Tíminn - 15.05.1986, Side 19

Tíminn - 15.05.1986, Side 19
Tíminn 19 ■ Fimmtudagur 15. maí 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Útvarp kl. 13.30: I dagsins önn: Efri árin I dag kl. 13.30 hefst í útvarpi nýr þáttur í umsjón Ásdísar Skúladótt- ur. Þátturinn fellur undir röðina í dagsins önn og fjallar um efri árin. Hann verður framvegis á dagskrá vikulega á sama tíma. „Efri árin" - í hugum flestra er þá átt við þegar fólk er orðið gamalt, komið á eftirlaunaaldur. En Ásdís ætlar í þáttum sínum að færa aldursmörkin neðar, allt niður að fertugs-, fimmtugsaldrinum, en einmitt þá eru oft að hefjast ýmsar félagslegar breytingar á högum fólks. Þá eru börnin að tygja sig að heiman, barnabörn bætast í hópinn o.s.frv. Alþjóðavinnumálastofn- unin í Genf talar um að fólk unt - efni sem alla varðar fertugt sé gamalt vinnuafl og skv. þeirri skilgreiningu er æði stór hluti íslensku þjóðarinnar kominn á „efri ár". Og sú nýja hugsun er farin að ryðja sér til rúms, að betra sé að undirbúa elliárin í tíma, enda var stofnað félag hér á landi í þeim tilgangi í vetur. í þættinum í dag verður talað við Sesselju Jónsdóttur, fyrrv. starfs- . mann í Víghólaskóla í Kópavogi, m.a. um reynslu hennar af því að hætta störfum á vinnumarkaði. Ennfremur verður rætt við nokkra unglinga á förnum vegi um viðhorf ■ þeirra til aldurs og þess að verða gamall. Óttar Guðmundsson læknir á Vogi verður ■ Gestagangi í kvöld. Rás 2 kl. 21. Manuela Wiesler flautuleikari var búsett á íslandi um árabil og er ávallt kærkominn gestur hér á landi. Hún leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands í kvöld. Manuela og Sinfóníu- hljómsveitin í kvöldkl. 20.30 verður útvarpað beint frá hljómleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi er David Robertson og einleikari á flautu er Manuela Wi- esler. Verkin sem Ieikin eru eru „Læti" eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Flautukonsert í d-moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Þessari útsendingu lýkur kl. 21.20, en kl. 23 verður útvarpað síðari hluta hljómleikanna og er þar á efnisskrá Sinfónía nr. 5 í B-dúr op. 100 eftir Sergei Prokof- ief. Kynnir á tónleikunum er Jón Múli Árnason. Læknir á Vogi w i Gestagangi Gestur Ragnheiðar Davíðsdótt- ur í kvöld kl. 21 á Rás 2 er Óttar Guðmundsson, læknir á sjúkra- stöðinni Vogi. Óttar er einn þeirra manna sem unnið hafa gott starf við að koma fíkniefnasjúklingum aftur á réttan kjöl og er vel við hæfi að kynnast honum og starfi hans í tengslum við þá ntiklu hreyfingu sent nú er í þjóðfélaginu að berjast gegn þeitn mikla vágesti - fíkniefnunum. Þau fjöldasamtök sent verið er að stofna þessa dagana hafa það reyndar á stefnuskrá sinni að koma í veg fyrir fíkniefnaneyslu fyrst og fremst, en það er samt sem áður bráðnauðsynlegt að rétta því fólki hjálparhönd, sem þegar hefur orð- ið fórnarlömb eiturlyfjanna og vill snúa við blaðinu. Ragnheiður segist hafa orðið vör við það að Ottari hafi orðið mikið ágengt í starfi sínu og að sjúklingarnir beri til hans mikið traust. „Þeir dýrka hann," segir hún. Fimmtudagur 15. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eyjan hans múmínpabba“ ettir Tove Jans- son Steinunn Breim þýddi. Kolbrún Pét- ursdóttir lýkur lestrinum (22). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Flermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Morguntónleikar. a. „Lapponian"- svita eftir Nils Lindberg. Putte Wickman og Nils Lindbert leika á klarinettu og píanó með Sinfóníuhljómsveitinni í Norr- köping; Gustaf Sjökvists stjórnar. b. „Rhapsody in blue" eftir George Gershwin. Edward Tarr og Elisabeth Westerhol' leika á trompet og píanó. c. Owen Brannigan syngur ensk þjóðlög með hljómsveit. Max Harris stjórnar. d. Valentina Maschtakova og Rada Wolsc- haninova syngja rússnesk sígaunaljóð með gitarundirleik. