Tíminn - 29.01.1987, Page 15
Fimmtudagur 29. janúar 1987
Tíminn 15
ÚTVARP/SJÓNVARP
Illlllllllllllllllllllllllllllllll
llllilll
Þórhildur hjá
Ragnheiði
Kl. 21.00 í
kvöld hefst
Gestagangur
Ragnheiðar Davíðsdóttur á Rás
2 og er gestur hennar í þetta sinn
Þórhildur Þorleifsdóttir
leikstjóri.
Þórhildur er hæfileikarík og
mikilvirk kona i meira lagi og þó
að við titlum hana hér sem
„leikstjóra" segir það ekki hálfa
söguna. Þórhildur hefur
nefnilega víða komið við og alls
staðar látið til sín taka. Hún
hefur lengi verið viðloðandi
leikhúsið, lagði fyrst stund á
dansnám, síðan leiknám og
leiksviðið hlýtur að hafa verið
hennar annað heimili um langa
tíð.
Vegna mikillar þátttöku
hennar í leiklistarlífinu mætti
halda að hún hefði lítinn tíma
haft til annars. En Þórhildur á
stóra fjölskyldu, er gift Arnari
Jónssyni leikara og
barnafjöldinn mun eitthvað
meiri en í vísitölufjölskyldunni.
Halda mætti að framangreind
verkefni fylltu nokkuð vel upp í
tímann hjá einni konu, en
Þórhildur hefur ekki látið við
þetta sitja. Hún hefur t.d. tekið
virkan þátt í
stjórnmálabaráttunni og hefur
Kvennalistinn notið starfskrafta
hennar. Og sjálfsagt er ekki allt
upptalið enn.
DIONNE WARWICK
Sn
á tindinum í aldarfjórðung
Kl. 23.00 í
kvöld verður á Rás 2
Þórhildur Þorleifsdóttir hefur
víða látið til sín taka um
dagana.
þáttur í umsjá Helga
Más Barðasonar sem nefnist Á
tindinum í aldarfjórðung. Þar
verður ferill söngkonunnar
Dionne Warwicke rakinn
stuttlega og leikin nokkur
vinsælustu laga hennar.
Dionne Warwick er fædd í
New JerseyíBandaríkjunum 12.
desember 1942 og sló í gegn
með laginu „Don't make me
over“ fyrir tuttugu og fimm
árum. Æ síðan hefur söngkonan
notið mikilla vinsælda og meðal
þekktustu laga hennar eru „I'll
never fall in love again", „Walk
onby", „Heartbreaker" og
„Alfie", að ógleymdu laginu
„That’s what friends are for“
sem var eitt vinsælasta lagið i
Bandaríkjunum á síðasta ári.
Af bæ
í borcr
nýr framhaldsþáttur
Kl. 21.05 í
kvöld hefur enn
einn nýr
bandarískur framhaldsþáttur
göngu sína á Stöð 2. Hann
heitir Af bæ í borg og fjallar um
borgarbarnið Larry Appleton
og fjarskyldan ættingja hans
frá einhverju fjarlægu
krummaskuði. Þeir reyna að
deila saman súru og sætu
hliðum tilverunnar og gengur
misjafnlega. Þátturinn er
læstur.
Ævintýri ágönguför
PÉTUR GUÐJÓNSS0N
HJÁ
JÓNÍNU
Kl. 20.00
*set)ast að
f kaffidrykkju í betri
stofu Bylgjunnar Jónína
Leósdóttir og gestur hennar,
sem að þessu sinni er dr. Pétur
Guðjónsson. Þau spjalla saman
og leika tónlist til kl. 21.30.
Dr. Pétur er fólki kunnastur
fyrir stofnun Flokks mannsins og
forystu fyrir honum. Hann hefur
mikla bjartsýni til að bera og
stóra sýn um framtíðarhamingju
mannsins, enda hefur hann
skrifað bók um hamingjuna. En
enn sem komið er hafa
kjósendur ekki fahð flokki hans
það vald sem þarf til að hrinda
þessum ágætu hugmyndum í
framkvæmd.
0K1. 19.45 í
kvöld hefst á Rás 1
flutningur hins
góðkunna gamanleiks Ævintýri
I á gönguför eftir danska
I leikritahöfundinn Jens Christian
Hostrup í þýðingu Jónasar
Jónassonar frá Hrafnagili með
breytingum og nýþýðingum eftir
Lárus Sigurbjörnsson og Tómas
Guðmundsson. Þessiupptaka
er frá árinu 1971 og eru
aðalhlutverkin í höndum Árna
Tryggvasonar, sem leikur Svale
assessor, Jóns
Sigurbjörnssonar, sem leikur
Skrifta-Hans, Þorsteins Ö.
Dr. Pétur Guðjónsson.
Elton John í
Music Box
Kl. 17.00
verður sannkölluð
V’' Elton John hátíð á
Stöð 2. Þá verða sýnd öll bestu
myndbönd hans og auk þess
viðtal sem Music Box tók við
hann skömmu áður en hann fór
í margumtalaða aðgerð á hálsi
fyrir skömmu.
