Tíminn - 28.05.1986, Side 19

Tíminn - 28.05.1986, Side 19
Miðvikudagur 28. maí 1986 Tíminn 19 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllli!!! Sjónvarp kl. 22.15: Amnesty International 25 ára: Fjöldi listamanna í beinni útsendingu Ljós í myrkri nefnist sjónvarps- þáttur sem hefst kl. 22.15 í kvöld í beinni útsendingu. Þar verðurfjall- að um mannréttindamál í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá stofnun mannréttindasamtakanna Amn- esty International. Fjöldi lista- manna kemur fram í þættinum. Umsjónarmenn eru Ögmundur Jónasson og Jón Gústafsson. Stjórn upptöku annast Björn Emilsson. » ÍSLANDSDEILD L> amnesty p international Pósthólf 7124, 127 Reykjavik ”MANNSHVARF”1982 í 25 ár hafa mannréttindasamtökin Amnesty International barist fyrir réttindum samviskufanga um víðan heim. Útvarp kl. 13.30: dagsins önn: Er sjónvarpið góð barnfóstra? I útvarpi í dag kl. 13.30 er þátturinn í dagsins önn, um börn og umhverfi þeirra í umsjón Önnu G. Magnúsdóttur og Lilju Guð- mundsdóttur. Umræðuefnið að þessu sinni er m.a. hvort sjónvarpið sé góð barn- fóstra, hvort börn skynji sjónvarps- efni á annan hátt en fullorðnir og hvaða áhrif mikil sjónvarpsnotkun geti haft á hegðun þeirra. Það eru þau Gyða Sigvaldadóttir fóstra og Grétar Marinósson sálfræðingur sem svara spurningum þar að lút- andi. Þá flytur Hrafnhildur Ragnars- dóttir barnasálfræðingur pistil um málþroska forskólabarna og áhrif umhverfis þar á. Svava Jakobsdóttir er meðal þeirra kvenna sem ieggja tii bókmenntir í þáttinn Draumur og veruleiki sem fluttur verður í útvarpi í kvöld kl. 22.20. Útvarp kl. 22.20: Konur og bókmenntir: Draumur og veruleiki Annar þáttur í þáttaröðinni um konur og bókmenntir verður í útvarpi kl. 22.20 í kvöld. Hann ber heitið Draumur og veruleiki og er í umsjá þeirra Þórunnar Sigurðar- dóttur og Hrefnu Haraldsdóttur. Þau ætla að líta á hvernig gerð er grein fyrir hlutverki konunnar í hjónabandinu og skoða skáldverk kvenna með það í liuga. Lesið verður úr verkum Svövu Jakobsdóttur, Ragnheiðar Jóns- dóttur, Mörtu Tikkanen, Þuríðar Guðmundsdóttur og fleiri. Lesari með þeirn Þórunni og Hrefnu er María Siguröardóttir. Reykjavíkur - Kosningaútvarp í Svæðisútvarpinu á miðvikudagskvöld kl. 20.30 Grétar Marinósson sálfræðingur svarar spurningum um sjónvarps- gláp barna ásamt Gyðu Sigvalda- dóttur fóstru. Svæðisútvarpið í Reykjavík verður með Kosningaútvarp á mið- vikudagskvöldið kl. 20.30, og það er Reykjavík sem verður þá á dagskrá á FM 90.1 Þarna koma fram fulltrúar flokk- anna og flytja ávörp, það verða líka umræður í talstofu og það verður farið út á kosningaskrifstof- urnar og kannað hvað þar er að gerast. Hvað fólkið er að gera þar. Síðan endar með stuttum lokaorð- um. Dagskráin á að standa urn tvo tíma, en hún byrjar kl. 20.30 eins og fyrr segir. Miðvikudagur 28. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „í afa- húsi“ eftir Guðrúnu Helgadóttur Stein- unn Jóhannesdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómas- son flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 Land og saga RagnarÁgústsson sér um þáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. Ólafur Þórðar- son kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof Kristmann Guð- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (3). 