Tíminn - 05.03.1986, Page 15

Tíminn - 05.03.1986, Page 15
Tíminn 15 Miövikudagur 5. mars 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarp kl. 22.30: HÓTEL Lífið heldur áfram sinn vanagang á Hóteli heilags Greguríusar. Sem fyrr eiga þau Megan (Heidi Bohay.) og Dave (Michael Spound) erfitt með að fínna stund þar sem þau geta verið saman. Kannski heldur það hjónabandinu gangandi því að þau hafa engan tíma til að verða leið hvort á öðru! Framburður sjónarvotta er oft vægast sagt óáreiðanlegur. Hversu auðveldlega greinir fólk t.d. and- litsdrætti einstaklinga af öðrum kynþætti? Rætt við bandaríska sendi- herrafrú og rithöfund Utvarpkl. 21.30: Sjónvarp kl. 20.35: Framburður sjónarvotta í kvöld kl. 20.35 verður sýnd bresk heimildamynd urn rannsókn- ir á gildi framburðar sjónarvotta, en þær benda til að varlegt sé að treysta honum. I upphafi er gerð grein fyrir niðurstöðum tilraunar þar sem breskunt sjónvarpsáhorfendum var sýnd ránsárás, sem sett hafði verið á svið, og í kjölfarið voru leiddir fram fyrir áhorfendur nokkrir menn, þ.á.rn. sökudólgurinn og áttu áhorfendur að.bera kennsl á hann. Eftir bókum og kvikmynd- um að dæma er þetta mjög algeng aðferð til að láta vitni sanna hver ódæðismaðurinn er, en hversu ör- tigg er hún? Fleiri atriði eru tínd til í mynd- inni sem sýna hversu óvarlegt er að treysta sjónarvottum, en dómar eru einmitt oft felldir yfir sakborn- ingum á grundvelli vitnisburðar þeirra. í kvöld kl. 21.30 ræðir Páll Heið- ar Jónsson við Pamelu Sanders Brement í útvarpi. Viðtalið fer fram á ensku og er flutt óþýtt. Fyrir síðustu jól kom út bókin ís- land á 66. breiddargráðu eftir Pam- elu Sanders Brement fyrrum sendi- herrafrú á íslandi, en hún ogmaður hcnnar Marshall Brement eignuð- ust hér aragrúa kunningja og vina á meðan á dvöl þeirra hér stóð. Auk þess ferðuðust þau víða um land og létu fátt framhjá scr fara sem verða mætti til að auka skiln- ing þeirra og þekkingu á Islandi og íslendingum. Miðvikudagur 5. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum" eftir Bjarne Reuter Ólafur Haukur Simonarson lýkur lestri þýðingar sinar (16). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 Land og saga Ragnar Ágústsson sér um þáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þórðarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301' dagsins önn - Unga fólkið og fikniefnin. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Bogi Arnar Finnbogason. 14.00 Miðdegissagan: „Opið hús" eftir Marie Cardinal. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les (4). 14.30 Miðdegistónleikar a. Forleikur að óperunni „Hans og Gréta" eftir Engelbert Humperdmk. Hallé-hljómsveitin leikur; Maurice Handford stjórnar. b. Tónlist úr óperettum eftir Gilbert og Sullivan. Kon- unglega fílharmoniusveitin og Nýja sin- fóniuhljómsveitin í Lundúnum leika; Malcolm Sargent og Isidore Godfrey stjórna. c. Rúmensk rapsódía eftir Ge- orge Enescu I. Salonisti leika. 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Órn Ingi. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar - a. „Momoprec- oce“, fantasia fyrir pianó og hljómsveit eftir Heitor Villa-Lobos Christina Ortiz leikur með Nýju Fílharmoníusveitinni i Lundúnum; Vladimir Ashkenazy stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulifinu - Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gisli Jón Kristjáns- son. 18.00 Á markaði. Þáttur i umsjá Bjarna Sig- tryggssonar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Frá rannsóknum háskólamanna Höskuldur Þráinsson prófessor flytur inn- gangsorð og greinir frá rannsóknum.á máltruflunum. 20.00 Hálftíminn. Elin Kristinsdóttir kynnir popptónlist. 20.30 Iþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.30 „Paradís norðurhafa“ Páll Heiðar Jónsson ræðir við Pamelu Sanders Bre- ment um bók hennar, „ísland á 66. breiddargráðu", feril hennar sem blaða- manns i Suð-austur Asiuo.fl. (Viðtalið fer fram á ensku og er flutt óþýtt). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (33) 22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.10 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. &T 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17,00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdótt- ir. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár minútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Miðvikudagur 5. mars 19.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur. 19.25 Aftanstund Barnaþáttur með inn- lendu og erlendu efni. Söguhornið - Hver sleit þessi blóm? Úr Rökkursög- um. Unnur Berglind Guðmundsdóttir les. Myndir teiknaði Hrannar Már Sigurösson. Lalli leirkerasmiður, nýr teiknimynda- flokkurfráTékkóslóvakiu. Þýðandi Bald- ur Sigurðsson. Sögumaður Karl Ágúst Úlfsson. Sögur Gúllívers, þýsk brúðu- mynd. Sögumaður Guðrún Gísladóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttirog veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Framburður sjónarvotta (Q.E.D Eywitness Evidence..) Bresk heimilda- mynd um rannsóknir sem benda til þess að valt sé að treysta framburði sjónar- votta. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.20 Á liðandi stundu Þáttur með blönd- uðu efni. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sem atburðir líðandi stundar eru að gerast ásamt ýmsum innskots- atriðum. Umsjónarmenn Ómar Ragnars- son, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn útsendingar og upptöku: Óli Örn Andreassen og Marí- anna Friðjónsdóttir. 22.30 Hótel 4. Uppgjör Bandariskur mynda flokkur i 22 þáttum. Aöalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Baxter. Feguröardrottning fær tilboð, sem erfitt er að hafna, frá dómara í keppninni. Inn- brotsþjófur hefur augastað á peninga- skápnum á hótelinu og Júliu að auki. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Rangæingar Jón Helgason ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður veröa til viötals og ræöa þjóðmálin í Verkalýðshúsinu Hellu fimmtu- daginn 6. mars kl. 21.00. Allir velkomnir. Grundfirðingar og Ólafsvíkingar Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeiö í grunnskólan- um á Grundarfirði dagana 7.-9. mars nk. fyrir fólk á öllum aldri og hefst kl. 20.00. Veitt veröur tilsögn í sjálfstrausti, ræöumennsku, fundar- sköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinandi verður Guörún Jóhannsdóttir. Þátttaka tilkynnist til Lilju Njálsdóttur í síma93- 8636 eöa 93-8889. LSK Konur ísafirði Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeiö fyrir konur á öll- um aldri 7. 8. og 9. mars n.k. og hefst föstudaginn 7. mars kl. 20.000. Veitt verður leiösögn í bættu sjálfstrausti, ræöumennsku, fundarsköp- um og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiöbeinandi veröur Drífa Sigfúsdóttir. Þátttaka tilkynnist í síma 92- 3398 eöa 92-3767. LSK Stjórnarfundur SUF Stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna veröur haldinn laugardaginn 8. mars nk. kl. 10 aö Rauðarárstig 18, Reykjavik. SUF Miðstjórnarfundur Aðalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins 1986 veröur haldinn dagana 14.-16. mars n.k. í Hótel Hofi, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 16 föstudaginn 14. mars og áætlað aö honum Ijúki um kl. 13 sunnudaginn 16. mars. Aðalmenn i miöstjórn, sem sjá sér ekki fært aö mæta á fundinn, eru vinsamlega beðnir aö tilkynna þaö í tíma. Reyðfirðingar Framhaldsaöalf undur framsóknarfélags Reyðarfjarðar veröur haldinn í verkalýöshúsinu fimmtudaginn 6. mars kl. 20. Fundarefni: venjuleg aöalfundarstörf, kosning stjórnar og önnur mál. Stjórnin. Skaftfellingar Jón Helgason, ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður veröa til viötals og ræöa þjóðmálin í Leikskálum, Vík föstudaginn 7. mars kl. 21. Allir velkomnir. Skaftfellingar Jón Helgason, ráöherra og Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaöur veröa til viötals og ræöa þjóðmálin í félagsheimilinu Kirkjubæjar- klaustri laugardaginn 8. mars kl. 14. Allir velkomnir. Stjórnmálaskólinn Stjórnmálaskóli SUF og LSK. Stjórnmálaskólinn verður starfræktur á eftirtöldum dögum: íslensk haglýsing mánud. 3. mars kl. 20.30 Efnahagsmál mánud. 10. mars kl. 20.30 Stjórnkerfiö mánud. 17. mars kl. 20.30 Vinnumarkaðurinn laugard. 22. mars kl. 10.00 Utanríkismál mánud. 24. mars kl. 20.30 Sjávarútvegur þriðjud. 1. apríl kl. 20.30 Landbúnaður laugard. 5. apríl kl. 10.00 Iðnaður mánud. 7. apríl kl. 20.30 Opinberþjónusta laugard. 12. apríl kl. 10.00 Sveitarstjórnarmál mánud. 14. apríl kl. 20.30

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.