Tíminn - 15.04.1984, Side 23
* • • / V l I1;J I / / 'J
SUNNÚDAGUR 15. APRÍL 1984
iném
23
Orrustuskipið sem er 58 þúsund tonn og búið níu 406 mm. fallbyssum er draga 39 kilómetra, lætur hér skotin riða af.
Orrustuskipið „USS Jersey" er
nú 42ja ára gamalt, en skotkraftur
þess er slíkur að varla finnst ofjarl
þess nema stigið sé inn í atóraöldina.
Ronald Reagan iítur á skipið sem
tákn varnarmáttar lands síns, en
þessari „Drottningu hafsins" hefur
iöngum verið sagt ætlað að „verja
frelsið og umfram alit friðinn og því
hlutverki gegnir hún svo lengi sem
ekki er skotið af byssum hennar,"
segir þar.
„Þetta höfum við nú samt orðið
aðgera," segirskipherrann, Richard
Milligan. Því skipið hefur nú skotið
einum fjögur hundrað sinnum á
libönsku ströndina, þar sem því var
skipaður staður fyrir nokkru. En
sktpið hefur ilia brugðist því pólitíska
ætlunarvcrki sem því var fengið. í
byrjun febrúar hæfði ekki eitt ein-
asta 290 skota sem ætlað var að hæfa
Drúsavirkið í Hammana í mark.
Þess í stað ollu skotin dauða og
eyðileggingu meðal almennra borg-
ara í fjallahéruðunum þar í kring.
Þannig tryggði „New Jcrsey" eng-
an frið t l.íbanon og ekki tryggði
skipið heldur dvöl bandarískra sjó-
liða í landinu. Það hindraði ekki að
fremur lítt vopnaðar sveitir múham-
eðstrúarmanna rækju.líbanska her-
inn í burtu frá V. Beirút.
„Ég skýt á hverjum degi“
„Þessir heiglar skjóta utan af hafi
úr 20 kílómetra fjarlægð," segir
Hassan Mansur, 24 ára gamall liðs-
rnaður í Amal-hreyfingu Sjíta. „Þeir
ættu að koma í land og berjast við
okkur á strætunum. Þá mundu þeir
upplifa nýtt Vietnam." Hatur unga
mannsins á andstæðingum hefur
aldrei verið bitrara en eftir skothrið
þess. Sheik Zoutteir Mohamad
Keng, trúarlegur leiðtogi í hverfinu
Chiah í Beirút, liggur á bæn ásamt
einum hundrað bardagamönnum
Sjíta. Moskan er enn aðeins
hálfbyggð, en hátalaráktrfið er í lagí
og ber orð hans langt út fyrir húsið.
Hann ræðir um „Dschiad"-hió helga
strið, um „Shahada," - trúna á
Allah. og um „Shuhada." - píslar-
vottana. „Sá sent deyr í stríðinu,"
segir hann, við ungu mennina.
„hann fer rakieitt til himnaríkis.
Hann er eins og fiðrildi sem flýgur
inn í lampaljós. Það er hlutskipti
ptslarvottsins," Og allir svara í kór:
„Allah er mikili. Sigúrinn erokkár."
Sheikinn skreytir Volvo-bifreið
sína meö íranska fánanum. mynd af
Khomeini og mynd af líbanska leið-
toganum Imam Moussa Sadr. Örlög
þessarar trúarhetju, sem stofnaði
Amal (Von) cru enn óljós. Hann
hvarf sjónum manna áriö 1978 í
hcimsókn til Lybíu. Sheik Keng
spáir því að Sjítar muni gera sams
konar byltingu í Líbanon og gerð
hefur verið í Iran. „Við viljum koma
á iögum Kóransins" segir hann. „En
kristnum mönnum munum við gefa
fullt frelsi."
Hundrað metra frah úsi sheiksins
fellur sprengja Itbanska hersins
niður með braki. Enn er barist á
milli núhameðstrúarmanna í vestur-
borginni og kristinna í austurborg-
inni. Meðal þeirra sem þarna berjast
landsins. Þeir komu til hinnar rtku
Beirút í leit að brauði og atvinnu.
En fáir höfðu erindi sem crfiði.
Flestir hafa ofan af fyrir sér sem
torgsalar eða verksmiðjuverka-
menn, eða þá að þeir skipa lægstu
stöðurnar scm ríkisvaldið ogborgar-
stjórnin hefur upp á að bjóða.
„Hlutskipti okkar er hér það sama
og svartra manna í S-Afríku," segir
leiðtogi Amal, Nahib Berri, um
Sjíta, en þeir eru 32% íbúanna og
sterkasta trúarhreyfing landsins.
„Ég verð að fara til baka“ '
Þegar bardagarnir um Vestur-
Beirút hófust þann 1. febrúarsl. var
hann til liðs við Amal. Ásamt 300
ungum mönnum varði hann Marun-
Misk götuna gegn áhlaupum austan-
manna. Hassan er allt annað en
öfsatrúarmaður. „Ég er trúaður, en
ég jbið ekki," segir hann. „Ég berst
fyrir götunni okkar og það er allt og
sumt."
Vopnabróöir hans Nidal hefur
Itmt mynd af Khomeini á skeftið á
riffli stnum. Hassan hlær að honum.
„Hann skilur einfaldlega ekki hver
Khomeini er," segir hann „og skilur
ekki þegar við segjum honum frá
fangelsunum og ofsóknum í íran.
