Tíminn - 20.04.1986, Blaðsíða 24

Tíminn - 20.04.1986, Blaðsíða 24
Sviðsmynd- in sprakk Tveir menn í Pinewood kvik- myndaverinu í Ldndon sem unnu að því að framleiða sérstök lýsingarblæ- brigði í „science-fiction" myndinni „Alien“ skaðbrenndust á dögunum, þegar sviðsmynd sem reist hafði verið fyrir myndina eyðilagðist í sprengingu. Þeir voru að vinna með bráðeldfimt magnesíum. Þetta er í annað sinn sem slys af þessu tagi verður í Pinewood, en árið 1984 hrundi gríðarstór sviðsmynd, sem gerð hafði verið fyrir Jarnes Bond og fleiri ofur- mennamyndir. Ást-kvenna- skólinn f Kína hefur verið opnaður skóli sem á að kenna ógiftum stúlkum allt um ástina. 170 stúlkur á aldrinum 17-30 stund'. þar nám í námsgreinum sem kallast nöfnum eins og; Hvernig á hin nýja kona níunda-áratugarins að vera, Hættan við kynlíf fyrir hjónaband og Hvernig velja á elsk- huga. Stjórnvöld í Kína hyggjast setja á stofn fleiri líka skóla. í þeim verður hægt að læra hvernig mæður eiga að hegða sér í framtíðinni, og sömuleið- is tengdamæður og tengdadætur. spætan skýtur upp nefi á ný I fyrri mánuði gerðust þau gleðitíðindi að stærsta spæta í heimi, sem kölluð hefur verið „Kóngspætan “ og menn töldu útdauða, sást í fjöllum á suð- austurhluta Kúbu. Þessi tíðindi voru birt í blaði kúbönsku stjórnarinnar, Gramma. Þáð voru rannsóknarnienn frá kúbanska náttúrufræða- safninu og náttúruverndardeild landbúnaðarráðuneytisins sem komu auga á fuglinn, og var þetta kvenfugl, hvítur og svart- ur á lit. Á fræðimáli nefnist spætan „Campephillus princip- aljs bayradi“. Kóngspætur fundust fyrrunt í Bandaríkjunum og í Mexíco auk Kúbu, en höfðu verið tald- ar útdauðar vegna þess að enginn fugl hafði sést í nokkra áratugi að sögn Gramma. Bergþóra, Arni og Ömmusystur Vísnavinirhaldavísnakvöld ljóðskáldið Einar Ólafsson. á Hótel Borg n.k. mánudags- Nú fer að síga á seinni hluta kvöld þ. 21. apríl. Að vanda vetrarstarfs félagsins, en í ráði verður fjölbreytt dagskrá og er að halda eitt vísnakvöld í má nefna m.a. Bergþóru júníbyrjun. Árnadóttur, Hannes " Jón Þar sem yfirleitt komast Hannesson, Árna Johnsen, færri að en vilja, er mönnum sönghópinn Ömmusystur og bent á að mæta tímanlega á Bergþóra með gítarinn í fanginu ^ vísnakvöldið á mánudag, sem að vanda á SATT kvöldi. hefst klukkan 20:30. ÞÚ ÞARFT ENGAR ÁHYGGJUR AÐ HAFA AF ÞRÓUN VAXTAMÁLA NÆSTU ÁRIN Hefðbundin spariskírteini . ríkissjóðs fást nú með allt að 9% ársvöxtum umfram verðtrygg- ingu, tryggðum a.m.k. næstu 6 árin (allan binditímann). Þessu öryggi spariskírteina ríkis- sjóðs verður ekki hnekkt þótt aðrir vextir breytist. Að þessu leyti hafa spariskírteini ríkissjóðs sérstöðu. Skírteinin eru því bæði örugg og arðbær fjárfesting - höfuðstóllinn tvöfaldast á aðeins liðlega átta árum. Þér gefst ekki betri kostur á að tryggja þér góða ávöxtun á fé þitt í langan tíma. ilustaðir spariskírteina ríkissjóðs 'u Seðlabanki íslands, viðskipta- mkarnir, sparisjóðir, nokkrir ;rðbréfasalar og pósthús um land RIKISSJOÐUR ISLANDS EF ÞÚ KAUPIR SRARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.