Tíminn - 08.04.1984, Síða 18

Tíminn - 08.04.1984, Síða 18
GÁFAÐASIl MAÐUR RIÍSSLANDS Fyrsta vísbending gefur 5 stig, önnur 4 stig, þriðja 3 fjórða 2 ogfimmta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending 1. 1. „í dag hef ég rætt við gáfaðasta mann Rússlands", sagði Nikulás 1. eftir fyrsta fund þeirra. 2. Hann orti Ijóðabálkinn um Evgenij Onegin. 3. Einnig Rúslan og Ljúd- mílu. 4. Hann féll í einvígi árið 1837. 5. Þá var hann 29 ára. 2. 1. Pottabóm þetta heitir á fræðimáli „Sansevieria trifasciata lavrenti". 2. Það hefur löng sverð- laga og öddhvöss blöð. 3. Það getur orðið 90 sem. hátt. 4. Það er grænt með gull- gulum röndum. 5. Mörgum manninum þykir það minna sig á tengdamóður sína. 3. 1. Listamaður þessi is- lenskur hóf söngnám sitt í London 1945-1950. 2. Hún hélt fimm söng- skemmtanir í Háskólabíói 1979. 3. Hver man ekki eftir „Siboney“. 4. Gunnar M. Magnúss ritaði æviminninar hennar, „Eins og ég er klædd“. 5. Hún hélt fyrstu katta- sýningu á íslandi. 4. 1. Þar átti „reggae" tón- listin upptök sín. 2. Þar er notað sérstakt tímatal og hefst árið 11. september. 3. ítalir hernámu landið 1936. 4. Þar ríkti sami maður frá 1930-1974. 5. Það var Haile Selassie. 5. 1. Þessi fræðimaður fæddist 1899 að Höfða- brekku i Myrdal. 2. Meistarapróf i norræn- um fræðum tók hann i Höfn 1928. 3. Hann varð prófessor við H.í. 1945. 4. Doktorsritgerð reit hann um Njálu. 5. Eftirminnilegur er lest- ur hans á sögunni i útvarp. 6. 1. Land þetta á 245 km. langa strönd að Svartahafi. 2. Næst stærsta borgin heitir Cluj. 3. Þar eru Karpatafjöll. 4. Landsfaðirinn er Ce- ausescu. 5. Höfuðborgin erauðvit- að Búkarest. 7. 1. Landamæri þessa ríkis liggja um hið fræga Kan- Chin Junga fjall. 2. Þar eiga þeir frægu „Gúrkar“ óðul sin. 3. Þar hefur bandarísk drottning setið að völdum. 4. Höfuðborgin er Kat- mandu. 5. Ríkið heyrir til „Þaki himinsins". 00 ■ 1. Fyrsta fræðirit hans hét „Mýrarnar tala“ og kom út 1934. 2. Árið 1944 varð hann dósent í landafræði við Stokkhólmsháskóla. 3. En kunnastur er hann sem jarðfræðingur. 4. Allir þekktu rauðu skotthúfuna hans. 5. Hann samdi „Þórs- merkurljóð". 9. 1. Þetta ár beið rúss- neski flotinn afhroð við Tsushima. 2. Einstein birti fyrstu drög að afstæðiskenning- unni. 3. Hákon 7. settist á veldisstól í Noregi. 4. Trotski í forsvari fyrir verkamannaráðum i Pét- ursborg. 5. Sunnlenskir bændur riða í hóp til Reykjavíkur, reiðir vegna simamála. ■ o 1. Hann var fyrir fyrsta flokki íslendinga sem keppti á Olympiuleikum. 2. Á þeim Olympíu- leikum, 1908, keppti hann í rómverskri glímu. 3. Stefán Jónsson ritaði æfisögu hans, „Minningar glímukappans". 4. Hann var kenndur við Borg. 5. Þ.e. „Hótel Borg“, sem hann lét reisa i Reykja- vik. Svör vid spurningaleik á bls. 20

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.