Tíminn - 16.03.1984, Síða 19

Tíminn - 16.03.1984, Síða 19
FÖSTUDAGUR 16. MARS 19S4 — Kvikmyndir og leikhús íGNBOGH Q 19 OOO A-salur FRUMSÝNIR: Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðs vel gerð og leikin ný ensk-banda- rísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum úr örlagaríku æviskeiðí leikkonunnar Frances Farmer. Aðalhlutverk leikur af mikilli snilld Jessica Lange (Oscarverðlauna- hafi 1983) Sam Shepard - Kim Stanley Leikstjóri: Graeme Clifford íslenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9 B-salur Svaðilför til Kína i nressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meðan flug var enn á bemskuskeiði. - Aðal- hlutverk leikur ein nýjasta stór- stjarna Bandarikjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong - Jack Weston, Robert Morley o.fl. LelKStjóri: Srian G. rfutton. Islenskur textl. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Hækkað verð C-salur Kafbáturinn jm. Frábær stórmynd, um kafbáta- hernað Þjóðverja i siðasta striði, með Jiirgen Prochnow, Herbert Grönemeyer og Klaus Wenne- mann. Leikstjóri: Wolfgang Pet- ersen. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10,6.10og 9.10. D-salur: Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný | ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni I —Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- | enthal. íslenskur texti - Bönnuð innan | 16 ára. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og I 11.15 Églifi Stórbrotin og spennandi litmynd, eftir metsölubók Martin Gray, með | Michael York Birgitte Fossey. íslenskur texti. Sýnd kl. 9.15 Siðustu sýningar Varist vætuna Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, með Jackie Gleason, Es- telle Parsons islenskur texti Enskursýnd kl. 3,5 og 7 Clí l»JÓI)l iTkHUSID Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni i kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20 Amma þó Laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 15 Miðvikudag kl. 15 Skvaldur Laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Öskubuska 3. sýning þriðjudag kl. 20 4. sýning miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: Lokaæfing Sunnudag kl. 16 Næst síðasta sinn Miðasala 13.15-20 simi 11200 ! .KIKI Tjf .M i - ■K»:VK'|AVÍWIK Wfk' Guð gaf mér eyra i kvöld. Uppselt Hart í bak Laugardag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 • 5 sýningar eftir Gísl Sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Tröllaleikir leikbrúðuland Sunnudag kl. 15 Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 Forsetaheimsóknin Aukamiðnætursýning i Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21 simi 11384 IS ISLENSKA ÓPERAN La Traviata i kvöld kl. 20 Föstudag 23. mars kl. 20 Fáar sýningar ettir Rakarinn í Sevilla Laugardag kl. 16 Sunnudag kl. 20 Laugardag 24. mars kl. 20 Örkin hans Nóa Þriðjudag kl. 17.30 Miðasalan opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til Id. 20 Sími 11475 *ZS* 3-20-75 Sting II. The con is on... place yogr bets! ir Frábær bandarisk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet í Laugarásbíó á sin- um tima. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, grini og gamni, enda valinn maður í hverju rúmi. Sann- kölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Miðaverð kr. 80.- lonabíó ‘3*3-11-82 Frumsýnir Óskars- verðlaunamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull" hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari Róbert De Niro. Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna þaö. T.d. fitaði hann sig um 22 kg. og æfði hnefaleik í fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Metta, en myndin er byggð á ævisögu hans. „Besta bandariska mynd ársins" Newsweek. „Fullkomin" Pat Colins ABC-TV. „Meistara- verk“ Gene Shalit NBC-TV. Leikstjór: Marin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. AllbíURBÆJARfíllí Sim :1364 Kvikmyndafélagið Oðinn * mi dolby stereo | Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ina Ólafsdottir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 SIMI: 1 15 44 Victor/ Victoria Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margar fieiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. „3*1-89-36 A-salur Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. | Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 islenskur texti B-salur Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali sem hlotið hefur mikla athygli viða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst i þorpinu Artigat i frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ siðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræðinga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. leikstjóri: Daniel Vigne Aðalhlutverk: Gerard Depardieu Nathalie Baye íslenskur texti Sýnd ki. 5,7.05,9 og 11.05 3T 2-21-40 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson „...outstanding effort in combining .1 history and cinematography. One can say: „These images will sur- j vive..