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.Q0 Miðdegissagan: „Hljómkviðan ei- lífa“ eftir Carmen Laforet Sigurður Sigurmundsson les þýöingu sina (12). 14.30 Á frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15..15 Frá Suðurlandi Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á ferð með Sveini Einarssyni. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar Islands i Háskólabíói. Stjórnandi: David Robertson. Einleikari á flautu: Manuela Wiesler. a. „Læti", hljómsveitar- verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Flautukonsert i d-moll eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.20 „Skraddarinn frækni" Ævintýri úr safni Grimsbræðra í þýðingu Jóns Thor- oddsen. Gunnar Stefánsson les og flytur formálsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veöurfregnir. 22.25 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Hallgrímur Thorsteinsson. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói fyrr um kvöld- ið Stjórnandi: David Robertson. Sinfónía nr. 5 í Bdúrop. 100 eftir Sergei Prokofief. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. INT 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé 14.00 Spjall og spil Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Djass og blús Vemharður Linnet kynnir. 16.001 gegnumtiðina Þáttur um íslenska dægurtónlist i umsjá Jóns Ólafssonar. 17.00 Einu sinni áður var Bertram Möller kynnir vinsæl lög frá rokktímabilinu, 1955-1967. 18.00 Hlé 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Páll Þorsteinsson kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðs- dóttur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Þrautakóngur Spurningaþáttur i umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunn- laugs Sigfússonar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár minútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Föstudagur 16. maí 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas - 8. og 9. þáttur. (Tygtigeren Lukas) Finnskur barnamyndaflokkur í þrettán þáttum um ævintýri tuskudýrs sem strýkur að heim- an. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - finnska sjónvarpið.) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóginum. Um- sjónarmaöur Jón Gústafsson.Stjórn upp- töku Gunnlaugur Jónasson. 21.15 Kvikmyndakrónika Fjallað verður um það sem helst er á seyði í kvikmynda- húsum borgarinnar. Umsjónarmaður Árni Þórarinsson. 21.35Sá gamli (Der Alte) 8. Dauðinn á sunnudegi Þýskur sakamálamynda- flokkur í fimmtán þáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýöandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.35 Seinni fréttir. 22.40 Ógnarráðuneytið (Ministry of Fear) s/h Bandarísk bíómynd frá 1944, gerð eftir samnefndri sögu eftir Graham Greene. Leikstjóri Fritz Lang. T-60 Áburðardreifari Tæknilega fullkominn og mjög sterkbyggður Til afgreiðslu strax. ★ Rúmmál 650 kg. (13 pokar) ★ Vinnslubreidd 12-14 m. ★ Myljari sem mylur köggla ★ Stillingar-nákvæmar ★ Fullkominn stjörnudreifibúnaður KAPLAHRAUNI 18 220 HAFNARFIRÐI: S-91.651800 Nú getur þú eignast DEUTZ dráttarvél! ENGIN UTBORGUN KAUPVERÐ GREIÐIST Á ALLT Veljiö vandaðar vólar — veljið DEUTZ dráttarvélar. Leitið upplýsinga, nú er taékifærið að eignast DEUTZ ;S;HAMAR HF W Véladeild Sfmi 91—22123. Pósthólf 1444. Borgartuni 26. 4 ARUM. iðnskOlinn í reykjavík Tölvunámskeið Námskeið í notkun Apple-works forritsins verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík í lok maí og byrjun júní. Appleworks tölvuforritið er uppbyggt af og samtengir; 1. ritvinnslu (work processor) 2. gagnagrunn (data base) 3. töflureikni (spreadsheet) Námskeiðið er 20 kennslustundir og stendur í fimm vikur. 2 kennslustundir 2. sinnum í viku. Námskeiðsgjald er kr. 1000,-. Upplýsingar og skráning þátttakenda í síma 26240. Iðnskólinn í Reykjavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.