Tíminn - 08.02.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 08.02.1986, Blaðsíða 18
22 Tíminn iWSll BÍÓ/LEIKHÚS laugarásbiö Salur-A 1 Frumsýning Biddu þérdauða Glæný karate-mynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndunum í Bandaríkjunum þessadagana. Ninja-vígamaðurinn flyst til Bandarikjanna og þarf þar að heyja harða baráttu fyrir rétti sinum. Það harða baráttu að andstæðingarnir sjá sér einungis fært að biðja sér dauða. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11 Stranglega bönnuð börnum innan16ára. íslenskur texti Salur-B m ímmionB Sýnd kl. 3,5,7 og 9 PnrPftUWSTiStt-Ol Salur-C Vísindatruflun Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann. Og nú ætlar hún að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða bila, villt parti og fallegt kvenfólk. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16 candles, Breakfast Club) Kelly LeBrock (Woman in Red) llan Mitchell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýnd kl.3,5,7,9 og 11 íslenskur texti. Hækkað verð. SÍllÍJi ÞJÓDLEIKHUSID Upphitun 4. sýning í kvöld kl. 20.00 Gulaðgangskortgilda 5. sýning miðvikudag kl. 20.00 Með vífið í lúkunum Miðnætursýning i kvöld kl. 23.30 Sunnudag kl. 20.00 Fimmtudag kl. 20.00 Kardimommubærinn Sunnudagkl. 14.00 Villihunang Föstudag kl. 20.00 Siðasta sinn Miðasala kl. 13.15-20 Sími1-1200 Ath. Veitingaröll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í síma. Undraheimur eyðimerkurinnar Somefolks call them onimals Endursýnum í nokkra daga þessa frábæru og fallegu grinmynd sem er. eftir sama höfund og leikstjóra Jamie Uys og gerði hina frábæru mynd „Voru guðirnir geggjaðir" sem1 sýnd var I Tónabíó fyrir nokkrum árum við metaðsókn. Þetta er meistaraverk sem enginn húmoristi ætti að láta fara fram hjá sér í skammdeginu. Sýnd kl. 5,7 og 9. Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í thöggi við næturdrottninguna S'óleyju, útigangsmanninn Kogga. byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Vikingasveitarinnar kemur á vettvang eftir ýtarlegan bilahasar á götum borgarinnar. Með löggum skal land byggja! Lif og fjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri Þráinn Bertelsson Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7 og 9 Sýnd kl. 3 sunnudag 7. sýningarvika Simi 11544 frumsýnir gamanmyndina St. Elmo’s Fire Krakkarnir i sjömannaklikunnu eru eins ólíkog þau eru mörg, Þau binda sterk bönd vináttu - ást, vonbrigði, sigur og tap. Tónlist: David Foster Leikstjórn: Joel Schumacher Sýnd i B sal kl. 3,5,7 og 9 Hækkað verð D.A.R.Y.L. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá aðtorlima honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafn skemmtileg fjölskyldumynd. Hún er fjörug, spennandi og lætur öllum líða vel. Aðalhlutverkið leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið í „The Neverending Story". Mynd, sem óhætt er að mæla með. Aðalhlutverk: Barret Oliver, Mary Beth Hurt, Michael Mckean Leikstjóri: Simon Wincer Sýnd í A sal kl. 3,5,7 og 9 Hækkað verð Silverado SnvmApn Þegar engin lög voru i gildi og lifið lítils virði, riðu fjórir félagar á vit hins ókunna. Hörkuspennandi, nýr stórvestri. Sýnd í B-sal kl. 11 Hækkað verð Þau gleymdust, þaö kostaði eitt mannslíf og marga mikl- ar þjáningar. Viö gleymdum