Tíminn - 08.02.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.02.1986, Blaðsíða 13
Laugardagur 8. febrúar 1986 Tíminn 17 um beln, kalk og mjólk eftir dr. Jón óttar Ragnarsson Til þess að bein Kkamans vaxi eðlilega í æsku og haldi styrk sínum á efri árum þurfa þau daglegan skammt af kalki. Mjólkin er rlkasti kalkgjafi sem völ er á. Líkaminn framleiðir ekki kalk sjálfur, en verður að treysta á að daglega þerist honum nægilegt magn til að halda eðlilegri líkamsstarfsemi gangandi. 99% af kalkinu fertil beina og tanna, hiá bömum og unglingum til að byggja upp eðlilegan vöxt, hjá fullorðnu fölki til að viöhalda styrknum og hjá ófrlskum konum og brjóstmæðrum til viðhalds eigin llkama auk vaxtar fóstursins og mjólkurframleiðslu I bijóstum. MjÓLKURDAGSNEFND Mjólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna. Við þurfum heilbrigð bein til að dansa. Munum þvi eftir kalkinu i mjólkinni. Með líkamanum skapar dansarinn listaverk. Með líkamanum tiáir hann hryggð, kátínu, reiði, stolt, hatur - allt tilfinningasvið mannsins. Heilbrigður og þrautþjálfaður líkami er dansaranum jafn mikil nauðsyn og röddin er söngvaranum. Eins og aðrir íslenskir dansarar í fremstu röð hugsarÁsdís Magnúsdóttir vel um líkama sinn. Hún æfir mikið og gætir þess að borða hollan mat. Og hún drekkur mikla rruólk. Úr mjólkinni fáum við kalk, auk fiölda annarra næringarefna, og án kalks getur líkami okkar ekki verið. Allir verða að neyta kalks, ekki aðeins í uppvexti á meðan beinin eru að stækka, heldur ævilangt. Án stöðugrar kalkneyslu þynnast beinin, ve$a brothætt og gróa seint eða ekki þegar þau þrotna. Talið er að um 70% alls kalks sem við fáum komi úr mjólkurmat, enda er hann lang kalkríkasta fæða sem við neytum að staðaldri. Drekkum mjólk daglega alla ævi og tryggjum beinunum kalk í hæfilegu magni! wm ^ Kjörská v/kosninga um áfengisútsölu í Garðabæ Kjörskrá vegna kosninga um áfengisútsölu í Garðabæ sem fram á að fara 22. febrúar 1986 ligg- ur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjar- sjóðs Sveinatungu á opnunartíma skrifstofunnar frá 7. febrúar 1986. Skriflegar kærur vegna kjör- skrárinnar skulu hafa borist skrifstofu bæjarsjóðs eigi síðar en 18. febrúar nk. Kjörskrá er miðuð við manntal 1/12 1985. Utankjörstaðakosning fer fram á skrifstofu Garðabæjar dagana 12.-21. febrúar 1985 á opnunartíma skrifstofunnar. íjrö] Fjórðungssjúkra- '---' húsið á Akureyri Staða framkvæmdastjóra við Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. marz n.k. Upplýsingar um starfið veitir for- maður stjórnar, Gunnar Ragnars, sími 96-21300. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . FÖRUM VARLEGA! FRAMTÆKNIs/f Skemmuveg 34 N Vélsmiðja 200 Kópavogur Járnsmíði - Viðgerðir lceland Tel. 91-641055 Vélaviðgerðir - Nýsmiði BLÁSTURSAÐFERÐIN Við ily^ m.cj. vegno volns , rcilmoyns,- eðci eilroðs lofts hæltir öndun lnns slasuðo, og hcmn litur úl sem douður vaeo. Lifguncirtil- Sendið eflir lækni ef mögulegt ur. Leggið hinu slusoðu a Lokið. Tcikið um holuð hins slasoðo eins og myndin sýnir. Hollið hofði hins slasuðci oftur eins mikið og hægt er. Leggið varirnar þett oð munni hans og lokið um leið fyrir nef hcms með kmn yðar. Blasið. Hafið auga með brjosl- holmu. Þegar það lyflisl, — þa losið munn- inn fro. + Námskeið RKÍ í tkyndihjálp Reykjavíkurdeild RKÍ beitir sér nú, sem oft áður fyrir því að halda námskeið í almennri skyndihjálp. Næsta námskeið hefst þriðjudaginn li. febrúar kl. 20.00 og stendur í 5 kvöld. Leiðbeinandi verður Guðlaugur Leósson. Námskciðið verður haldið í kennslusal RKÍ að Nóatúni 21. Þeir sem vilja taka þátt í námskeiðinu geta látið skrá sig hjá deildinni í síma 28222. ruunin, sem be/t er tulin til hlgunar úr dauðadai, er‘ hin svonefnda blóstursaöferð. Hlutverk blóstursaðferðarinnar er að gefci hinum slasciða surcfm on tafar. Losið munnmn fro og ondið að yður. Loftið streymir þa úr lungum hins slasoða. Endur- lcikið blósturinn 12—15 sinnum ó minútu. Þegar um smabarn er að ræða, haldið hóndunum um kjölka þoss eins og myndin sýnir. Opnið munninn vel og leggið vorirnor þett yfir bæði munn þess 'og nef. Blosið Endurtukið blasturinn ollt 06 tuttugu sinnum ó minútu. Haldið blæstrinum öfram þar til sjúklingur- inn andar algjörlega sjdlfur, eða þar til læknir tekur við honum. Lögð er áhersla á fyrirbyggjandi leið- beiningar og ráð til almennings við slys og önnur óhöpp. Á námskeiðinu verður kennd endurlífgun, fyrsta hjálp við bruna, kali, og eitrunum af völdum eitur- efna og eitraðra plantna. Einnig verður kennd meðferð helstu beinbrota og stöðv- un blæðinga og fjallað um ýmsar ráðstaf- anir til varnar slysum í heimahúsum. Námskeiðinu lýkur með prófi sem hægt cr að fá metið í fjölbrautaskólum og iðn- skólum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.