Tíminn - 22.06.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.06.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn Sunnudagur 22. júní 1986 30RGi o MHSTfíi ftft 8 50-/ mrr- JNGlhl DÆKOfi HUÍlKEk RoR TiRIR LAV OVDl TVENh Dfí Q LYF K 0 M- J6T nrv hhnui EL6UR LE I T - flELTj U ÞU(\ ÞoFT Klokr 1 FoTfl- F£/KÍ HOKUÐ TLMl KROfP- JSL bxoT- wrr -R'ÓÐ K£ YRft S2£33 BKJfíL AÐ SI&LO • RySN Li UN'UM I S T SíJÍi- <»gR/ K£W/ 1C SZffLT DDDÍ\ s/e.N- s/cn Kfy/?I ÓtóTT' KEV'K BoK STT WTT j> veiN 1 FlMM >■ EÍNS FÆÐI TctVM VfíThl T\ HUS- d-K’R- fiVWflti* M, 7 iö VÝl?/*/ K0N« ftrA S/?R FÆDI BYW/Jfl FuöLÍ SPJI,- MY/PJCO /3 FÆDDfl WKfl NfiFflR FiJoT 7? 41 SHM - To K x; F/EDI EINS STOK FfSKA eURÐ- fiWZ3í TÆÐl ATT t/mi /3 •fiRDA UTflN 'fS , M nwM VE7N o- TflMDA y/ Í»K/?Í?. KflRN IN 7? snfea /5 SKORAR Á HÓLM: Pólverjinn mundar vopnið <1 LAGÐUR AÐ VELLI: Pólverji bregður Pólverja. AFVOPNAÐUR: r\ Á leið í steininn l/ SKAK OG MAT Byssumaður reiknaði ekki með fangbrögðum landa síns r ^[pANN mund er glímu- mennirnir stigu fyrstu sporin kom hlaupandi vopnaður maður með skjalatösku inn á gólfið. Hafði hann skákað vörðum með vopninu, en hann er pólskur flóttamaður, nú búsettur í Svíþjóð. Leifturfljótt og án þess að hann gerði sér grein fyrir, mátaði hann pólskur glímu- kappi, sem vatt sér á eftir honum út á keppnisgólfið og lagði hann að velli. Lögreglan kom skömmu síðar á vettvang og fjarlægði flótta- manninn, við fögnuð áhorfenda og keppenda á Evrópumótinu í Jönköping í Svíþjóð. Enginn slasaðist og engu skoti var hleypt af. Lögreglan tjáði blaðamönn-. um síðar að maðurinn hefði með þessu móti reynt að leiða athygli almennings að baráttu hans við að fá leyfi fyrir konu hans og börn að flytja til Sví- þjóðar. Lausn á síðustu gátu Pósturinn í Frakklandi: Betra seint en aldrei Marie-Louise Mougeot, ráð- sem hún nefndi Regínu. sett eldri frú í Frakklandi, fékk „Regína er næstum fimmtán bréf í pósti um daginn þar sem ára gömul,“ sagði hún. „Mér segir frá því, að frænka hennar fannst þetta undrum sæta, en hafi borið barn. Það sem þykir sá á póststimplinum, að bréfið kindugt er það, að þetta barn hafði verið sent frá Clermont- hafði fæðst fyrir fimmtán Ferrand, en nú búa þær mæðg- árum. ur í Nancy.“ Mougeot, 79 ára gömul hár- Yfirmaður póstþjónustunn- greiðslukona sem komin er á ar tjáði henni að bréfið hefði eftirlaun, sagði að sér hefði dottið á bak við skáp og ekki þótt bréfið dularfullt, þar sem fundist fyrr en pósthúsið var frænka hennar hefði skrifað, rifið. Þá þótti ráð að bera það að hún hefði eignast dóttur út.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.