„Nidal hefur aldrei verið í íran, en
iiann hefur lesið hyllingarbækur um
Khomeini. „Khomeini elskar alla
á hverjum degi,“ segir hann.
er eftirlæti bardagamannanna í
Chiah, - Imad. Hann er aðeins tíú
ára, en hefur þó barist með liðinu
frá því faðir hans varð fyrir sprengju
kristinna manna. „Égskýtáhverjum
degi," segir hann og mundar KaláSC-
hnikow-riffilinn.
í Chiah hefur verið barist frá
1975. Fyrstir bombarderuðu kristnir
menn hverfið, til þess að stökkva
Palestínumönnum á flótta. Stðar
vörpuöu fsraelskir tlugmenn þarna
niður sprengjum sínum. Nú cr það
Amalhreyfmgin sem stendur gegn
leifum líbanska hersins. Fyrrum
bjuggu í Chiah um 250 þúsund
manns, én nú eru íbúarnir aðeins 40
þúsund, einkum Sjítar úr suðurhluta
riffli sinum. „Eg skýt
Hassan Mansur þar með. Hann ólst
upp hjá föður sínum. minni háttar
veðlánara í Cliiah. Fjórtán ára barð-
ist hann með Palestínumönnum
gegn kristnum. en árið 1977 hafói
hann íengið nóg.“ Árið 19S0 kvænt-
ist hann þýskri stúlku að nafni
Annette. Þau eignuðust dótturina
Natascha. En ekki hélst Hassan
lengi við þarna. „Ég las f blöðunum
um bardagana í Beirút og frétti að
bróðir minn hefði særst. Eg varð að
fara til baka."
Hann yfirgaf konu og barn og fór
til Beirút. Þar keypti hann sér fyrir
jafnvirðt 15 þús. ís! . króna banda-
rMan M-16 riffií, grænan einkennis-
búning og rauöan hálsklút. Svo gckk
menn," segirhann. „ogvillað öllum
líði sem best," þrætir hann. Nokkrir
ungu mannanna kinka kolli, en aðrir
hrista höfuðið.
Nidal er gildur og góður meðlimur
í Amal, en í hreyftngunni má iíka
finna sósíalista og afturhaldsmenn,
- meira að segja algjora guðleys-
ingja. Sameiginlegt markmið þeirrá
er það að Sjítar fái réttmætan hlut f
stjórn landsmála.
Amal neitar því að hreyfingin fái
stuðning frá öðrum löndum, svo
sem íran. Libyu eða Palestínu. „'Við
höfum nögan mannskap," segir
Amal-leiðtoginn Nabih Berri.
„Samt erum við þakklátir fyrir allan
pólitískan og siðferðilcgan
stuðning." Berri er 47 ára lögfræð-
ingur og menntaður viö Sorbonne-
skólann í París. Bcifút blaðið „L'Or-
ient-te Jour“ segir liann vera part af
lögfræðingi, sem réiðir sig á lögin,
part af byltingarmanni ög hugsjóna-
manni, sem vill hjálpa meðbræðrum
sínum. En hann er líka dálítili
smáborgari, sem vtil hlaöa undir sig
sjálfan." Nahib Berri: „Við vinnum
að því að koma á friði og reglu hér
í Vestur Beirút. Við erum lýðræðis-
sinnar en engir byltingarsinnar."
„Þetta kom
frá „New Jersey“
Þannig ber líka lítið á byltingu í
anda (rana á götunum f V-Beirút, ef
frátaldar eru nokkrar myndir af
Khomeini. Fáar konur hér hylja
andlit sitt.
Hassan sýnir okkur íbúð ntóður
sinnar. Á vegg dagstofunnar er met-
ersbreitt gat og í einu horninu 50
sentimetra langt sprengjubrot.
„Þetta kom frá „New Jcrsey," segir
hann. Móðir hans var í húsinu þcgar
skotið kom. „Það var kraftaverk að
hana sakaði ekki," segir Hassan.
„Hún fór til systur minnar og þar
sprakk sprengja." Nú liggur móöir
hans á sjúkrahúsi ásamt 18 ára
systur hans, sem fékk sprengjubrot
í lunga og brjóst og yngri systir hans
hlaut sár á hnjám, rifbeinum og á
höfði.
Sjúkrahúsið í Shahel eryfirfullt af
fórnarlömbum stríðsins. Þar eru
örkumla börn og kornabarn sem
annað augaö var skotiö úr. Heilar
fjölskyldur eru orönar að öryrkjum.
Þarna er maður sem misst hefur
báða fætur. Einn hinna særðu, hinn
24 ára Hossein, segir: „Við munum
reka Falangistana t burtu frá Líban-
on og Ayatolíah Khomeini mun
hjálpa okkur til þess."
í Chiah bcrjast menn eins og
Nidal, sem tigna Khomeini og menn
eins og Hassan, sem aðeins ætlar að
verja gótuna sina, og Kasscnt, sem
les Karl Mar.x. Þeir berjast hlið við
hlið óg þegar sheik Zouttier Mo-
Itamad Keng orgar: Vestur-Beirút
var bjargað vegna þess að Állah stóð
með oss," þá eru það bara fáeinir
sem leggja við hlustir. Hinir vita
ekki annað en það að þeir hafa
barist örvæntingarfullri baráttu.
(Þýtt-AM)
*
Hlífóorfatnoóur
frá SjókkBdogerdínnl:
I>róaður til að mæta kröfurn ísienskra
sjómanna við eríiðustu aðstæður.
POLY VINYL GLÓFINN
nÉéWrwi,---nnr..«.r.r>..n Þrælsterkir vinylhúðaðir vinnuvettlingar
SEXTSU OG SEX NORÐUR n»eð sérstökum gripfleti sem gefur gott tak.
Skúlagötu 51 Simi 11520