Tíminn - 02.03.1986, Qupperneq 12

Tíminn - 02.03.1986, Qupperneq 12
Sunnudagur2. mars 1986 12 Tíminn Ásta r póstst i m p i 11 Það var mikið að gera í enska smá- þorpinu Lover þann 14. febrúar sl. en þá cr Sánkti Valentínusardagur hátíðlegur haldinn með Bretum. Er þá til siðs að menn og konur sendi elskhugum og ástmeyjum nafnlausa kveðju á korti. Vegna nafnsþorpsins Lover rigndi ókjörum af kortum inn á póststofuna þar og póstmeistarinn, Lucy Southorn þurfti að stimpla á 1300 kort þennan eina dag, - en um 80 kort hafa verið send frá litla þorp- inu á ári til þessa. Hún sagði að kort- in hefðu farið til staða eins og Banda- ríkjanna, Kanada, Marokkó og S- Afríku. Þessi siöur, að senda kveðjur á Sánkti Valentínusardaginn hefur eflst síðari árin. Þannig munu kort hafa selst með afbrigðum vel á ár og haldið að Bretar hafi eytt til þess arna 4.7 milljónum punda. HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR co cn SUÐURLANDSBRAUT 18 OO OíJ „CABÍNA“ rúmsamstæður Dýnustærð: Teak 90x200 cm. Beyki 92x191 cm. Verð með dýnu kr. 19.500.- SKRIFBORÐ Verð frá kr. 3.600.- SKRIFBORÐSSTÓLAR Verð kr. 1.980.- VÍDEOBEKKIR O.FL. O.FL. TIL FERMINGARGJAFA Sá gamli maðurinn Maríu mey? Pólska lögreglan sundraði um dag- inn stórum hóp gamalmenna og sjúkra sem hafði safnast saman í garði í smáþorpinu Olawa í suðvest- urhluta landsins, þar sem maður n.Qkkur hafði sagt Maríu mey hafa birst sér þar fyrir nokkrum árum og sagt sjúka eiga að sækja til staðarins í lækningaskyni. Pað var maður á eftirlaunaaldri, Kazimiers Domanski, sem kvaðst hafa fengið þessa vitrun og eftir það hafa heilir skarar lagt leið sína til Ol- awa. Lögreglan segir nú að íbúar þorpsins hafi verið farnir að kvarta undan ágangi gestanna. Kaþólska kirkjan hcfur rannsakað málið og segir forsendur hæpnar fyr- ir því að Domanski hafi séð liina heilögu mey. Skorar kirkjan á fólk að láta af átrúnaði ágarðinn í Olawa. ítölsk sófasett Fjölbreytt og falleg áklœði í ýmsum litum Verð 59.400. - HUSGÖGN OG * INMRÉTTINGAR co cq SUDURL ANDSBR AUT 18 OO \J%J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.