14.30 Miðdegistónleikar: Tónleikar eftir Richard Wagner. a. „Wesendonk- Lieder". Jessye Norman syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. b. Forleikur að „Meistarasöngv- urunum" og Hátíðarmars úr „Parsifal". Zoltan Kocsis leikur á píanó. 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón; Örn Ingi. (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Also -sprach Zarathustra", tónaljóð op. 30 eftir Richard Strauss. Filharmoniusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Snjór" eftir Andrés Indriðason. Sigurlaug Jónas- dóttir les (2). Stjórnandi: Kristín Helga dóttir. 17.40 Úr atvinnulifinu - Sjávarútvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Magnús Guð- mundsson. 18.00 Á markaði. Þáttur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Frá rannsóknum háskólamanna. Einar Árnason kynnir rannsóknir i stofn- erfða- og þróunarfræði. 20.00 Hálftiminn. Elín Kristinsdóttir kynnir popptónlist. 20.25 „Siðdegis í þriðja þorpinu“ Smá- saga eftir Ugga Jónsson. Höfundur les. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.30 Þátturinn okkar Umsjón: Pétur Eg- gerz og Erla B. Skúladóttir. Umsjónar- maður tónlistar: Edvard Fredriksen (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Draumur og veruleiki Annar þáttur af fjórum um konur og bókmenntir. Um- sjónarmenn: Hrefna Haraldsdóttir og Þór- unn Siguröardóttir. Lesari með þeim: Maria Sigurðardóttir. 23.00 Á óperusviðinu Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. llT Miðvikudagur 21. maí 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdótt- ir. . 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 20.30 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Reykjavíkur og nágrennis. Dagskrá óákveðin. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. 22.00 Kosningadagskrá Svæðisútvarps Akureyrar og nágrennis. Umræðuþátt- ur meö þátttöku fulltrúa listanna sem verða í kjöri til bæjarstjórnar á Akureyri. Dagskrárlok óákveðin. Miðvikudagur 28. maí 19.00 Úr myndbókinni Barnaþáttur með innlendur og erlendu efni: Kuggur - myndasaga eftir Sigrúnu Eldjárn. Kletta- gjá, Arnarfjörður, FerðirGúllivers-sögu- lok, Raggi ráðagóði og Lalli leirkerasmið- ur. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Reykjavíkurlag - Með þínu lagi. Fjórði þáttur. 20.50 Smellir - Madness II. Umsjónar- menn: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 21.25 Hótel 15. Árekstrar Bandarískur myndaflokkur i 22 þáttum. Aðalhlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Baxter. Þýðandi Kristún Þórðardóttir. 22.15 Ljós í myrkri - Bein útsending Þáttur um mannrétlindamál í tilefni þess að 25 ár eru liðin frá stofnun mannrétt- indasamtakanna Amnesty international. I þættinum kemur fram fjöldi listamanna. Umsjón: Ögmundur Jónasson og Jón Gústafsson. Stjórn útsendingar: Björn Emilsson. 23.25 Fréttir i dagskrárlok. snmy mnu ^SOLUl íOÐ GULLKORN J$. 325 g Sq yk þ l: ELDHÚSRÚLLUI W.C. PAPPÍR 8 ENI R 4 rl. rl. FRÖNSK GUL EPLI é* . 300 HANDSAPUKRE (tjohnson ml u,ax :m ÞVOTTADUFT | 600 g ParsB HAFRAI m/hnctub'rti HOLTAB ÍEX um 170 g ÓT 6 pk. KARTÖFLUSKRI meðpapriku með saiti og pipar 7 venjulegar ÚFUR Og I i ...vöruverð í lá; gmarki / QluggaKarmar opnanleg fög Útihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úr timbri eða áli BTIskúrshurðir Bílskúrshurðarjám Sólhýsi - Qarðstofur úr timbri eða áli Gluggasmiðjan 5íðumúla 20 5Ími: 58220 j.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.