil hugmynda- samkeppni.þarsemöllumerheimil þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni berast. Verðlaunin verða að fjárhæð 10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr. Skilafrestur ertil 1. júní nk. Hagræðingartillögurnar skal senda: Samstarfsnefnd um hagræðingu í opinberum rekstri pósthólf 10015130 Reykjavík eöa i Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavik. /? HAGSÝ' I m Betri þjónusta — Lægri kostnaður • Útboð Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur 1. Pappalögn á þök tveggja miðlunargeyma á Grafarholti Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 27. mars 1984 kl. 14 e.h. 2. Lögn dreifikerfis í íbúðarhverfi norðan Grafarvogs 3. áfangi Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 27. mars 1984 kl. 15 e.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — iími 25800 Kvikmyndir SALUR 1 Frumsýnir ngeysivinsælaPorkys sem allstaðar sló aðsóknarmet, og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Porkys II daginn ettir sem ekki er síður smellin, og kítlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Goldfinger á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri:_Guy Hamilton Sýnd kl. 5,7^05, 9.Í0og 11.15 SALUR3 Frumsýnir stórmyndina Tron video-leiki full af tæknibrellum og stereo-hljóðum. Tron ter með þig i tölvustriðsleik og sýnir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeft Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lis- berger Myndin er í Dolby Sterio og sýnd i 4ra rása Starscope SALUR4 CUJO Splunkuný og jafnframt stórkostleg mynd gerð eftir sögu Stephen' King. Bókin um Cujo helur verið getin út í milljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennumyndum Aðahlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pinatauro _Leikstjóri: Lewis Teague Bónnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Hækkað verð Segðu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 5 og 10 Daginn eftir Sýnd kl. 7.30

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.