Tíminn - 08.02.1986, Blaðsíða 19
Laugardagur 8. febrúar 1986
lllllllllll! ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarp sunnudag
Stundin okkar
Bjössi bolla fær að njöta sín í
Stundinni okkar á morgun, enda er
sálfur bolludagurinn á mánudag-
inn. Bjössi fær að hjálpa bakaran-
um á Akranesi við bollubakstur-
inn.
Þá verða kynnt úrslit í ljóða-
keppninni, sýnd teiknimyndasaga
um Tak eftir Hjalta Bjarnason og
Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur
sem les söguna. Og þá má ekki
gleyma þætti af þeim Vilhjálmi og
Karítas.
Umsjónarmaður Stundarinnar
okkar er Agnes Johansen og Jóna
Finnsdóttir er upptökustjóri.
Ætli uppáhaldsdagur Bjössa bollu sé ekki bolludagurinn?
Leikritið er byggt á samnefndri
sögu eftir Jules Verne. Leikgcrðin
er eftir Lance Sieveking. Þýðandi
er Margrét Jónsdóttir og leikstjóri
er Benedikt Árnason.
Leikendur í Sæfaranum.
Kolkrabbar og hafmeyjar
Kolkrabbar og hafmeyjar heitir
4. þáttur framhaldsleikritsins Sæ-
farinn, sem fluttur verður í útvarpi
í dag kl. 17.
í 3. þrætti sagði frá því þegar
mennirnir þrír, sem féllu útbyrðis
af leitarskipinu, voru komnir um
borð í kafbátinn Nautilíus, sem
stjórnað er af dularfullum náunga, >
Nemó að nafni. Hann gerði þeim
ljóst að þeir væru fangar hans og að
þeir yrðu að láta sér lynda að
dveljast ævilangt neðansjávar. En
þrátt fyrir hrifningu sína af tækni-
undrum kafbátsins og ævintýra-
heimi hafdjúpsins, ákváðu þeir að
grípa fyrsta tækifæri sem byðist til
undankomu.
Tíminn 23
Egill Ólafsson, Sigurður Bjóla og Valgeir Guðjónsson skemmta í Spil-
verksþættinum, en myndina prýðir auk þeirra Diddú, sem var dyggur liðs-
maður Spilverksins um skeið.
Sjónvarp mánudag kl. 21.10 og 21.35:
Endursýningara islensku efni:
Skemmtiþáttur og ópera
Á mánudagskvöldið gefst sjón-
varpsáhorfendum tækifæri til að
njóta upprifjunar frá gömlum
tímum, þegar endursýndur verður
skemmtiþáttur með Spilverki þjóð-
anna frá 1975 kl. 21.10ogsíðan óp-
eran Örlagahárið scm fyrst var flutt
í Áramótaskaupi sjónvarpsins
1967. Sýning Örlagahársins hefst
kl. 21.35.
í Spilverksþættinum eru það þeir
Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafs-
son og Sigurður Bjóla sem fremja
háfjallatónlist með aðstoð vina og
vandamanna. í Örlagahárinu eru
það þau Flosi Ólafsson, sem jafn-
l'ramt er höfundur og leikstjóri, og
Sigríður Þorvaldsdóttir sem Uytja
tónlist eftir Magnús Ingimarsson.
Laugardagur
8. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen.
7.15Tónleikar, þulurvelurog kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.309 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna. Tónieikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þattur frá
kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir
flytur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Heimshorn. Umsjón: Ólafur Angan-
týsson og Þorgeir Ólafsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin.
15.00 Miödegistónleikar a. Slavneskur
mars op. 31 eftir Piott Tsjaíkovský. b.
Scherzo capriccioso op. 66 ettir Antonín
Dvorák. Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; Istvan kertessz stjórnar. c. Sinfón-
ia nr. 81 F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Be-
ethoven.
15.50 (slenskt mál Guðrún Kvaran flytur
þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip Þáttur um listir og mennin-
garmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og ung-
linga: „Sæfarinn“ eftir Jules Veme i út-
varpsleikgerð Lance Sieveking. Fjórði
þáttur: „„Kolkrabbar og hafmeyjar". Þýð-
andi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Bene-
dikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúla-
son, Róbert Arnfinnsson, Pálmi
Gestsson, Rúrik Haraldsson, Aðalsteinn
Bergdal, Tinna Gunnlaugsdoftir og Ellert
A. Ingimundarson.
17.35 Samleikur í útvarpssal Gunnar
Björnsson leikur á selló lög eftir Skúla
Halldórsson sem elikur með á píanó.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið“ Umsjón: Karl Ágúst
Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn
Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri).
20.30 Sögustaöir á Norðurlandi - Grenj-
aðarstaður í Aðaldal. Síðari hluti.
Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Frá Ak-
ureyri).
21.20 Vísnakvöld Gísli Helgason sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (12).
22.30 Bréf frá Danmörku Dóra Stefáns-
dóttir segirfrá.
23.00 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn
Marinósson.
0.1.00 Dagskrárlok.
Naeturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
ÉtW
10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður
Blönda.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagur til lukku Stjórnandi:
Svavar Gests.
