Tíminn - 26.08.1986, Page 15

Tíminn - 26.08.1986, Page 15
Þriðjudagur 26. ágúst 1986 Tíminn 15 ÚTVARP/SJÓN VARP Sjónvarp kl. 20.35: í gegnum tíðina: Jón Ólafsson kveður í dag kl. 17 vcrður á sínum stað á Rás 2 þátturinn í gegnum tíðina og er það Jón Ólafsson sem er þar á róli. En þátturinn í dag er ekki alveg venjulegur því að þar fer Jón sína síðustu ferð í gegnum tíðina og reyndar að híjóðnemanum að sinni, því að hann er á förum til útlanda og verður þar næsta árið. Af þessu tilefni má búast við óvæntum upþákomum - auk þess sem hann heldur áfram að leika „bestu" íslensku dægurlögin. Verður skarð fyrir skildi á Rás 2 þegar Jón hættir að gantast við hlustendur, hann hefur starfað við Rásina frá upphafi. Útvarp kl. 14.30: Tónlistarmaður vikunnar Landsvirkjun hefur verið dugleg við virkjanaframkvæmdir á síðustu árum. Myndin er af stöðvarhúsi Hrauneyjarfossvirkjunar. LANDSVIRKJUN Enn fá sjónvarpsáhorfendur að kynnast starfi ýmissa orkufyrir- tækja í tilefni Tæknisýningar Reykjavíkur. í kvöld kl. 20.35 verður sýnd í sjónvarpinu stutt kvikmynd þar sem farin er eins konar hringferð um virkjanasvæði Landsvirkjunar. Landsvirkjun lét gera myndina í tilefni Tæknisýningar Reykjavíkur og ber ntyndin einfaldlega nafnið Landsvirkjun. Sjónvarp kl. 21.40: ARFUR AFRÓDÍTU Nú eru hálfnaðar sýningar á myndaflokknum Arfur Afródítu og í kvöld kl. 21.40 verður sýndur 5. þáttur af átta. Síðasti þáttur var sýndur íyrir hálfum mánuði og ekki nema von aö hann sé svolítið farinn að fyrnast í hugum áhorfenda. En eitthvað rámar okkur í að sóst hafi verið eftir lífi Eric Morrisons, vinar og samstarfsmanns Barrys, bróður Davids, og það var ekki einu sinni farið dult með árásirnar! Það fæst svo upp úr Eric að þeir Barry hafi fundið helli íullan af fjársjóði, og' sé það tilefni árásanna. En David virðist alltaf vera jafnhissa hvað sem á gengur! Með aðalhlutvcrk fara Peter McEnery og Alexandra Bastedo og þýðandi er Jóhanna Þráinsdótt- ir. ... er Vilhjálmur Vilhjálmsson söngvari. Margir eiga góðar minningar sem bundnar cru við söng Vilhjálms, en hann söng mörg vinsæl lög, bæði á skemmtistöðum og inn á hljömplötur. Enn þann dag í dag heyrast lög hans oft leikin í útvarpið þö að nokkuð sé unt liðið síðan hann lést. Jónatan skammtar Skammtað úr hnefa er nafn á nýjum þætti á Rás 2, en hann verður á þriðjudögum kl. 14-15 og stjórnandi hans er Jónatan Garð- arsson. í þættinum verður leikin ný tón- list í bland við eldri gullkorn. Eftir 3-fréttir verða leikin 2-3 lög frá tónleikum. Þessir fróðleiksmolar verða fastur liður í þættinum. Höfundi Arfs Afródítu virðast Miðjarðarhafseyjar hugstæðar. í þeirri sögu gerast atburðirnir á Kýpur, en í sjónvarpsþáttunum Hver greiðir ferjutollinn? voru söguslóðir á Krít. Þá þætti sýndi Sjónvarpið í fyrra og þeir eru mörgunt minnisstæðir. Þriðjudagur 26. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Olla og Pési“ eftir löunni Steinsdóttur. Flöf- undur les (14). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesiö úr forustugreinum dagblað- anna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“ Flermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Ste- fánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn - Fleilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum“ eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Elísabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jóns- son les (6). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Vilhjálmur Vilhjálmsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Vesturland Umsjón: Ævar Kjartansson, Ásþór Ragn- arsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimenti a. Divertimento fyrir ein- leiksflautu eftir Öisten Sommerfeldt. Per Öien leikur. b. „OuattroTempi", divertim- ento fyrir blásarakvintett op. 55 I fimm þáttur eftir Lars-Erik Larsson. c. Divertim- ento interotto fyrir 13 hljóðfæraleikara eftir Adam Walacinski. Kammersveit frá Vínarborg leikur, Andrej Dobrowolski stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. - FlallgrímurThorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynn- ingar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál Guðmundur Sæmunds- son flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðrún Birgisdóttir talar. 