Tíminn - 02.12.1986, Síða 23

Tíminn - 02.12.1986, Síða 23
\ Þriðjudagur 2. desember 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Tíminn 23 Glópagull - ný miðdegissaga © Kl. 14.00 í dag hefst á Rás 1 lestur sögunnar Glópagull, ævisögu- þætti eftir Þóru Ein- arsdóttur. Hólmfríður Gunnars- dóttir bjó til flutnings og byrjar lesturinn. Þóra Einarsdóttir fæddist árið 1913 á Hvanneyri, tvítug varð hún prófastsfrú í Suðursveit. Átta árum síðar fluttist fjölskyld- an til Reykjavíkur og Þóra hóf þar fljótlega störf að mannúðar og félagsmálum. Hún stofnaði fangahjálpina Vernd og var for- maður þeirra samtaka í rúm 20 ár. Um skeið fluttist hún vestur á Mýrar og rak þar drykkju- mannahæli. Þegar hún komst á eftirlaunaaldur hætti hún hjá Vernd og lagðist í ferðalög til Indlands. Þar kynntist hún ýmsu stórmenni svo sem Móður Ther- esu og Indiru Gandhi. Ekki leið þó á löngu áður en hún var komin til hinna fátæku uppi í fjöllum Suður-Indlands og á vit þeirra hefur hún farið nokkrar ferðir síðan. Þegar heim kom tók hún við formennsku í Indlands- vinafélaginu af Sigvalda Hjálm- arssyni þar til á þessu ári að hún baðst undan endurkjöri. Glópagull er samsafn nokk- urra minningaþátta úr viðburða- ríkri ævi Þóru. Þættirnir eru skrifaðir á löngum tíma og að- eins brot af langri, ósagðri sögu. Sagan er 10 lestrar. Skynsemin bíður ósigur — fyrir hálfri öld Kl. 21.30 sýnir Sjón- varpið 3. þáttinn í þýska heimilda- myndaflokknum um heiminn fyrir hálfri öld. Skynsemin bíður ósigur nefnist hann og er sjónunum nú helst beint að Þýskalandi, Austurríki, Ítalíu og Spáni. Uppgangur nasista og fasista í þessum löndum, undir forystu Hitlers í Þýskalandi og Austur- ríki, Mússolínis á Ítalíu og Fran- cos á Spáni hafði hroðalegar afleiðingar í för með sér sem eiga sinn varanlega sess í ver- aldarsögunni og ættu að verða víti til varnaðar. Þýðandi er Veturliði Guðna- son en þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. Richard Pryor er heldur vonleysislegur á svipinn hér. Sennilega hafa komið upp einhver óvænt vandræði á ferðalaginu. Þjófur á lausu — endursýning er lokað vegna fjárhagsörðug- leika. Vivian Perry ákveður að bjarga börnunum og fær til liðs við sig vandræðamanninn Joe Braxton sem á yfir höfði sér margra ára fangelsisdóm. Upp- hefst nú ævintýralegt ferðalag þvert yfir Bandaríkin. Kl. 22.50 verður Ay endursýnd á Stöð 2 bandaríska kvik- myndin Þjófur á lausu (Bustin Loose) með Richard Pry- or og Cicely Tyson í aðalhlut- verkum. Barnaathvarfinu í Claremont í örlagastraumi - 5. og næstsíöasti þáttur Borgarastyrjöldin á Spáni hafði miklar hörmungar í för með sér fyrir íbúana og enn er varla gróið um heilt eftir þau ósköp. ÍBllW Þóra Einarsdóttir hefur haft löng og náin kynni af Indlandi y—V Kl. 20.40 í kvöld verð- uríSjónvarpinusýnd- ur fimmti og næstsíð- asti þátturinn í fram- haldsmyndaflokknum í örlaga- straumi. Engin skýring hefur enn feng- ist á því hvers végna Hjalmar Jordahl arfleiddi Catherine Durr- ell að stóreignum í Álasundi. En greinilegt er að ekki er allt með felldu í fjölskyldu hans. Enda er blaðamaðurinn Anders Bjornson sannfærður um að Hjalmar hafi verið myrtur. Catherine er í þann veginn að selja verksmiðjuna en hefur snúist hugur um að selja Jordahlshólma. Það er líka greinilega farið að volgna á milli Catherine og Anders svo að kannski liggur henni ekki svo mikið á að komast frá Noregi Anders Bjornson heldur því fram að Hjalmar Jordahl hafi verið myrtur, Catherine Durr- ell veit ekki hvaðan á sig stend- ur veðrið. En Ingiríður veit líklega hvernig allt er í pottinn búið! eftir allt saman. Astrid Linder- man gætir leyndarmáls Freyju frænku sinnar vel. Eitthvað kom- ast áhorfendur nær lausninni í kvöld. Fréttir og flóamarkaður í hádeginu Kl. 12.00 er Jóhanna Harðardóttir mætt til leiks aaq "-i- it.uu cj uuucuiua jnaiuaiuuLLii mæLL lu leiKS a Bylgjunni og fylgist með því sem helst er í fréttum og Uixdisru spjallar við fólk, ásamt fréttamönnum Bylgjunnar. Kl. 13 hefst svo flóamarkaðurinn og þá er nú heldur betur líf í tuskunum. Eilífar símhringingar og lífleg viðskipti benda til þess að flóamarkaðurinn eigi eftir að þrífast enn vel og lengi. (Tímamynd Pjetur) Þriðjudagur 2. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Páll Benediktsson, Þorgrimur Gestsson og Lára Marteins- dóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanakið „Brúðan hans Borgþórs", saga fyrir börn á öllum aldri. Jónas Jónasson les sögu sína (2). Jóla- stúlkan, sem flettir almanakinu, er Sigur- laug M. Jónasdóttir. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tið“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berg- lind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Glópagull", ævisöguþættir eftir Þóru Einarsdóttur Hólmfríður Gunnarsdóttir bjó til flutnings og byrjar lesturinn. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Haukur Morthens. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi. Umsjón: Asþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar a. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika saman á selló og kontrabassa Rondó í C-dúr og Stef meö tilbrigðum í G-dúr eftir Ignaz Pleyel og Sónötu eftir Franz Benda. b. Kvartett í d moll fyrir flautur og fylgiraddir eftir Georg Philipp Telemann Franz Vester, Joost Tromp og Jeanetta van Wingerden leika á flautur, Brian Pollard á fagott, Anne Bylsma á selló og Gustav Leonhardt á sembal. 