Tíminn - 08.04.1984, Blaðsíða 25

Tíminn - 08.04.1984, Blaðsíða 25
 » WA'\ >’ ','/r // SUNNUDAGUR 8. APRÍL 1984 Frá Grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1978) fer fram í skólum borgarinnar þriðjudaginn 10. og lýkur miðvikudaginn 11. apríl n.k., kl. 15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Fræðslustjórinn í Reykjavík Bókavörður Reykjavíkurborg óskar eftir aö ráða bókavörð hjá skólasafnamiðstöð Fræðsluskrifstofunnar, Fríkirkjuvegi 1. ■» Upplýsingar veitir skólasafnafulltrúi í síma 28544. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. apríl 1984. Árnesingamót Ámesingamótið 1984 verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 13. apríl og hefst með borðhaldi kl. 20:00. Mótið er helgað 50 ára afmæli Árnesingafélagsins í Reykjavík og verða þrír fyrrverandi formenn félagsins heiðursgestir mótsins, en þeir eru Óskar Sigurgeirsson, Ingólfur Þorsteinsson og Hákon Sigurgrímsson. Dagskrá mótsins verður þessi: I. Mótið sett Arinbjörn Kolbeinsson, formaður Árnes- ingafélagsins. II. Ávörp heiðursgesta. III. Árnesingakórinn syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Öskarssonar. IV. Ómar Ragnarsson flytur skemmtiþátt V. Hljómsveit Grétars Örvarssonar íeikur fyrir dansi. Miðasala og borðapantanir verða í anddyri Átthagasalar miðvikudaginn 11. apríl kl. 18-20. Einnig verða seldir miðar í bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2 s. 15650. Árnesingar eru hvattir til að fjölmenna á Árnesingamót á þessum merku tímamótum. Árnesingafélagið í Reykjavík Hurðir og gluggar f rá Höfða setja sérstakan svipá sérhvert hús Á trésmíðaverkstæói Byggingafélags- ins HÖFÐA hf. eru framleiddar allar geröir glugga, útihurða, svalahurða og bilskúrshurða. Gerum verötilboð og veitum ráögjöf um val á gluggum og veitum ráðgjöf um val á gluggum og huröum án nokkurra skuldbindinga af kaupenda hálfu. HÖFÐASMÍÐ: sterk, stilhrein og stenst (slenskt veöurfar. LeiHð upplýsinga og hagstœðra tilboða. Vagnhöfði 9,110 Reykjavík, sími 686015, nnr. 4452-2691 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Sýning á myndskurði í Ásmundarsal Skurðlistarskóli Hannesar Flosasonar heldur vinnusýningu í Ásmundarsal helgina 7.-8. apríl. t>ar verða sýnd tréskurðarverk og hópur tréskera verður við vinnu. Sýningin verður opin kl. 14-22 á laugardag og sunnudag. Skurðlistarskólinn er myndaður af óslitinni röð kvöldnámskeiða, þar sem byrjendur og lengra komnir eru saman eitt kvöld í viku í litlum hópum og njóta einstaklingsbundinnar tilsagnar eftir þörfum hvers og eins. Stysti þátttökutími er tveir mánuðir, en þátttakend- ur geta haldið plássum sínum eins Iengi og þeir óska. Kennsluverkefni skólans eru kerfisbundin í byrjun (4-6 mán.), en eftir það er fjöldi skrautverka eða myndverka, sem hægt er að velja um. Markmið þessarar starfsemi er að byggja upp heillandi frístundastarf fólks á öllum aldri, starf, sem getur veitt sköpunargleði og athafnalegt öryggi á óvissutímum örtölvu- byltingar. Þá er hér einnig um að ræða listhandverksþjálfun fyrir fólk, sem vill auka við menntun sína í listgreinum. Þá má ekki gleyma þeim, sem sýna fyrirhyggju við undir- búning eftirlaunaára. I ATTA LITUM BEYGT ÞVERT Á BÁRU e?>a BEINT í HVAÐA LENGD SEM VERA SKAL STUTTUR AFGREIÐSLUFRESTUR HAGSÆTT VERÐ ÚTSÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND VIRNET H F BORGARNESI - SIMI 93 7296

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.