20.00 Ekkert mál. Ása Helga Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Biskupsefni á banaslóð Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.00 Perlur. Los Paraguayos og Los Indi- os Tabajaras syngja og leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sigfried Lenz. Vilborg Rickel Isleifsdóttir þýddi. Guðrún Guð- laugsdóttir les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ungir norrænir einleikarar Tónlist- armenn frá Svíþjóð. a. Lars Jönsson leikur á píanó Fantasíu i C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. b. Thomas Sund- quist leikur á lágfilu og Bengt Forsbert á píanó Sónötu op. 15 eftir Paul Juon. 23.15 Á tónskáldaþingi Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 9.00, 10.00,11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MFIz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Þriðjudagur 26. ágúst 9.00 Morgunþáttur i umsjá Ásgeirs Tóm- assonar, Gunnlaugs Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðriður Haraldsdóttir sér um barnaefni I fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 16.00 Hringiðan Þáttur í umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.00 í gegnum tíðina Jón Ólafsson stjórn- ar þætti um íslenska dægurtónlist. 18.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. ágúst 19.00 Dansandi bangsar (Das Tanzbáren Márchen) Þriðji þáttur. Þýskur brúðu- myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.25 Úlmi (Ulme). Fjórði þáttur. Sænskur teiknimyndaflokkur um dreng á víkinga- öld. Sögumaður Arnar Jónsson. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Landsvirkjun. Stutt kvikmynd þar sem farin er einskonar hringferð um virkjanasvæði Landsvirkjunar. Myndina lét Landsvirkjun gera I tilefni Tæknisýn- ingar Reykjavikur. 20.50 Svitnar sól og tárast tungl. (Sweat of the Sun, Tears of the Moon) Fjórði þáttur. Ástralskur heimildamyndaflokkur I átta þáttum um Suður-Ameríku og þjóðirnar sem hana byggja. I þessum þætti verður sjónum beint að hinni frægu kjötkveðjuhátíð í Ríó. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.40 Arfur Afródítu. (The Aphrodite Inher- itance) Fimmti þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur I átta þáttum. Aðal- hlutveríc Peter McEnery og Alexandra Bastedo. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.25 Framtíð íslenskra flugmála. Um- ræðuþáttur í umsjón Ómars Ragnars- sonar. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Reykjavík Umsóknir um fjárveitingu úr Framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1987. Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um fjárveitingu úr Framkvæmdasjóði fatl- aðra fyrir árið 1987. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar að Hátúni 10. Sími 621388. Umsóknir þurfa að hafa borist Svæðis- stjórn fyrir 10. sept. n.k. Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík. m IAUSAR STÖÐUR HJÁ T REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða fóstrur og aðstoðarfólk á deildir eftirtalinna heimila: Dagheimilin Dyngjuborg og Múlaborg. Dagheimili/leiksk. Grandaborg og Hálsakot. LeikskólanaTjarnarborg, Njálsborg og Holtaborg. Skóladagheimilið Hólakot v/Suðurhóla. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heim- ila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Lyfjatækniskóli íslands Hér með framlengist umsóknarfrestur um starf skólastjóra Lyfjatækniskóla íslands. Starfið veitist frá 1. október 1986. Umsóknir skuiu hafa borist ráðuneytinu fyrir 26. september n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 25. ágúst 1986 Kennarar Reykhólaskóla í A-Barðastrandarsýslu vantar einn kennara næsta vetur við almenna kennslu í 0-9 bekk. í skólanum eru 55 nemendur og rúmlega 20 í heimavist. Heimavistargæsla er því í boði. íbúð í skólanum á góðum kjörum. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Steinunn Rasmus í síma 93-4807 og 93-4731. Skólastjóri Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Skólinn verður settur mánudaginn 1. september kl. 9.00 árdegis. Skólastjóri Óska eftir vinnu 33 ára karlmaður óskar eftir vinnu á bújörð. Er með 9 ára dreng. Upplýsingar í síma 96-71858. Akranes Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn mánudaginn 1. september kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræða um væntanlegt kjördæmaþing. 3. Önnur mál. Stjórnin__________________________________

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.