Tíminn - 26.07.1986, Síða 1

Tíminn - 26.07.1986, Síða 1
í þessu Ferðablaði Tímans verður velt upp nokkrum kryddkornum, völdum af handahófi, svo ferðafólk tengist betur þeim stöðum er það á leið um. Vonandi verður það einnig til þess að hvetja fólk til að ky nna sér sögur og sagnir þeirra héraða sem það hyggst ferðast um. Þar sem Tíminn héfur nú orðið sér út um nesti og nýja skó, þá er ekki eftir neinu að bíða heldur leggja í hann austur yfir fjall, og suður um landið. Nú er í gangi sá tími sem hvað flestir eru á ferð og flugi um landið. Skiptir þá engu hvort sól skín í heiði, eða rigningasuddi berji kinnarnar. Fólk er í sumarleyfum og vill flýja hið daglega amstur og njóta náttúru landsins síns sem best. En þó náttúra landsins sé stórkostleg, þá er saga þess og sagnir það krydd sem fullkomnar gott ferðalag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.