Tíminn - 23.08.1986, Blaðsíða 19
Laugardagur 23. ágúst 1986 Tíminn 19
llllllllllllllllll!ll!l!ll!! ÚTVARP/SJÓNVARP 1 ll!l!!!!!ll!Ílli!IIU!!!l!!!!!!l!!!l!ll!l!ll!!l!!!!l!!i
og Svæðisútvarp:
FLUGDAGUR
-en veðurræður
dagsvali
Flugdagur verður haldinn nú um
helgina og verða honum gerð góð
skil í Ríkisútvarpinu.
Á sunnudag kl. 13.30 verður á
Rás 1 þáttur sem ber yfirskriftina
Flug í 50 ár í umsjón Árna Gunn-
arssonar. Þar verður fjallað um
sögu flugsins, leikin viðtöl af bönd-
um úr viðtölum við frammámenn í
fluginu fyrr og nú úr segulbanda-
safni útvarpsins og hringborðsum-
ræða nreð þátttöku fulltrúa
flugsins.
Flvað varðar flugdaginn sjálfan
verður ekki fullyrt hvort hann
verður laugardag eða sunnudag
fyrr en séð er um veðurútlit. En
hvor dagurinn sem verður fyrir
valinu stendur Svæðisútvarp
Reykjavíkur og nágrennis tilbúið
til þjónustu. Þaðan verður send út
öll dagskrá flugdagsins kl. 13.30-
18.30, rætt við fulltrúa þeirra sem
standa aö atriðunum, veittar upp-
lýsingar frá umferðardeild lögregl-
unnar um akstursleiðir og umferð,
talað við frammámenn í fluginu og
leikin tónlist á milli atriða. Hlust-
endur geta sem sagt fylgst með
sýningunni og öllu sem henni við-
kemur ef þeir stilla tæki sín á FM
90.1 á flugdaginn. Það er Sverrir
Gauti Diego sem stýrir útsending-
unni.
Og fari svo að Flugdagurinn
verði í dag verður skotið inn í þátt
Sigurðar Sverrissonar á Rás 2, Við
rásmarkið, útsendingum frá Svæð-
isútvarpinu.
Réttarhöldin yfir starfsmönnum pólsku leyniþjónustunnar sem myrtu
föður Popieluszko vöktu mikla athygli. Meðal þeirra sem voru viðstaddir
þau voru móðir hans, Maryanna, og bræður hans, Stanislaw og Jozef.
Sjóvarp mánudag kl. 21.40:
Mánudagsleikritiö:
„Sviplegur dauðdagi
- um dauöa pólsks prests
Flestum er í fersku minni sá
atburður þegar starfsmenn pólsku
leyniþjónustunnar urðuuppvísirað
því að hafa numið brott kaþólska
prestinn Jerzy Popieluszko og myrt
hann síðan, en presturinn hafði
veitt verkalýðssamtökunum Sam-
stöðu virkan stuðning. Þetta gerð-
ist haustið 1984.
Lík prestsins fannst síðar í ánni
Vistúlu en þar vísuðu morðingjarn-
ir á það. Svo fór að morðingjar
Popieluszkos voru dregnir fyrir
rétt og hlutu dóm, og réttarhöldin
fóru m.a.s. frant fyrir opnum
tjöldum.
Á þessum atburðum er mánu-
dagsleikrit Sjónvarpsins, Sviplegur
dauðdagi byggt. Það er breskt og
leikstjóri er Kevin Billington. Með
aðalhlutverk fara Jim Broadbent
og Brian Cox.
Þýðandi er Guðni Kolbeinsson.
Þeir gerðu
garðinn frægan:
GunnarHuseby
tekinn tali
Sigurður Helgason ræðir við
Gunnar Huseby í þættinum Þeir
gerðu garðinn frægan á Rás 2 kl.
17.03, en í dag eru einmitt iiðin 40
ár síðan Gunnar setti Evrópumet í
kúluvarpi.
Laugardagur
23. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
7.30 Morgunglettur Létt tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurtregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
8.45 Nú er sumar Hildur Hermóðsdóttir
hefur ofan af fyrir ungum hlustendum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
11.00 Frá útlöndum Þáttur um erlend mál
efni i umsjá Páls Heiðars Jónssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
Af stað Björn M. Björgvinsson sér um
umferðarþátt.
13.50 Sinna Listirog menningarmál liðandi
stundar. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson.
15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniskur
konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir
Wilhelm Furtwángler. Sinfóníuhljómsveit
austurriska útvarpsins leikur, LotharZag-
rosek stjórnar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Söguslóðir f Þýskalandi Lista
mannahverfið Schwabing í Múnchen.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Lesari:
Guðrún Þorsteinsdóttir.
17.00 íþróttafréttir
17.03 Barnaútvarpið Umsjón: Kristín Helg-
adóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.40 Frá tónleikum í Norræna húsinu
29. april s.l. Stefan Bojsten leikur á
píanó Tokkötu og Adagio eftir Hans
Eklund, Mazurka í a-moll og Vals í e-moll
eftir Frédéric Chopin.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
119.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán
Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir
Johannes Heggland Gréta Sigfúsdóttir
þýddi. Baldvin Halldórsson les (3).
20.30 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
21.00 Frá (slandsferð John Coles sumar-
ið 1881. Þriðji þáttur. Tómas Einarsson
tók saman. Lesari með honum: Baldur
Sveinsson.
21.40 íslensk einsöngslög
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka Þáttur í umsjá Sig-
mars B. Haukssonar.
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn
Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00.
10.00 Morgunþáttur f umsjá Kristjáns Sig-
urjónssonar.