“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlinarhátiðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Helgi Skulason, Jakob Þór Einarsso,, Mynd með pottþéttu hljóði í Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 Siðustu sýningar i Háskólabíói. Verður flutt i Nýja bió á laugar- . t < i 19 útvarp/sjónvarp ■ Ungi madurinn á sökótt viö ýmsa þegar hann snýr heim eftir fangelsisvist- ina Bíómyndin er sænsk og nefnist... □NSDAUN — f jallar um mann sem snýr heim eftir fangelsisvist og veldur óróa í heimabæ sínum ■ Eins dauði.. er nafn á sænskri bíómynd sem verður í sjónvarpinu í kvöld klukkan 22:20. Myndin er frá árinu 1980 og greinir frá því þegar ungur maður, sem um tíma hefur setið í fangelsi fyrir bankarán, snýr aftur til heimabæjar síns til að vitja ránsfengsins eða til að hefna sín á þeim sem brugðust honum. Koma hans til bæjarins veldur nokkrum úlfaþyt. Hann hefur á sér Föstudagur 16. mars 7.00 Veðurfregnir. Frétt. bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar Jónssonar trá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Blindi maðurinn" eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson Þórunn Hjartardóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um frístundir og tómstundastörf í umsjá Anders Hansen. 11.45Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton1' eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson lýkur lestri þýðingar sinnar (23). Tónleikar 14.30 Miðdegistónleikar Fílharmóníu- sveitin i New York leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr „Klasstsku sinfóníuna" eftir Sergej Prokofjeff; Leonard Bernstein stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníutónleikar Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Hljómsveitarkonsert nr. 3 í D-dur eftir Georg Friedrich Hándel; Charles Mack- erras stj. / David Oistrakh, Mstislav Rostropovitsj og Svjatoslav Rikhfer leika með filharmóníusveit Berlínar Konsert í C-dúr op. 56 fyrir fiðlu, selló, pínaó og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Gömlu góðu dagarnir Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les frásögn eftir Ingu Láru Lárusdóttur b. Kórsöng- ur: Selkórinn syngur Stjórnandi: Ragn- heiður Guðmundsdóttir. c. Gudda gamla úr Hrunamannahreppi Sigurlína Dav- iðsdóttir les þátt eftir Guðrúnu Aðal- steinsdóttur frá Vaðbrekku. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur íslensk kórlög Stjórnandi: Þor- gerður Ingólfsdóttir. Rannveig Friða Bragadóttir syngur einsöng með kórnum og nokkrir kórfélagar leika með á strengjahljóðfæri. slæmt orð og fáir fagna komu hans, einstaka óttast hann, sennilega þeir sem hann á sökótt við frá fyrri tíð, en þrátt fyrir allt er ein stúlka sem beðið hefur spennt meðan hann sat í fangelsi. Myndin er 100 mínútna löng og Stellan Olson leikstýrir. Aðalhlut- verk eru leikin af Jan Waldercrans, Agneta Ekmanner, Christer Boust- edt og Gunnar Öhlund... 21.40 Fósturlandsins Freyja - 8. og sið- asti þáttur. Umsjón: Höskuldur Skagfjörð. Lesari með honum: Helga Ágústsdóttir. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (23). 22.40 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.20 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Föstudagur 16. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnarsdóttir og Hróbjartur Jónatans- son. 16- 17 Jassþáttur, undir stjórn Vernh. Linnets 17- 18 I föstudagsskapi, stjórnandi Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2 Stjórnandi: Ólafur Þóröarson Rásir 1 og 2 samtengd- ar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá i Rás 2 um allt land Föstudagur 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Eitthvað handa öllum. Bresk nátt- urulifsmynd frá Afríku um skarfa og fiskimenn við Malawivatn sem eru keppi- nautar um veiðina í vatninu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðs- son og Hermann Sveinbjörnsson. 22.20 Eins dauði... (Den enes död...) Sænsk biómynd frá 1980. Leikstjóri Slell- an Olsson. Aðalhlutverk: Jan Waldecr- anz, Agneta Ekmanner, Christer Boust- edt og Gunnar Öhlund. Ungur maður sem setið heiur í fangelsi fyrir bankarán snýr aftur til heimabæjar sins. Kemur hann til að vitja ránsfengsins eða til að hefna sín á þeim sem brugðust honum? Sumir óttasf það og enginn fagnar komu unga mannsins utan ein stúlka. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 00.00 Fréttir i dagskrarlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.