Tíminn - 15.04.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.04.1984, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 15. APRÍL 1984 messurM Árbæjarprestakall Fermingarguösþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar á pálmasunnudag kl. 10.30 ogkl. 14.00. Altarisgangafermingarbarnaog vandamanna þeirra þriðjudagskvöldiö 17. apríl kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Sr. Guðmudur Þorsteinsson. Áskirkja Ferming og altarisganga á vegum Breiðholts- prestakallskl. 10.30. Fermingogaltarisganga kl. 2.00. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Fermingarmessa í Áskirkju kl. 10.30. Ferm- ingarmessa í Bústaðakirkju kl. 13.30. Organ- isti Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma í Bústöðum kl. 11.(X). Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Fermingar- messa kl. 10.30. Fermingarmessa Breiðholts- safnar kl. 13.30. Bræðrafélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sunnu- dagur: Fermingarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 10.30. Altarisganga á Skírdags- kvöid kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Ferming og altarisganga kl. 10.30 á vegum Seljaprestakalls. Ferming og altarisganga kl. 14.00 á vegum Fella- og Hólaprestakalls. Laugardagur: Barnasamkoma að Hallveigar- stöðum kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Landakotsspítali Guðsþjónusta kl. 10.30. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimilið Grund Messa kl. 2.00. Friðrik Ó. Schram guðfræði- nemi prédikar. Sr. Bjarni Sigurðsson frá Mosfelli þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólaprestakall Fermingarguðsþjónusta og altarisganga í Dómkirkjunni kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartar- son. Fríkirkjan í Reykjavík Laugardagur 14. apríl, fermingartími kl. 14.00. Tónleikar Símonar ívarssonar kl. 16.00. Sunnudagur 15. apríl, fermingarguðs- þjónusta og altarisganga kl. 11.00. Samvera úr Rangárvallasýslu kl. 15.00. Barnakór tónlistarskóla Rangæinga syngur undir stjórn Sigríðar Sigurðardóttur og Friðrik Guðni Þórleifsson skáld les frumort ljóð, áður óbirt Sr. Gunnar Björnsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11.00. Ferming og altarisganga. Sóknarprestar. Kvöldbænir með lestri passíusálms alla virka daga dymbilvikunnar kl. 18.15. Þriðjudagur, fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30, beðið fyrirsjúkum. Miðviku- dagur 18. apr. Föstuvaka Mótettukórsins kl. 20. Fimmtudagur, messa og altarisganga kl. 20.30. Sóknarprestarnir. Landsspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00. Ferming. Prest- arnir. Vortónleikar kórs Háteigskirkju kl. 5.1X1. Flutt verður tónlist eftir Obrecht, Schútch, Bach, Hándel, Haydn og Stravin- sky. Flytjendur eru kór Háteigskirkju ásamt hljóðfæraleikurum undir stjórn Orthulf Prunner. Kársnesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11.00. árd. Sunnudag- ur: Fermingarguðsþjónusta í Kópavog- skirkju kl. 2.00. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur - sögur - myndir. Sögumaður Sigurður Sigur- geirsson. Ferming kl. 13.30. Kór Langholts- kirkjuflyturJóhannesarpassíueftir J.S. Bach í nýju kirkjunni kl. 4.00. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig M. Björling, Michael Goldthorpe, Laugarneskirkja Messa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð kl. 14.00, heilög kvöldmáltíð. Þriðjudagur kl. 18.00, bænaguðsþjónusta. Skírdagur kl. 13.30, messa, ferming og altarisganga. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. íÁskirkju. Kvöldguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.30. Sr. Ingólfur Guðmundsson. Neskirkja Laugardagur: Samverustund aldraðara kl. 15.00. Snæbjörn Ásgeirsson sýnir myndir frá ferð um Afríku. Kórsöngur. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnasam- koma kl. 11.00. Fermingarmessa kl. 11.00. Fermingarmessa kl. 14.00. Mánudagur, æskulýðsfundur kl. 20.00. Prestarnir. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í sal Tónlistarskólans kl. ll.oo. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarnessókn Barnaguðsþjónusta í sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Guðmund Óskar Ólafsson. Fríkirkjun í Hafnartlrði Sunnudagaskólinn kl. 10.30, síðasta sinn fyrir páska og mætum öll. Safnarðarstjórn. TILGIDGGVUNAR Til að sjá eru páskaegg eiginlega ekki mjög frábrugðin hvert öðru. En vegna þess hve þau eru ólík að bragðiog innihaldi er mikilvægt að geta greint á milli tegunda. Hér fylgir því ofurlítill leiðarvísir um páskaegg frá Nóa og Síríus. Verði ykkur að góðu! _ *=' . ___ (7 0 O öruggasta leiðin er auðvitað að kaupa egg, brjóta það og bíta í. Pá finna bragðlaukarnir hvort um rétt egg er að ræða. En það má líka treysta því, að ef miði með 5 litlum og sætum ungum prýðir pokann, er eggið frá Nóa Síríus Poki úr glæru plastefni. Ganga má úr skugga um að um réttan poka sé að ræða, með því að blása hann upp, halda fyrir opið og slá síðan þéttingsfast á botninn með lausu höndinni. Á pokinn þá að gefa frá sér hátt og hvellt hljóð til merkis um að hann sé frá Nóa Síríus. Súkkulaðibragðið á að minna ákveðið á bragðið af Slríus hjúpsúkkulaði og Pippi. Kúlur, kropp, konfekt, karamellur og brjóstsykur benda eindregið til þess að eggið sé frá Nóa Síríus. Pó því aðeins að bragðið sé Ijúffengt. Gulur ungi af vandaðri þýskri gerð. Athugið þó að aðrir framleiðendur hafa einnig gula unga á eggjum sínum. Hnyttinn, rammíslenskur málsháttur skráður með svörtu letri á litaðan borða. Heyvinnsluvélar óskast Vil kaupa rakstrar-múgavél, greiðslusláttuvél eða þyrlusláttuvél í góðu standi. Uppl. í síma 91- 17634 eftirkl. 19. Sumarstarf 13 ára piltur óskar eftir að komast í sveit. Getur byrjað 20. maí. Upplýsingar í síma 91-44697. Augl. um styrki og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum. Samkvæmt ósk Félags íslenskra bókaútgefenda hefur frestur til aö sækja um lán og styrki úr Þýðingarsjóði á þessu ári verið framlengdur til 30. apríl n.k. Reykjavík, 10. apríl 1984. Stjórn Þýðingarsjóðs. Haugsuga til sölu Til sölu haugsuga 500 + frá Sambandinu. Lítið notuð og vel meðfarin. Upplýsingar í síma 97-3392.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.