12.00 Hlé
14.00 Við rásmarkið.
16.00 Listapopp i umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Þeir gerðu garðinn frægan Sigurður
Helgason ræðir við Gunnar Huseby.
18.00 Hlé.
20.00 F.M. Þáttur um þungarokk i umsjá
Finnboga Marinóssonar.
21.00 Milli stríða Jón Gröndal kynnir dæg-
urlög frá árunum 1920-1940.
22.00 Framhaldsleikrit: „Eyja i hafinu"
eftir Jóhannes Helga Leikstjóri: Þor-
steinn Gunnarsson. Annar þáttur:
„Ströndin". (Endurtekið frá sunnudegi,
þá á rás eitt).
22.49 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Á næturvakt með Jónatan Garðars-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
23. ágúst
16.00 Flugdagur á fimmtugsafmæli. Bein
útsending frá hluta flugsýningar á
Reykjavíkurflugvelli sem erliður i afmæli-
shátíðahöldum ýmissa aðila í islenskum
flugmálum. Sýningin er háð veðri, og því
hugsanlegt að henni verði frestað. Um-
sjónarmaður Ómar Ragnarsson.
17.00 Hlé um kl. 17.00.
17.30 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum (Story-
book International) 6. Sorgir Pí Karís.
Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Edda
Þórarinsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show). Fjórtándi þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur í 24 þáttum. Aðal-
hlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-
Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Vínarstrengjakvartettinn á Lista
hátíð. Frátónleikum Vínarstrengjakvart-
ettsins í Gamla bíói þann 15. júní sl.
Fluttur verður strengjakvartett eftir
Schubert, Dauðinn og stúlkan. Stjórn
upptöku Tage Ammendrup.
22.40 Allt lagt undir. (California Split)
Bandarísk biómynd frá árinu 1974.
Leikstjóri Robert Altman. Aðalhluterk Ge-
orge Segal, Elliott Gould. Tveir fjárhættu-
spilarar meö ólík viðhorf til spilamennsk-
unnar gerast félagar í spilasölunum. i
fyrstu hafa þeir ekki heppnina með sér en
loks tekur gæfuhjólið að snúast þeim í vil.
Þýðandi: Ragna Ragnars.
23.25 Rokktónleikar í Montreux vorið
1986 - Annar hluti. f þessum þætti koma
eftirtaldir fram: Status Quo, Bonnie Tyler,
Colonel Abrams, A-ha, Elvis Costello, Art
of Noise, O.M.D., Outfield, Frankie Goes
to Hollywood, Inxs, Chris Rea, Paul
Hartcastle, Wax og Eurythmics.
00.35 Dagskrárlok
Auglýsing
um starfslaun til listamanna
Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar auglýsir eftir
umsóknum um starfslaun til listamanna.
Skv.reglum, sem samþykktar voru í borgarstjórn 1984
er heimilt að veita starfslaun til 12 mánaða hið lengsta.
Launin miðast nú við 5. þrep 137. launaflokks skv.
kjarasamningi Bandalags háskólamanna og eru greidd
skv. nánari reglum í samþykkt borgarstjórnar.
Þeir einir listamenn koma til greina við úthlutun
starfslauna, sem búsettir eru í Reykjavík og að öðru
jöfnu skulu þeir ganga fyrir úthlutun, sem ekki geta
stundað listgrein sína sem fullt starf. Listamenn skulu
skuldbinda sig til þess að gegna ekki fastlaunuðu starfi
meðan þeir njóta starfslauna.
Listamaður, sem starfslauna nýtur, skal að loknu
starfstímabili geragreinfyrirstarfisínu meðgreinargerð
til menningarmálanefndar, framlagningu, flutningi eða
upplestri á verkum í frumflutningi eða frumbirtingu í
samræmi við nánari reglur í framangreindri samþykkt.
Starfslaun verða veitt frá 1. október n.k. Umsóknar-
frestur er til 15. september n.k.
Umsóknir um starfslaun listamanns skv. framanskráðu
sendist:
Menningamálanefnd Reykjavíkurborgar
Austurstræti 16
101 Reykjavík.
=1! LAUSAR STÖÐUR HJÁ
\W\ REYKJAVIKURBORG
Unglingaathvarf í Seljahverfi
Starfsmaður óskast í fullt starf til að veita forstöðu
unglingaathvarfi í Seljahverfi.Krafist er menntunar
á háskólastigi á sviði sálfræði, félagsráðgjafar eða
uppeldisfræði. Skilyrði er að umsækjandi hafi
reynslu af starfi með unglingum.
Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi Unglinga-
deiidar í síma 622760.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á
sérstökum eyðublöðumer þar fást, í síðasta lagi
föstudaginn 5. september n.k.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa:
Tveir starfsmenn óskast í Tómstundaheimili Ár-
sels frá og með 25. ágúst n.k. Um er að ræða
rúmlega hálf störf eða frá 08.45-13.00.
Tómstundaheimilið er starfrækt alla virka daga frá
09.00-17.00 og er ætlað börnum á aldrinum 7-11
ára.
Kennara-, uppeldisfræði- eða önnur hliðstæð
menntun æskileg.
Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður eða
aðstoðarforstöðumaður í síma 78944 milli 9-17
alla virka daga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á
sérstökum umsóknareyðublöðum.
Grunnskólinn á ísafirði
Getum bætt við nokkrum kennurum, kennslugrein-
ar meðal annars:
Almenn bekkjarkennsla
Sérkennsla
Tónmennt
Myndmennt
íþróttir
Upplýsingar veitir skólastjóri Jón Baldvin Hannes-
son í síma 94-3031 og heimasíma 94-4294.
i