þeim, þú og ég. Við getum ekki bætt fyrir mannslíf en viö getum komiö í veg fyrir aö slíkur atburður endurtaki sig. Þau þurfa á okkur að halda. GLEYMUM Kiwanishreyfingin hefur ákveðiö að beita sér fyrir fjársöfnun til kaupa á fullkomnu brunavarnakerfi fyrir Kópavogshaeli. Kerfið kostar 4 milljónir króna. Við leitum til þin og við vitum að þú tekur þátt. Við bjóðum dagbækur fyrir árið 1986 - sérstaklega tileinkað þessari söfnun. Þær kosta 350 kr. og eru hentugar fyrir heimili og fyrirtæki. Þeir sem vilja gefa minna eða meira geta greitt inn á ávísanareikning 979 i Landsbanka islands Breiðholtsútibúi. ÞEIM EKKI IRieiNliOGIWIM Heimsfrumsýning: Veiðihárog baunir Drepfyndin gamanmynd, sem Gösta Ekman framleiðir, leikstýrir og leikur aðalhlutverk í. - Aðalleikkonan Lena Nyman er þekkt hér meðal bíógesta fyrir leik sinn i aðalhlutverkum myndanna „Ég er forvitin gul“, „Eg er forvitin blá“, „Haustsónatan" eftir Bergman o.fl. og hún er sjónvarpsáhorfendum kunn þar sem hún kom fram í sjónvarpsþættinum „Á líðandi stund" sl. miðvikudag. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. Ættargrafreiturinn Hörkuspennandi hrollvekja Hver var hinn hræðilegi leyndardómur ættargrafreitarins??. - Hví hvíldi bölvun yfir konum ættarinnar?? - Ný taugaspennandi hrollvekja með Bobbie Bresee - Marjoe Gortner - Norman Burton. Leikstjóri: Michael Dugan Bönnuðinnan16ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 og 11.1S Allt eða ekkert „En samt kemst einhver óljós seiður spurninga um lifið og tilveruna til skila í þessari frábærilega vel leiknu mynd, sem gerir hana heillandi og sterka" H.P. Sýnd kl. 9 Fáarsýningar eftir. Þagnarskyldan Harðsoðin spennumynd, um baráttu við eiturlyfjasala og mafíuna. „Norris hækkar flugið" ** Mbl. 17/1 Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.3.10,5.10 og 7.10. Bolero Fjöllbreytt efni. Úrvals leikur. Frábær tónlist. Heillandi mynd. Sýnd kl. 9.15 Sjálfboðaliðar Drepfyndin ný grínmynd stoppfull af furðulegustu uppákomum, með Tom Hanks (Splash) John Candy (National Lampoons) Leikstjóri: Nocolas Meyer Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Bylting „Feikistór mynd... umgerð myndarinnar er stór og mikilfengleg... Al Pacino og Donald Sutherland standa sig báðir með prýði." Aðalleikarar: Al Pacino, Nastassja Kinski og Donald Sutherland. Sýnd kl. 3,5.30,9og 11.15. DOLBY STEREO. Hinsta erfðaskráin „Þú ert neyddur til að horfast íauguviðframtiðina“ Sáuð þið myndina „Þræðir" í sjónvarpinu fyrir skömmu sem fjallaði um kjarnorkustríð? Það var aðeins upphafið. - Hvað gerist eftir slíkar hamfarir? - Um það fjallar þessi áhrifaríka og spennandi mynd, eins og blaðaummæli sýna: „Þeir sem séð hafa myndina munu aldrei gleyma henni og ekki þú heldur: Testament verða allir að sjá sem enn hafa samvisku" Rex Reed New York Post. „Testament er ein sterkasta kvikmynd sem gerð hefur verið, - algjörlega ógleymanleg." Jay Scott Toronto Globe & Mail. Aðalhlutverk: William Devane - Jane Alexander. Leikstjóri: Lynne Littman. Bönnuð innan16ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3 Dante og skartgripaþjófarnir Laugardagur 8. febrúar 1986 llllllllllllllllllllll BÍÓ/LEIKHÚS IIHHHll!! LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 FO’Ð.UR íkvöldkl. 