Tíminn - 22.06.1986, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.06.1986, Blaðsíða 6
6 Tíminn Sunnudagur 22. júní 1986 3 upS'S:3°ðiS'Þv‘aa h-" er skömmu eftfr kristnitöku Y°gnu£j®,kanna -færist fjör í persónur mestu sagnar ís- lendinga. Leikgerð Njálu færð upp undir berum himni í hrauni við Kald- ársel. karphéöinn kemur vápnið. LLA hefur þú launat mér goðorðit, er ek fekk þér í hendr, at fara svá ómannliga með. Vil ek, at launir þeim því, at þeim dragi öllum til bana. En þat er til þess, at þú rægir þá saman ok drepi synir Njáls Höskuld. En þar eru margir til eftirmáls, ok munu þá Njálssynir af þeim sökum drepnir verða.“ Svo lagði Valgarður inn grái til ráðin, er hann vandaði um fyrir syni sínum, Merði, er misst hafði alla menn úr þingi til goðorðs Höskuldar í Hvítanesi. Tókst Merði rógurinn með slíkum ágætum að enn eru ósannsöglir menn kallaðir lyga Merðir og Njálssynir voru allir drepnir. A laun fyrir Njáli sjálfuin lögðu Mörður og Njálssynir á ráðin um aðför að Höskuldi Hvítanessgoða í Ossabæ. Mæltist víg hans illa fyrir og sagði Njáll, að þau tíðindi væru hörinuleg og að svo félli sér þetta nær um trega, að honum hefði þótt betra að hafa látið tvo sonu sína og lifði Höskuldur. En í hrauninu við Kaldársel kviknar Höskuldur til sögunnar og mun ar j-jVjtanesSgoöi aftur, Njáll gamli inn skegglausi röltir enn um íslensk héruð og hörmungaratburðir og hefndar- víg úr sögu hans eru endurvakin af leikhópi Sögu- leikjanna, undir stjórn Helgu Bachman og Helga Skúlasonar, en frumsýning var í gær. Helga og Helgi hafa samið nýja leikgerð Njálu og stuðst við leikrit Jóhanns Sigurjónssonar, Mörð Val- garðsson, og að sjálfsögðu einnig við Njálssögu sjálfa. Leikurinn er fluttur undir beru lofti um helgar í sumar en aðgangsmiða að Söguleikjunum má fá hjá Faranda og Kynnisferðum auk allra hótela. Miðapöntun er í síma 622666. -ÞJ y< sinum og heimtar að hann Njalssyni gegn Höskuldi Hvfta Persónur og leikendur: Njáll Bergþóra, kona hans Skarphéðinn Grímur Kári Höskuldur Hvítanessgoði Hildigunnur, konahans Flosi, föðurbróðir hennar Valgarður inn grái MörðurValgarðsson Þórkatla, konahans Þerna Þræll Erlingur Gíslason Ásdís Skúladóttir Valdimar Flygenring ÞrösturLeóGunnarsson Skúli Gautason Jakob ÞórEinarsson Bryndís Petra Bragadóttir Rúrík Haraldsson Rúrik Haraldsson Aðalsteinn Bergdal Guðrún Þórðardóttir Helga Vala Helgadóttir Eiríkur Guðmundsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.