Tíminn - 15.04.1984, Side 5

Tíminn - 15.04.1984, Side 5
■ S.UN1\14DAGIIR’\5.'APRJL 1984 « izm 1294 - 62 hestöfl KIS 1394 - 77 hestöfl KH3 1494 - 85 hestöfl ffilS 1594 - 97 hestöfl Allar þessar vélar er hægt að fá með framdrifi. Vélarnar koma allar með besta útbúnaði. Hús og aðstaða stjórnanda er frábær. Dráttarvélar Þær eru að koma Peir sem hafa unnið með [SE gröfum þekkja gæðin- og þeir sem eiga eða hafa áttDAVlD BROWN dráttarvél hitta hér gamlan kunningja. DAVID BROWN Eigendur Nú þegar höfum við yfirtekið varahlutalager og þjónustu á þeim David Brown dráttarvél- um, sem til eru í landinu. Eftirtaldar stærðir eru boðnar: 1194 - 49 hestöfl :zm Kynnið ykkur verð og greiðslukjör ÞÉR TEKST ÞAÐ MEÐ D C7 0 0 Járnhálsi 2 110 Reykjavík Sími 83266. -rsr*m* LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI Síðastliðin 9 ár höfum við sent fólk á öllum aidri tii að læra ensku i Englandi hjá „Angio Continental Educational Groups" skólunum, sem staðsettir eru i Bournemouth á suðurströnd Englands, rúmlega 2 tima ferð suðvestur af London Þar gefum við nemendum tækifæri til þess að dveljast á einka- heimilum sem valin eru úr hópi umsækjenda og hafa verið i þjónustu skólanna um árabil. Þar fá nemendur einkaherbergi, aðgang að baði og wc, og fá hálft fæði frá mánudegi tii föstudags en fullt fæði um helgar. Á skólunum gefst svo tækifæri tii að stunda nám i timum hjá reyndum kennurum sem nota alla þá tækni sem þekkt er i nútima málakennslu, sjónvarp, kvikmyndun, útvarp, video eru notuð við kennsluna. Kennslutími er 20/26/32 timar á viku, eftir eigin vali. Fræðslufyrirlestrar, skemmtanir og skoðunarferðir eru á hverjum degi eftir eigin vali. Auk þess geta nemendur stundað alls kyns iþróttir á staðnum, svo sem tennis ŒZj - — « „squash" — sund — siglingar — skautahlaup — útreiðar — goif — knattspyrnu — leikfimi — sjóskiði — frjálsar íþróttir eða siglingar á fiekum (water-surfingi svo nokkuð sé nefnt. Fyririiggjandi eru kynningarbæklingar á íslensku og ensku sem sendir eru út. Við höfum videospólu til útlána. Farið er alla sunnudaga tíl London i flugi með Flugleiðum og hægt er að dveljast eins lengi og hver vill. Við ráð leggjum þó að taka þrjár vikur minnst. Enska er alheimsmál sem notað er i flestum viðskiptum um allan heim. Þið lærið að tala og skilja málið hjá reyndum kennurum og dveljist hjá úrvals fjölskyldum og eruð á úrvalsskólum. Foreldrar: Er tíl betri fermingargjöf tíl barnsins ykkar en þessi? Spyrjið þá 1600 nemendur sem sótt hafa þessa skóla. Spyrjið foreldra og kennara. Við erum ekki i vafa um að meðmælin eru góð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.