Tíminn - 29.01.1987, Qupperneq 14

Tíminn - 29.01.1987, Qupperneq 14
14 Tíminn Fimmtudagur 29. janúar 1987 BÍÓ/LEIKHÚS í Sfi ÞJÓDLEIKHÖSID AURASÁUN í kvöld kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 HALLÆDIÖTEIIÓD Gamameikur eftir Ken Ludwig Þýðing: Flosi Ólafsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarsljori: Kristfn Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aöalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gisalson, Helga Jónsdóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason 6. sýning föstudag kl. 20.00 7. sýning sunnudag kl. 20.00 Litla sviðið (Lindargötu 7) ísmáSJá I kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30. ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld í leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miöasölu fyrir sýningu. Miöasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar í símsvara 61120. Tökum Vísa og Eurocard i sima. i,f.íki-í;ia(; RFVKIAVlKUR SÍMI16670 <3KO L'A’N D I kvöld kl. 20.30. Örfá sæti laus. Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Miðvikudag 4. febr. kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi V/egurLnn MErVltn Föstudag kl. 20.30. Næst sföasta sýning. Forsala til 1. mars í sima 16620. Virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Simasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aögöngumiöa og greitt fyrir þá meö einu simtali. Aögóngumiöar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA í IÐNÓ KL. 14 TIL 20.30. Eftir Birgi Sigurðsson., 9. sýning sunnud. kl. 20.00 Uppselt. Brún kort gilda. 10. sýning þriöjud. 3. febr. kl. 20.00 Bleik kort gilda. Uppselt. Ath.: Breyttur sýningartimi Leikskemma L.R. Meistaravöllum I»AR SKM RIS Leikgerö Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd f nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Leikmynd & búningar: Gretar Reynisson Leikendur: Margrét Olafsdótlir, Guðmundur Pálsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Margrét Ákadóttir, Harald G. Haraldsson, Edda Heiðrún Backman, Þór Tulinius, Kristján Franklin Magnús, Helgi Björnsson, Guðmundur Ólafsson. Frumsýning Sunnud. 1. febr. kl. 20.00. Uppselt. 2. sýning þriðjud. 3. febr. kl. 20.00 3. sýning fimmtud. 5. febr. kl. 20.00 4. sýning föstud. 6. febr. kl. 20.00 Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 16620 Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00 s. 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opiö frá kl. 18 sýningardaga. Boröapantanir f síma 14640 eöa f veitingahúsinu Torfan 13303. Smti 1 ] 384 Salur 1 Frumsýning: Himnasendingin Bráðskemmtileg, ný, gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Tom Conti, sem lék m.a. i „Reuben, Reuben'* og „American Dreamer". Tom Conti vann til gullverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Tom Conti, Helen Mirren. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Stella í orlofi Eldfjörug íslensk gamanmynd í litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir f meöferð með Stellu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkaö verð Salur3 Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarisk stórmynd. - Hjónaband Eddi og May hefur staðið árum saman og engin lognmolla verið i sambúðinni, - en skyndilega kemur hið óvænta i Ijós. Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Kim Basinger. Leikstjóri: Robert Altman Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Frumsýning: Á hættumörkum „Verðirnir" eru glæpasamtök i Vista- menntaskólanum, sem einskis skirrist. Hörkuspennandi, ný, bandarísk kvikmynd. Tónlistin í myndinni er flutt af mörgum heimsfrægum poppurum svo sem The Smithereens. Aðalhlutverk: John Stockwell, Carey Lowell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 11. Ertþú undir áhrifum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viöbragösflýti eru merkt meö RAUÐUM VIÐVÖRUNAR^ ÞRlHYRNINGI BÍÓ/LEIKHÚS BIOHUSIÐ Frumsýnir grínmyndina: Skólaferðin Hérerhún komin hin bráðhressagírnmynd Oxford Blues með Rob Lowe (Youngblood) og Ally Sheedy (Ráöagóði róbotinn) en þau eru nú orðin eftirsóttustu ungu leikararnir í Bandaríkjunum í dag. Eftir að hafa slegið sér rækilega upp i Las Vegas er hinn myndarlegi en skapstóri Rob i Oxford-Háskólann. Hann var ekki kominn þangað til að læra. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Ally Sheedy, Amarnda Pays, Julian Sands. Leikstjóri: Robert Boris. Myndin er sýnd í Dolby Stereo Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkaö verð ÍSLENSKA ÓPERAN Jllll , _____i Aida eftir G. Verdi 5. sýning 30. jan. kl. 20.00. Uppselt. 6. sýning 2. febrúar kl. 20.00. Uppselt. 7. sýning föstudag 6. febr. kl. 20.00. Uppselt. 8. sýning sunnudag 8. febr. kl. 20.00. Uppselt. 9. sýning miðvikudag 11. febr. kl. 20.00. Uppselt. 10. sýning föstudag 13. febr. kl. 20.00. Uppselt. Laugardag 21. febr. kl. 20.00 Sunnudag 22. febr. kl. 20.00 Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, simi 11475. Á EKKI AD BJÖÐA EL5KUNNI 5I ÖPERUNA ififeJASKOUBÍO SJMI22140 Nafn rósarinnar Sfórbrotin og mögnuð mynd. Kvixmynduð eftir sögu samnef ndrar bókar er komið hefur út í islenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi sakamálamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud (Leitin að eldinum) Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond) F. Murrey Abrahams (Amadeus) William Hlckey. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan14ára Dolby Stereo Sfðasta sýningarhelgi. IÍ»INIBTOIIINIINI 53£#fw,r. Eldraunin Spennu-, grin- og ævintýramynd í Indíana Jones stil. í aðalhlutverkum eru oscarsverðlaunahafinn Lou Gossett „Foringi og fyrirmaður", og fer hann á kostum, og Chuck Norris, slagsmálakappinn, sem sýnir á sér alveg nýja hlið. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Náin kynni Spennandi og djörf sakamálamynd, um unga konu sem vissi hvað hún vildi. Dean Byron - Jennifer Mason Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Comorra Hörkuspennandi. - Keðja afbrota þar sem sönnunargögn eru of mörg, - of margir grunsamlegir, -og of margar ástæður. - En rauði þráðurinn er þó hópur sterkra ákveðinna kvenna... Napóli mafian i öllu sinu veldi. Harvey Keitel - Angela Molina - Francisco Rabal Leikstjóri: Lina Vertmúller Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Mánudagsmynd: Hinir útvöldu Spennandi og athyglisverð mynd. Þeir voru vinir og trúbræður, en viðhorf þeirra afar ólik, svo úr því verða mikil átök Aðalhlutverk: Maximiliam Schell, Rod Steiger, Bobby Benson. Leikstjóri: Jermey Paul Kagan. íslenskur texti. Sýnd kl. 7.15 Mánudagsmyndir alla daga Heim fyrir miðnætti „Mike og Ginny elskast, en hún er Qf ung, og hvað segja lögin? Athyglisverð og áhrifarík mynd James Aubrey - Alison Eliot Leiksljóri: Pete Walker Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15 Með dauðann á hælunum Hressileg og fjörug spennumynd með Charles Bronson, Jill Ireland og Rod Steiger. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Rauð dögun (Red Dawn) Heimsfræg, ofsaspennandi og sniltdarvel gerð og leikin bandarísk stórmynd. Aðalhlutverk: Patrick Swayse, C. Thomas Howell. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim tillitssemi. ||UJ»ERQAR Spennum beltin ALLTAF - ekKi stundum dar-" i—'' BlðHÖlUW SmiV '8 900 • Evrópufrumsýning Peningaliturinn (The Color Of Money) Tom Cruise og Paul Newman i myndinni The Color Of Money eru komnir til islands og er Bíóhöllin fyrst allra kvikmyndahúsa í Evrópu til að frumsýna þessafrábæru mynd sem verður frumsýnd í London 6. mars nk. The Color Of Money hefur fengið glæsilegar viðtökur Vestanhafs enda fara þeir félagar Cruise og Newman á kostum og sagt er að þeir hafi aldrei verið betri. The Colur Of Money er mynd sem hittir beint í mark. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Paul Newman Mary E. Mastrantonio, Helen Shaver. Leikstjóri: Martin Scorsese Myndin er Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope Sýndkl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 Hækkað verð. Crocodile Dundee Nú erhún komin metgrínmyndinCrocodile Dundee sem hefur sett allt á annan endann bæði í Bandaríkjunum og Englandi. Crocodile Dundee er hreint stórkostleg grínmynd um Mick Dundee sem kemur alveg ókunnur til New York og það eru engin smá ævintýri sem hann lendir í þar. ísland er fjórða landið sem frumsýnir þessa frábæru grínmynd. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leiksljóri: Peter Faiman Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása Starscope Sýnd kl. 3,5,7.05,9.05 og 11.10 Hækkað verð Ráðagóði róbotinn (Short Circuit) Short Circuit er í senn frábær grin- og ævintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna, enda full af læknibrellum, fjöri oggrini’,. Þessi mynd er gerð at hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames). Róbotinn númer 5 er alveg stórkostlegur, hann fer évart á flakk og heldur af stað i hina ótrúlegustu ævintýraferð, og það er ferð sem seint gleymist bíógestum. Erlendir blaðadómar: „Frábær skemmtun, nr. 5 þú ert i rauninni á lífi“ NBC-TV. „Stórgóð mynd, fyndin eins og „Chostbusters" Nr. 5 þú færð" 10“ ÚSA today. „R2D2 og E.T. Þið skuluð leggja ykkur, númer 5 er kominn fram á sjónarsviðið“KCVS-TV Los Angeles. Aðalhlutverk: Nr. 5, Steven Guttenbert. Ally Sheedy, Fisher Stevens, Austin Pendelton. Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman Leikstjóri: John Badham Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starcope. Sýnd kl. 3,5,7.05,9.05 og 11.10 Undur Shanghai (Shanghai Surprise) Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna, Paul Freeman, Richard Griffiths. Tónlist samin og leikin af: George Harrison. Leiktjori: Jim Goddard. Sýnd kl. 5og 11.10 Aiiens Besta spennumynd allra tima *★** A.I. Morgunblaðið **** Helgarpósturinn Aliens er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af murgum „Besta spennumynd allra tíma“. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05. Hækkað verð. Léttlyndar löggur Þessi mynd var ein af aðaljólamyndunum i ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestan hals 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grín-löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Hækkað verð Vitaskipið Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 laugarasbiö Salur A Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys Petta er sjáltstæn tramhald af „Martröð á Elmstræti II". Sú fyrri var æsispennandi - hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vinsældalista Video-Week i tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Saiur B Willy/Miliy Bráðfjörug ný bandarísk gamanmynd um stelpu sem langaði alltaf til að verða ein af strákunum. Það versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric Gurry. Leikstjóri: Paul Schneider. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr 160,- Salur C E.T. Sýnd kl. 5 og 7. Dolby Stereo C-salur Lagarefir Redford og Winger leysa flókið mál. ★★*MBL-**ýýDV Sýnd kl. 9og 11 Miðaverð kr. 190,- Bönnuð innan 12 ára Á AKREINA- SKIPTUM ; VEGUM □ □ .0 □ D 0 □ á jafnan að aka á hægri akrein

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.