Tíminn - 23.08.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.08.1986, Blaðsíða 9
Tíminn 9 Laugardagur 23. ágúst 1986 SKÁK Biðstaðan er dautt jafntefli (Hvítur hefur nokkra yfirburði í rými en svarta staðan er traust. Karpov finnur nú bestu lausnina. lætur biskupinn á b7 af hendi en nær í staðinn stórfelldum uppskiptum) Tíunda skákin í einvígi Kasparovs og Karpovs í Lundúnum fór í bið í gær, en varla þarf að gera öðru skóna en að samið verði jafntefli án þess að taka upp frekari tafl- mennsku. Skákin var tíðindalítil, Kasparov hélt frumkvæðinu framan af en Karpov náði fram miklum uppskiptum eftir 20. leik og þá voru úrslitin ráðin þótt Kasparov tefldi áfram og setti skákina í bið. Hvítt: Kasparov Svart: Karpov 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rt3 (4. cxd5 gafst Kasparov mjög vel í 8. skákinni. Hann víkur þó engu að síður út af og beitir þess í stað afbrigði sem færði honum yfirburð- astöðu í 23 skák síðasta einvígis). 4. .. Rf6 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Bxf6 7. e3 0-0 8. Hcl c6 9. Bd3 Rd7 10. 0-0 dxc4 11. Bxc4 e5 12. h3 exd4 13. exd4 c5!? 1 llll A ■ I1 1111 ■ 11 É H IIB ■ ■i ■ 1 i II 1 lllllllllll ■ | 1 iiiii ■1 Hlll A 111 IB A n B i ■ i A ■ llil 4i 111 ■1 ■| 1111 iiiii I HisS A H H 11 rfíj #1111111 i 20. .. Bxd5 21. Hxd5 De7 22. Hcdl De4 23. Dxe4 Rxe4 24. Ba6 Rf6 25 Bxc8 Rxd5 (Heldur litlaus barátta en ljóst er að Karpov hefur leyst heimavinnuna vel af hendi. Jafntcflið blasið við en Kasparov afræður að tefla til þrautar enda hefur hann engu að tapa. Framhaldið þarfnast varla skýringa). 26. Ba6 Rf6 27. f4 He8 28. Kf2 Kf8 29. Kf3 He7 30. Hd8t He8 31. Hxe8 Rxe8 32. Ke4 Ke7 33. Bc4 Rc7 34. Ke5 f6 35. Kf5 Re8 36. Ke4 Rc7 37. h4 Kd6 38. Kf5 Ke7 39. Kg6 Kf8 40. Kf5 Ke7 41. Ke4 Kd6 42. g4 Ke7 43. b4 Kd6 (Endurbót Karpovs og vafalaust árangur undirbúningsvinnu. Hann lék 13. ...Rb6 í áðurnefndri skák og fékk lakari stöðu eftir 14. Bb3 He8 15. Hel) 14. Bb3 cxd4 15. Rd5 b6 16. Rxd4 Bxd4 17. Dxd4 Rc5 18. Bc4 Bb7 19. Hfdl Hc8 20. Dg4 iiiiiiii iiiiiii iii |BI| % ■ ■1 11 H, 111 ii wa ■ IH ■ A iiiiini iiiiiiii 1 I III 1111 11 Hér fór skákin í bið. Staðan er steindautt jafntefli og að öllum lík- indum verður samið um jafntefli án frekari taflmennsku. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerö • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN a? h f. SMIÐJUVEGI 3, 200 KOPAVOGUR SÍMI 45000 BOÐI HF. AUGLYSIR á íslandi, höfum við hjá Boða hf. ákveðið að versla beint við framleiðendur á rafmagnsgirðingaefni. Við munum því hætta að versla í gegnum umboðsaðila í Danmörku. Með þessu vonumst við til að geta veitt betri þjónustu á sölu á rafmagnsgirðingum og vænt- anlega lækkar verð á komandi mánuðum. Við munum selja girðingar þessar undir vörumerk- inu B0ÐA GIRÐINGAR LEIÐANDIÁ ÍSLANDI KAPLAHRAUNI 18 220 HAFNARFIRÐI: S-91.651800 ÐOÐhiF Leitið frekari upplýsinga hjá sölumönnum í síma 91-651800. LATTU Tíniann EKKI FLJUGA FRA PER ÁSKRIFTARSÍMI 686300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.