Tíminn - 03.05.1986, Síða 19
Tíminn 23
Laugardagur 3. maí 1986
Sjónvarplaugardagkl. 18.15:
Sjónvarp og útvarp laugardag kl. 19
Utvarp laugardag kl. 11.
Sjónvarp sunnudag kl. 22.40 og mánudag kl. 21.50:
FRÉTTIR
Athygli sjónvarpsáhorfenda skal
vakin á því að vegna beinnar
útsendingar frá úrslitum Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva
á laugardag sem hefst kl. 19, færist
fréttatíminn til.
Fréttir í sjónvarpi verða því kl.
18.15.
GLEÐIBANKINN
Þó að ótrúlegt sé að einhver hafi gleymt því að Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva fer fram í kvöld og bein útsending frá henni hefst kl. 19
bæði í sjónvarpi og útvarpi, þykir okkur vissara að minna enn einu sinni
á þann mikla atburð. Og ekki sakar heldur að minna á að óska íslensku
þátttakendunum allra heilla í keppninni.
Frá útlöndum:
Nýr þáttur í um*
sjá Páls Heiðars
Frá útlöndum nefnist þáttur um
erlend málefni í umsjón Páls Heið-
ars Jónssonar sem er á dagskrá
útvarps kl. 11 á laugardögum í
sumar.
í þætti þessum er ætlunin að
blanda saman beinum frásögnum og
pistlum um hin margvíslegustu efni
- önnur en þau sem oftast nær fá
umfjöllun í fréttatímum og teljast
til svokallaðra heimsfrétta.
Verk Jökuls Jakobssonar:
KERAMIK OG VANDARHÖGG
Annað kvöld kl. 22.40 sýnir
Sjónvarpið leikrit Jökuls Jakobs-
sonar, Keramik, en það var frum-
sýnt í Sjónvarpi á páskum árið
1976. Leikstjóri er Hrafn Gunn-
laugsson og leikendur eru Sigurður
Karlsson, Hrönn Steingrímsdóttir,
Halla Guðmundsdóttir og Björn
Gunnlaugsson. Tónlist annast Spil-
verk þjóðanna og upptöku stjórnar
Egill Eðvarðsson.
Ungur lögfræðingur hefur náð
langt á veraldarvísu. Hann ólst
upp í fátækt og er stoltur yfir
velgengninni sem kemur m.a. fram
í heimili hans og húsbúnaði, þar
sem ekkert skortir á að sé lýtalaust
og vel ætti að fara um konu hans
og son þeirra. En ekki er allt sem
sýnist. Kona hans er óánægð með
tilveruna og þegar önnur kona
Vandarhögg er síðasta verk Jök-
uls sem Sjónvarpið endursýnir í
þetta sinn. Það verður á dagskrá á
mánudagskvöld kl. 21.50, en var
frumsýnt í Sjónvarpinu 1980. Leik-
stjóri er Hrafn Gunnlaugsson og
leikendur Benedikt Arnason,
Björg Jónsdóttir, Bryndís Péturs-
dóttir og Árni Pétur Guðjónsson.
Um tónlist sér Gunnar Þórðarson.
Frægur ljósmyndari, Lárus kemur
heim til íslands til að vera við útför
móður sinnar. Með honum kemur
eiginkona hans, sem er meira en
tuttugu árum yngri en hann. Við
heimkomuna rifjast upp atriði úr
æsku Lárusar og eiginkona unga
verður þess fljótlega vör að ekki er
allt með felldu.
Vandarhögg er ekki við hæfi
barna.
í Vandarhöggi spilar þessi litla
stúlka á fiðlu. En Vandarhögg er
samt sem áður alls ekki við hæfi
barna.
skýtur upp kollinum leiðic það til
óvæntra atvika.
Laugardagur
3. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurtregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Step-
hensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áöur sem Örn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Frá útlöndum - þáttur um erlend
málefni Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin.
15.00 Tónlistarmenn á Listahátíð 1986
Cecile Licad, Katia Ricciarelli og „The
New Music Consort". Kynnir: Ýr Berlels-
dóttir.
15.50 islenskt mál Ásgeir Blöndal Magnus-
son flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip Þáttur um listir og menn-
ingarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
17.00 „Geturðu notað höfuðið betur?“
Ýmislegt um það að lesa undir próf.
Umsjónarmenn: Bryndis Jónsdóttir og
Ólafur Magnús Magnússon.
17.40 Karlakórinn Þrestir syngur íslensk
og erlend lög Stjórnandi: John Speight.
(Hljóðritun frá tónleikum kórsins i Hafn-
arfjarðarbiói 26. maí 1984).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í
Evrópu 1986 Bein útsending frá Björgvin
í Noregi þar sem þessi árlega keppni fer
nú fram j 31. sinn með þáttlöku 20 þjóða.
Þorgeir Ástvaldsson lýsir keppninni.
21.35 „Ég var skilinn eftir á bryggjunni"
Pétur Pétursson ræðir við Svein Ás-
mundsson um vertíðir i Vestmannaeyj-
um og leigubílaakstur í Reykjavík. (Hljóð-
ritað skömmu fyrir lát Sveins). (Aður
útvarpað 11. mars sl.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 ( hnotskurn Umsjón: Valgarður Ste-
fánsson. Lesari með honum: Signý Páls-
dóttir. (Frá Akureyri).
23.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður
Alfonsson.
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn
Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00.