16.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salv
arsson.
17.00 Hringboðið Erna Arnardóttir stjórnar
umræðuþætti um tónlist.
18.00 Hlé.
20.00 Línur Heiðbjört Jóhannsdóttir.
21.00 Milli striða Jón Gröndal kynnir dæg-
urlög frá árunum 1920-1940.
22.00 Bárujárn Þáttur um þungarokk i umsjé
Sigurðar Sverrissonar.
23.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Á næturvakt með Þorsteini G. Gunn-
arssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. febrúar
8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson prófastur á Hvoli i Saurbæ
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög. a. Lúðrasveit Mort-
ons Gould leikur göngulög eftir John Phil-
ip Sousa. b. Salon-hljómsveitin í Köln
leikur lög eftir ýmsa höfunda.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Sinfónía nr. 3 i
Es-dúr eftir Thomas Arne. Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bournemouth leikur; Kenneth
Montgomery stjórnar. b. Sembal konsert
í A-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach
Ton Koopman og Barokksveitin i Amster-
dam leika. c. Sinfónía nr. 56 í C-dúr eftir
Joseph Haydn. Filharmoníusveitin
„Hungarica" leikur; Antal Dorati stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Passíusálmarnir og þjóðin - Þriðji
þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson.
11.00 Messa i safnaðarheimili Fella- og
Hólasóknar. Prestur: Séra Hreinn Hjart-
arson. Orgelleikari: Guðný M. Magnús-
dóttir.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 „Nú birtir í býlunum lágu“. Samfelld
dagskrá um lif og stjórnmálaafskipti
Benedikts á Auðnum. Sveinn Skorri
Höskuldsson tók saman. Þriðji og síðasti
hluti. Lesarar: Silja Aðalsteinsdóttir og
Sigurður Pálsson.
14.30 Frá tónlistarhátíðinni í Ludwigs-
burg i fyrravor. Auréle Nicolet og Jean-
Pierre Rampal leika á flautur og Tomasz
Sosnowski leikur á fagott. a. „Lundúna-
trióið" nr. 1 í C-dúreftir Joseph Haydn. b.
Fantasía fyrir einleiksflautu eftir Georg
Philipp Pelemann. c. Þrír dúettar fyrir ein-
leiksflautu um stef úr „Töfraflautunni" eft-
ir Wolfgang Amadeus Mozart. d. Trió í g-
moll op. 66 nr. 2 eftir Francois Devienne.
15.10 Spurningakeppni framhaldsskól-
anna - Þriðji þáttur. Lið menntaskólans í
Reykjavík og Fjölbrautaskólans i Breið-
holti keppa og einnig lið Samvinnuskól-
ans og Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Stjórnandi: Jón Gústafsson. Dómari:
SteinarJ.Lúðvíksson.
16.00 Fréttir og Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði - Málfar og stjórn-
arfar. Sigurður Líndal prófessor flytur er-
indi.
17.00 Síðdegistónleikar. a. „Coriolan“,
forleikur op. 62 eftir Ludwig van Beet-
hoven. Filharmoníusveit Lundúna leikur;
Andrew Davis stjórnar. b. Pianósóanta í
D-dúr K. 284 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Walter Klien leikur. c. Oktett í B-
dúrop. 156 eftir Franz Lachner. Consorti-
um Classicum leikar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson
spjallar við hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn
Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stef-
ánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða
manninn" eftir Aksel Sandemose. Ein-
ar Bragi les þýðingu sína
(16).22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 (þróttir. Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson.
22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-45.
Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hró-
arsson.
23.20 Kvöldtónleikar. a. Arthur Gntmiaux
leikur fantasiur fyrir einleiksfiölur eftir
Goerg Philipp Telemann. b. Vladimir Hor-
owitsj leikur pianósónötur eftir Domenico
Scarlatti.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku. Hiidur Eiríks-
dóttir sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
IMT
13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur
með afmæliskveðjum og léttri tónlist í
umsjá Margrétar Blöndal.
15.00 Dæmalaus veröld. Stjórnendur:
Katrí n Baldursdóttir og Eiríkur Jónsdóttir.
16.00 Vinsældalisti hlustenda Rásartvö.
Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu
vinsælustu lög vikunnar.
18.00 Dagskrárlok.
Ímt
10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu
hlustendurna i umsjá Ásu H. Ragnars-
dóttur.
10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir
Tómasson.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og hvappinn með
Ingerönnu Aikman.
16.00 AIH og sumt. Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
Fréttir eru sagðar i þrjár minútur kl.
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðlsútvarp virka daga vikunnar frá
mánudegi til föstudags.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og
nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Di-
ego. Umsjón með honum annast Stein-
unn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til
kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1
MHz á FM-bylgju.
17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ág-
ústsson og Finnur Magnús Gunnlaugs-
son. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og
Jón Baldvin Halldórsson. Útsending
stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með
tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifi-
kerfi rásar tvö.
Laugardagur
8. febrúar
15.0 Kvöldstund með lisitamanni -
Endursýning. Megas rabbar við Bubba
Morthens sem einnig syngur nokkur lög.
