Tíminn - 15.03.1986, Side 17

Tíminn - 15.03.1986, Side 17
Laugardagur 15. mars 1986 Tíminn 17 SPÁMAÐURINN eftir Kahlil Gibran í þýöingu Gunnars Dal Ljóð þessi cru komin út hjá Víkur- útgáfunni í 7. útgáfu. í formála fyrir útgáfunni segir m.a.: „Ef til er ntaður eða kona, sem í hjarta sír.u viðurkennir ekki, að hér sé á fero lífsspeki, hlýtur sá maður eða sú kona að vera andlega dauð." Þessi umsögn eru úr ritdómi sem birt- ist í Chicago Post unt þcssi Ijóð Kahl- il Gibran. Gibran varkristinn líbaniogeitiaf höfuðskáldum Bandaríkjanna. Hann var búsettur í New York og orti Ijóð sín bæði á ensku og ar- abísku. Tvær frægustu bækur hans eru Spámaðurinn og Mannssonur- inn. Hin síðarnefnda er væntanleg á þessu ári í íslenskri þýðingu. Spámaðurinn hcfur alls staðar náð mikilli útbreiðslu. en hefur þó hvergi selst jafnvel og á íslandi. Bókin eign- aðist hér góða vini. sem veitt hafa henni brautargengi. Ágætur forseti vor. frú Vigdís Finnbogadóttir, las kafla úr bókinni og fór unt hana góð- um orðum í fyrstu ræðu sinni eftir að hún var kjörin forseti íslands. Bókin var öll lesin í útvarpi hcilan vetur í úgætum þáttum Signýjar Pálsdóttur. Það hefur einnig verið vitnað í þessi ijóð Gibrans í fjölmörgum ræðum og greinum. Allt þetta hefur stuðlað að því að gera þessa bók mest lesnu Ijóða- bók aldarinnar. Hún kom upphaf- lega út hjá Almenna bókafélaginu 1958 fyrir tilmæli Tómasar Guð- mundssonar skálds, en Tómas var eine fárra manna sent þekkti ljóð kahlil Gibrans. Menn voru nokkuð lengi að kynnast bókinni. Fyrsta út- gáfan seldist á sautján árum. En síð- asta áratuginn hefur Víkurútgáfan bætt við sex útgáfum. Loftræstibúnaður fyrir gripahús Fjölbreytt úrval Dæmi um búnað: Snúningshraðastýrðar inn- og útblástursvift- ur sem taka mið af völdu hitastigi hússins, þannig að stöðugt hitastig haldist (í húsinu). Við lágan útihita tryggir hringrásarbúnaður- inn (þ.e.a.s. blöndun fersklofts og innilofts) að hitastig innblástursins liggi aðeins fáum gráðum undir völdu hitastigi hússins og hindrar þannig kuldatrekk. Býður upp á sjálfvirka tengingu upphitunar- búnaðar hússins við valið hitastig.- Innblástursvifta Útblástursvifta © © 0 Handföng með áföstum togvírum ráða stöðu hringrásarspjalds inn- blástursviftunnar og stýrispjaldi útblástursviftunnar. Einnig fáanleg með sjálfvirkum stýribúnaði. 1) Hringrásarspjald 2) Togvír fyrir hringrásarspjald 3) Togvír fyrir stýrispjald 4) Handföng Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum í síma 38900 BUNADARDEILD ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍM! 38900 5AMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 106REYKJAVÍK SÍMI<91)8Ull UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Golf árgerð1986 Subaru J-10 árgerð 1985 Daihatsu Charade árgerð1984 Fiat 127 árgerð1982 Suzuki Alto árgerð1982 Austin Mini árgerð1977 Toyota Corolla árgerð1976 Ford Pic-up árgerð1975 Bifreiðarnar verða til sýnis að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 17. mars 1986, kl. 12-16. Á sama tíma: Keflavík. Toyota Corolla, disel árgerð1983 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmannafyrirkl. 12, þriðju- daginn 18. mars 1986. Námskeið fyrir starfs- menn í öldrunarþjónustu Félagsmálaráð Reykjavíkurborgar, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og Háskóli íslands efna til námskeiðs fyrir starfsmenn í öldrunarþjónustu dagana 9-13. júní 1986. Fyrirlesari og leiðbeinandi á námskeiðinu verður Ragnhild G.M. Seljee, lektor í Gautaborg. Megin efni: Hvernig er unnt að meta umönnunar- þörf aldraðra? Hámarksfjöldi þátttakenda 25. Þátttaka tilkynnist fyrir 11. apríl n.k. í Ellimáladeild F.R. sími: 25500. Námskeiðsgjald kr. 2.000.- Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki auglýsir eftir: Sjúkraþjálfara frá 01.06.86. Röntgentækni, Ijósmæðrum, hjúkrunar- fræðingum, meinatæknum og sjúkraliðum til sumarafleysinga. Skriflegar umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrif- stofu hjúkrunarforstjóra fyrir 21. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Starf í mötuneyti Ráðskona óskast í hálft starf frá 1. apríl. Vita og hafnamálaskrifstofan Seljavegi 32. Sími27733. Til sölu notaðar vélar Zetor 7011 ...................árg.’83 Zetor 5011 .................. árg.’84 FELLA heyþyrla v.br. 5,20 m. Losby mykjudreifari 1. 2,40 m. Gott verð og hagstæðir greiðsluskilmálar G/otxjs? LÁGMÚLI 5, SIMI 81555

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.