17.40 Torgið - Samfélagsmál Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Lestur úr nýju barna- og unglinga bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafsdóttir. 20.00 Tætlur Umræðuþáttur um málefni unglinga. Stjórnendur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helgason. 20.40 íþróttaþáttur Umsjón: Ingólfur Hann- esson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur José Feliciano og Eartha Kitt. 21.30 Útvarpssagan: „Jólafrí í New York“ eftir Stefán Júliusson Höfundur les (4) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sálmabókin 1886 Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi. 23.00 fslensk tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. itAÍS Þriðjudagur 2. desember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur, og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Meðal efnis: Barnadagbók í umsjá Guðríöar Haraldsdóttir að loknum fréttum kl. 10.00, Matarhorn og getraun. 12.00 Hádegisútvarp. með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 15.00 ( gegnum tíðina Þáttur um islenska dægurtónlist i umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur. 16.00 í hringnum Gunnlaugur Helgason kynnir lög frá áttunda og niunda áratugn- um. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20,15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Trönur Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf al- mennt á Akureyri og í nærsveitum. Þriðjudagur 2. desember 18.00 Dagfinnur dýralæknir (Dr. Dolittle) - sjötti þáttur. Teiknimyndaflokkur gerður eftir vinsælum barnabókum eftir Hugh Lofting. Þýðandi RannveigTryggvadóttir. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey (Butterfly Island) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Ástralskur myndaflokkur í átta þáttum fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá 18.55 fslenskt mál - sjötti þáttur. Fræðslu- þættir um myndhverf orðtök. Umsjónar- maður Helgi J. Halldórsson. 19.00 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir tán- inga á öllum aldri. Þorsteinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Sómafólk. (George and Mildred) 4. Barnahjal. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar. 20.40 f örlagastraumi (Maelstrom) 5. Ofan í hringiðuna. Breskur framhalds- myndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Heimurinn fyrir hálfri öld 3. Skynsemin bíður ósigur(Die Welt der 30er Jahre) Þýskur heimildamyndaflokk- ur í sex þáttum um það sem helst bar til tíðinda á árunum 1929 til 1940 i ýmsum löndum. I þriðja þætti verður einkum lýst skammæru lýðveldi í Þýskalandi og valdatöku Hitlers, sigri fasista á Italíu, innrás Mussolinis í Abessinfu og loks borgarastyrjöld á Spáni. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 22.25 Kastljós Þáttur um erlend málefni. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 2. desember 7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikuruppáhaldslöginykkar. Fréttalína, afmæliskveðjur, og spjall til hádegis. Síminner61 11 11. Fréttir kl. 10.00 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna og frétta- menn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl.'l 3.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlust- endur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsæl- ustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir Vilborg sniður dagskrána viö hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlist og gestir í góðu lagi. 23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og fréttatengt efni f umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. STOD TVO SLENSKA SjONVAHPSFELAGiD Þriðjudagur 2. desember 17.00 Myndrokk 18.00 Teiknimyndir 18.30 Morðgáta (Murder She Wrote). Jess- ica er fengin til þess að leysa hugsanlegt morð á vellauðugum eiganda skemmti- garðs sem fannst látinn á skrifstofu sinni. 19.30 Frettir. 19.551 návfgi. Innlendur þáttur í umsjón Páls Magnússonar. 20.25 Klassapíur (Golden Girls). Bráðs- mellinn þáttur fyrir spaugara f öllum aldursflokkum. Þættirnir fjalla um. fjórar eldri konur sem ætla að eyða hinum gullnu árum ævi sinnar i sólinni í Florida. 20.50 Þrumufuglinn (AirWolf). Bandarísk- ur framhaldsþáttur með Jan Michael Vincent, Ernest Borgnine og Alex Cord í aðalhlutverkum. Þyrlan Þrumufuglinn flýgur á ótrúlegum hraða án þess að sjást á radar og er útbúin besta búnaði sem völ er á. Þeir Hawk og Dominic nota þetta furðutæki til að leysa verkefni sem enginn annar ræður við. 21.35 Hengingarólin (Rope 80) Bandarísk kvikmynd eftir Alfred Hitchcock frá 1948. Tveir ungir menn Douglas og Dick myrða einn skólafélaga sinn bara til þess að fá æsandi upplifun og dirfast síðan að bjóða vinum og fjölskyldu til íbúðar sinnar eftirá, meö líkið falið í íbúðinni. Aðalhlutverk eru leikin af James Stewarl, John Dall, Cedric Hardwicke og Joan Chandler. 22.50 Þjófur á iausu (Bustin Loose). Bandarísk kvikmynd með Richard Pryor og CicelyTyson í aðalhlutverkum. Barna- athvarfinu í Claremont er lokaö vegna fjárhagsörðugleika. Vivian Perry ákveður að bjarga börnunum og fær til liðs við sig vandræðamanninn Joe Braxton sem á yfir höfði sér margra ára fangelsisdóm. Upphefst nú ævintýralegt ferðalag þvert yfir Bandaríkin. Endursýning. 00.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.