Tíminn - 08.04.1984, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.04.1984, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 8. APRÍU 1984 IMmt 3 JOKER skrifborðm eftirsóttu eru komin aftur Tilvalin fermingargjöf Verð með yfirhillu kr. 3.850.- Eigum einnig vandaða skrifborðsstóla á hjolum Verð kr. 1.590,- Húsgögn og . > ... Suðurlandsbraut 18 mnrettingar simi 86-900 Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 28544, þriðjudaginn 10. og miðvikudag- inn 11. apríl n.k., kl. 10-15 báða dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einka- skólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegrar skipu- lagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á ofangreindum tíma. Þá nemendahópa, sem flytjast í heild milli skóla að loknum 6. bekk, þarf ekki að innrita. Fræðslustjórinn í Reykjavík < Frá TÖNUSMRSKDLl Tónlistarskóla KÓPNOGS Kópavogs Fyrri vortónleikar skólans veröa haldnir þriðjudag- inn 10. apríl kl. 20.30 í sal skólans. Skólastjóri Sveit Duglegur 12 ára strákur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 91-75837 20 GIFTURÍK ÁR Á ÍSLANDI í tilefni 20 ára afmælis Trabants á íslandi verður ekinn afmælisskrúðakstur sunnudaginn 8. apríl kl. 13.00 frá Melavöllum við Rauðagerði. Trabant-eigendur, mætið inn í Rauðagerði kl. 12.30 og takið þátt í skrúðakstrinum. Ekið verður í halarófu upp á sýningarsvæði Auto '84 við Höfðabakka og þaðan niður á Lækjartorg þar sem verður stutt og hressileg afmælisuppákoma um þrjúleytið. Komið öll niður á Lækjartorg að samfagna afmælisbarninu og sjá gömlu góðu Trabantana inni á torginu fagna tuttugu gifturíkum árum á íslandi við lúðraþyt og söng. Sælgætisverksmiðjan Móna sem á líka stórafmæli — 25 ára — býður nærstöddum afmælisgestum upp á frábært, sérhannað Trabant-súkkulaði. Trabant er eini bíllinn sem fram- leiddur hefur verið úr súkkulaði á íslandi. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðaqerði, simi 33560. AFMÆLIÐ 8. APRÍL TRAB ANT-EIGENDUR: SKRÚÐAKSTURINN Á SUNNUD AGINN DAGSKRÁIN ER ÞANNIG: 1. MENN MÆTI MEÐ TRABANTBILA SlNA VIÐ RAUÐAGERÐIKL. 12.30. Bifreiöunum radad upp og ekid til aýningarhall- arinnar d HÖFDABAKKA þar sem bílasgningin AllTO 1984 verdur heimsótt. 2. Ekid fró Höfdabakka kl. 11.00 nidur Ártúns- brekku, Suöurlandsbraut, Laugaveg, Lœkjar- götu, Skólabrú, Pósthúsatraiti og nokkrum bil- um veröur ekid inn i Austurstrœti til hcegri inn í göngugötuna þar sem þeim veröur ruöaö i skeifu. STUTT AFMÆLISUPPÁKOMA MEÐ ER- LENDUM GESTUM. Um kl. 15.00 veröur ekiö fró Austurstraiti. Kokkrir lúöraþegtarar og raddmenn góöir halda uppi fjöri alla leiöina. KLÚBBURINN SKYNSEMIN RÆÐUR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.