Áöur sýnt í Sjónvarpinu 19. janúar sl.
15.45 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.00 Enska knattspyrnan Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Sjötti
þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
, 20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Staupasteinn (Cheers) Sautjándi
þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Bobbysocks Norskur sjónvarpsþátt-
ur um Elisabeth Andersen oq Hanne
Krogh, norsku stúlkurnar sem sigruðu
svo óvænt í Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu í fyrra. Fylgst er með sig-
urgöngu þeirra stallsystra og söng-
skemmtunum í Noregi og annars staðar.
22.00 Heimafólk (Donovan's Reef) Banda-
rísk gamanmynd frá 1963. Leikstjóri John
Ford. Aðalhlutverk: John Wayne, Lee
Marvin, Elizabeth Allen, Cesar Romero
og Jack Warden. Myndin gerist á Suður-
hafseyju þar sem tveir liðsmenn úr
Bandaríkjaflota hafa ílenst eftir heims-
styrjöldina. Annar rekur veitingahús en
hinn er læknir. Þriðji félaginn bætist í hóp-
inn og dóttir læknisins sem á brýnt erindi
við föður sinn. Þýðandi Reynir Harðar-
son.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Fjársjóður (Treasure) Bandarísk
heimildamynd um leit aö fjársjóöi á hafs-
botni undan Flórídaskaga en þar sökk
spænskt gullskip í ofviðri árið 1622. Mel
Fisher, bandariskur kaupsýslumaður,
hóf leit að flakinu sem bar rikulegan
árangur eftir margra ára erfiði. Þýðandi
og þulur Bogi Arnar Finnbogason.
17.05 A framabraut (Fame II) Nitjándi
þáttur. Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Agn-
es Johansen. Stjórn uptöku: Jóna
Finnsdóttir.
18.30 Landskeppni Norðurlandanna og
Bandarikjanna í skák. Bein útsending
frá landskeppni I skák, Visa skákmótinu,
sem fram fer í Menntaskólanum við
Hamrahlíð. Þetta verður seinni umferð af
tveimur þar sem sterkustu skákmenn
þjóðanna leiða saman hesta sina.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á fálkaslóðum Annar þáttur. Sjón-
varpsmynd í fjórum þáttum. Höfundur
Þorsteinn Marelsson. Leikstjóri Valdimar
Leifsson. Leikendur: Jón Ormar
Ormsson, Kristinn Pétursson, Arnar
Steinn Valdimarsson, Jónas Jónasson,
Katrín Þorkelsdóttirog Helgi Björnsson,-
Bræðurnir Gulli og Stebbi komast í tæri
við fálkaþjófa við Mývatn en þangað hefur
Haukurfrændi boðið þeim í útilegu.
21.00 Sjónvarp næstu viku.
21.25 Blikur á lofti (Winds of War) Sjöundi
þáttur. Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur í níu þáttumgeröureftirheimilda-
skáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan
lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldaringar
siöari og atburðum tengdum bandarisk-
um sjóliðsforingja og fjölskyldu hans.
Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Ro-
bert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Michael
Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.55 Samhljómur þjóðanna. Sjónvarps-
upptaka frá tónleikum Heimshljómsveit-
arinnar i Stokkhólmi 8. desember 1985.
Flutt er Sinfónia nr. 8 í c-moll eftir Anton
Bruckner. Carlo Maria Giulini stjórnar.
Heimshljómsveitin er skipuö hliómlist-
armönnum frá 55 þjóðum. Fulltrúi Islands
er Helga Þórarinsdóttir, fiðluleikari. Stutt
ávörp flytja James P. Grant, fram-
kvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu
þjóðanna og Kristín Sviaprinsessa (Evr-
óvision - Sænska sjónvarpið.
00.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
10. febrúar
19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá
5. febrúar.
19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og
Jenni, Einar Áskell sænskur teikni-
myndaflokkur eftir sögum Gunillu
Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir,
sögumaður Guðmundur Ólafsson.
Amma, breskur brúöumyndaflokkur.
Sögumaður Sigríður Hagalín.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
21.10 Spilverk þjóðanna. Endursýndur
skemmtiþáttur. Valgeir Guðjónsson,
Egill Ólafsson og Sigurður Bjóla fremja há-
fjallatónlist með aðstoð vina og vanda-
manna. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðs-
son. Áður sýnt I Sjónvarpinu haustið
1975
21.35 Örlagahárið. Endursýnd „ópera“
Óperuskopstæling sem gerist á söguöld.
Höfundur og leikstjóri Flosi Ólafsson.
Tónlist: Magnús Ingimarsson. Leikendur:
Flosi Ólafsson og Sigríður Þorvaldsdóttir.
Stjórn upptöku: ÞrándurThoroddsen. ör-
lagahárið var fyrst flutt í Áramótaskaupi
Sjónvarpsins 1967.
21.50 Húðflúr (Signatures of the Soul)
Heimildamynd frá Nýja-Sjálandi um
húðflúr að fornu og nýju, bæði í vestræn-
um löndum og meðal frumstæðra þjóð-
flokka. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.50 Fréttir f dagskrárlok.