10.00 Morgunþáttur Stjórnandi Sigurður
Blöndal.
12.00 HLÉ
14.00 Laugardagur til lukku Stjórnandi:
Svavar Gests.
16.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
17.00 Hringborðið Erna Arnardóttir stjórn-
ar umræðuþætti um tónlist.
18.00 HLÉ.
20.00 Línur Stjórnandi: Heiðbjört Jóhann-
esdóttir.
21.00 Milli striða Jón Gröndal kynnirdæg-
urlög frá árunum 1920-1940.
22.00 Bárujárn Þáttur um þungarokk í
umsjá Sigurðar Sverrissonar.
23.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Á næturvakt með Ólafi Má
Björnssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
3. maí
16.00 (þróttir. UmsjónarmaðurBjarni Felix-
son.
17.45 Búrabyggð (Fraggle Rock) Sextándi
þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
18.10 Fréttaágrip á táknmáli.
18.15 Fréttir og veður.
18.45 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í
Evrópu 1986. Bein útsending frá Grieg-
höllinni í Björgvin þar sem þessi árlega
kepþni er haldin i 31. sinn með þátttöku
20 þjóða. Islendingar taka nú þátt í
keþpninni í fyrsta sinn með laginu „Gleði-
bankinn" eftir Magnús Eiríksson. Kynnir:
Áse Kleveland. Þorgeir Ástvaldsson lýsir
keppninni sem einnig er útvarpað á Rás
1. (Évróvision - norska sjónvarpið).
21.45 Dagbókin hans Dadda (The Secret
Diary of Adrian Mole Aged 13 3/4) Sjötti
þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö
þáttum, gerður eftir bók Sue Townsends.
Leikstjóri: Peter Sasdy. Aðalhlutverk
Gian Sanmarco, Julie Walters, Stephen
Moore og Beryl Reid. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.15 Reykur og Bófi (Smokey and the
Bandit) Bandarísk bíómynd frá 1977.
Leikstjóri Hal Needham. Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Sally Field, Jackie
Gleason og Jerry Reed. Harðsnúinn
ökuþór tekur að sér að sækja vafasaman
bjórtarm á mettíma. „Bófinn" þverbrýtur
löglegan hámarkshraða og treður auk
þess um tær lögreglustjóra sem veitir
honum vægðarlausa eftirför. Þýðadi Ólaf-
ur B. Guðnason.
23.50 Söngvakeppnin - Viðtal við sígur-
vegarana.
00.10 Dagskráriok.
Tilkynning
um breyttan vinnutíma.
Frá 1. maí til 30. september verður vinnutíma á
skrifstofu Verslunardeildar Sambandsins í Holta-
görðum hagað þannig:
Opið frá kl. 8.30 til 17 mánudaga og þriðjudaga,
til kl. 16.30 miðvikudaga og fimmtudaga og til kl.
15.30 föstudaga
Samband ísl. samvinnufélaga
Verslunardeild
Holtagöröum Rvík Sími 81266
Atvinna
Tvítug stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu.
Hef fjögurra ára reynslu sem ritari. Get byrjað
strax. Óska eftir framtíðarstarfi. Upplýsingar í
síma 77860 allan daginn.
Lausar stöður
Auglýstar eru til umsóknar eftirtaldar stöður
starfsmanna á nýju sambýli fyrir fatlað fólk í
Reykjavík.
1. Þroskaþjálfi. Fullt starf
2. Meðferðarfulltrúi. Fullt starf
3. Meðferðarfulltrúi. Hlutastarf
Ráðgert er að heimilið taki til starfa þann 1. júlí nk.
Unnið er á vöktum.
Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfs-
manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist fyrir 15. maí nk.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
Hátúni 10,
105 Reykjavík
Dvöl í
orlofshúsum
Iðju
Iðjufélagar sem óska eftir að dvelja í orlofshúsum félagsins í
Svignaskarði, sumarið 1986, verða að hafa sótt um hús eigi
síðar en fimmtudaginn 15. maí n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins,
Skólavörðustíg 16. Einnig er hægt að sækja um símleiðis
(símar 13082 og 12537).
Dregið verður úr umsóknum á skrifstofu félagsins, föstudag-
inn 16. maí kl. 16.00 og hafa umsækjendur rétt til að vera
viðstaddir.
Þeir Iðjufélagar, sem dvalist hafa í húsunum á undanförnum
3 árum, koma aðeins til greina ef ekki er fullbókað.
Leigugjald verður kr. 3.000,- á viku.
Sjúkrasjóður Iðju hefur eitt hús til ráðstöfunar handa Iðjufélög-
um, sem eru frá vinnu vegna veikinda eöa fötlunar, og verður
það leigt án endurgjalds gegn framvísun læknisvottorðs.
Stjórn Iðju.
Styrkir
til tónleikahalds utan
Reykjavíkur 1986-87
Að tilhlutan Félags ísl. tónlistarmanna (FÍT) hefur mennta-
málaráðuneytið veitt fé til stuðnings tónleikahaldi á lands-
byggðinni veturinn 1986-87.
Styrktir verða einleikarar/söngvarar eða kammerhópar, enda
sé a.m.k. einn þátttakandi félagi í FÍT.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá:
Félag íslenskra tónlistarmanna
b.t. Tónverks sf.
Garðastræti 17-101 Reykjavík
Umsóknir skal senda þangað fyrir 1. september 1986.
-----------—----------------------------------1