20.30. Uppselt 80. sýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag kl. 20.30 Miðvikudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 Örfáir miðar eftir. Föstudag kl. 20.30. Uppselt Laugardag kl. 20.30. Uppselt Sunnudag16. febr. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 19. febr. kl. 20.30 Fimmtudag 20. febr. kl. 20.30 Föstudag 21. febr. kl. 20.30. Uppselt Miðasala í sima 16620. Miðasalan í Iðnó opin kl. 14:00- 20:30 sýningardaga en kl. 14:00-19:00 þá daga sem sýning erekki Minnum á símsölu með visa Simi11384 Salur 1 Salur 2 Lögregiuskólinn 2 Fyrsta verkefnið (Police Academy 2: Their First Assignment) Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 20.30 Miðasalan i bióinu Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones Frumsýning Æsileg eftirför Með dularfullan pakka í skottinu og nokkur hundruð hestöfl undir vélahlifinni reynir ökuolurhuginn að ná á öruggan stað, en leigumorðingjarnir eru á hælum hans.... Ný spennandi i úrvalsflokki Dolby Stereo Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára Bráðskemmtileg, ný, bandarísk gamanmynd i litum. Framhald af hinni vínsælu kvikmynd, sem sýnd var við metaðsókn sl. ár. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smlth. ísl. textl Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur3 Mad Max Beyond Thunderdome Þrumugóð og æsíspennandi ný, bandarisk stórmynd, í litum. Myndin er nú sýnd við þrumuaðsókn i flestum löndum heims. Aðalhlutverk: Tina Turner, Mel Gibson Dolby Stereo Bönnuð innan 12ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Stallone er mættur til leiks í bestu Rocky mynd sinni til þessa. Keppnin milli Rocky og hins hávaxna Drago hefur verið kðlluð „Keppni aldarinnar". Rocky IV hefur nú þegar slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum og ekki liðu nema 40 dagar þangað til að hún sló út Rockylll. Hér er Stallone i sínu allra besta formi enda veitir ekki af þegar Ivan Drago er annars vegar. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Brigitte Nilsen, (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope Bönnuðinnan 12 ára. Hækkað verð ★★★ Morgbl. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Mjallhvít Sýnd kl.3 Gosi Sýnd kl. 3 Heiða Sýnd kl.3 Frumsýnir ævintýramyndina: „Buckaroo Banzai“ Einstæð ævintýramynd í gamansömum dúr. Hér eignast bíógestir alveg nýja hetju til að hvetja. Aðalhlutverk: John Lithglow, Peter Weller, Jeff Goldblum Leikstjóri: W.D. Richter Sýnd kl.5,7,9,11 Nýjasta mynd Ron Howards „Undrasteinninn“ (Cocoon) Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg Leikstjóri: Ron Howard Innl. blaðadómar: *+* Morgunbl. D.V. ■+** Helgarp. Sýnd kl. 7 og 9 „Gauragangur í fjölbraut (Mischief) Fjörug og smellin ný grinmynd frá Fox full af glensi og gamni Aðalhlutverk: Doug McKeon, Catherine Stewart, Kelly Preston, Chris Nash Leikstjóri: Mel Damski Sýnd kl. 5 og 11 Frumsýnir nýjustu ævintýramynd Steven Spielbergs „Grallararnir11 Sýnd kl. 2.50,5 og 7 lækkað verð BönnuðinnanlOára Ökuskólinn Hinfrábæragrínmynd Sýnd kl. 5,7,9,11 Hækkað verð „Heiður Prizzis11 Myndin sem hlaut 4 gullhnetti á dögunum, besta mynd, besti leikstjóri (John Huston), besti leikari1 (Jack Nicholsson) og besta leikkona (Kathleen Turner) Sýnd kl. 9 Hækkað verð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.