Stephensens, sem Ieikur Kranz
kammerráð og Þórhalls
Sigurðssonar og Jóns
Gunnarssonar sem leika
stúdentana. Aðrir leikendur eru:
Helga Þ. Stephensen, Soffía
Jakobsdóttir, Margrét
Ólafsdóttir, Gísli Halldórsson og
Guðmundur Pálsson. Leikstjóri
er Gísh Halldórsson.
Leikurinn segir frá ævintýri
tveggja stúdenta sem eru á
gönguför um Sjáland. Þeir eru
orðnir félitlir og ákveða að halda
heim að stórbýlinu Strandbergi
og láta reyna á gestrisni
húsráðenda þar. Meira býr þó að
baki þessari ákvörðun þeirra því
annar þeirra, sem daginn áður
hefur séð hina fögru heimasætu
þar á staðnum, er orðinn yfir sig
ástfanginn af henni.
Stúdentarnir tveir vita ekki að
tveir þjófar ganga lausir þar í
nágrenninu. Annar þeirra,
Skrifta-Hans að nafni, hefur
fylgst með þeim um hríð. Hann
ákveður að nota tækifærið, sem
honum býðst, til að koma grun á
stúdentana. En eftir að hafa
kynnst góðmennsku þeirra sér
hann sig um hönd og bjargar
þeim með klækjum úr klípunni
sem hann hefur komið þeim í um
leið og hann leikur á hinn
vitgranna Kranz kammerráð og
forðar sér undan réttvísinni.
Þorsteinn Ö. Stephensen leikur hlutverk hins seinheppna og
vitgranna Kranz kammerráðs.
Fimmtudagur
29. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin Halldórsson,
Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir.
Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25,7.55
og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um
daglegt mál kl. 7.20.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Hanna Dóra“
eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir les (14).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna.
9.45 Þlngfréttir.
10.00 Fróttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Efri árin. Anna G. Magnús-
dóttir og Guðjón S. Brjánsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur SðBmundsson flytur.
Að utan. Fróttaþáttur um erlend málefni.
19.45 Leikrit: „Ævintýri á gönguför" eftir Jens
Christian Hostrup. Þýðandi: Jónas Jónasson
frá Hrafnagili.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 önnur saga. Þáttur í umsjá önnu Ólafsdótt-
ur Bjömsson og Kristínar Ástgeirsdóttur.
23.00 Túlkun í tónlist. a. Rögnvaldur Sigurjóns-
son sér um þáttinn.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar.
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og
nágrenni - FM 90,1 MHz.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 MHz.
Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunn-
laugsson. M.a. leitað svara við spurningum
hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi
svæðisútvarpsins.
mjög eiginmann sinn sem ekki hefur þó verið við
eina fjölina felldur. Þá kynnist hann vörubílstjóra
nokkrum, sem minnir um margt á hinn látna
ástvin, en á ýmsu gengur í sambandi þeirra.
Þýðandi Þorsteinn Helgason.
00.40 Dagskrárlok.
liggur fyrir dauðanum. Sjúklingar og starfslið
leggjast á eitt að stytta honum stundir, en
skapferli hans gerir þeim erfitt fyrir.
00.15 Dagskrárlok.
&
14.00 Miödegissagan: „Wóðir Theresa" eftir
Desmond Doig. Gyifi Pálsson ies þýöingu sína
(2).
14.30 TextasmiJjan. Lög við texta Valgeirs Sig-
urðssonar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tðnleikar.
15.20 Landpósturlnn. Frá svæðisútvarpi Reykja-
víkur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónskáldatlml. Leifur Pórarinsson kynnir.
17.40 Torgið - Mennlngarmál. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir.
Fimmtudagur
29.janúar
9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns-
sonar og Sigurðar Pórs Salvarssonar. Meðal
efnis: Tvennir timar á vinsældalistum, tónleikar
helgarinnar, verðiaunagetraun og Ferðastund
með Sigmari B. Haukssyni.
12.00 Hádeglsútvarp með fréttum og iéttri tónlist
í umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Hlngað og þangað um dægurheima með
Inger Onnu Aikman.
15.00 Sólarmegin Tómas Gunnarsson kynnir
soul- og fönktóniist. (Frá Akureyri)
16.00 Tilbrigðl. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar-
dóttur.
17.00 Hitt og þetta Stjórnandi: Andrea Guðmunds-
dóttir.
18.00 Hlé.
20.00 Vlnsældallsti rásar tvö Gunnlaugur Helga-
son kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar.
21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Daviðsdóttur.
22.00 Rökkurtónar. Stjómandi: Svavar Gests. I
þessum þætti verður rætt um söngflokkana Ink
Spots og Manhattan Ttansfer.
23.00 A tlndlnum Páttur um söngkonuna Dionne
Warwick i umsjá Helga Más Barðasonar.
24.00 Dagskrádok.
Fréttlr eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,12.20,
15.00,16.00 og 17.00.
Föstudagur
30. janúar
18.00 Nilli Hólmgelrsson (Nils Holmgersson) Nýr
flokkur - Fyrsti þáttur. Þýskur teiknimynda-
flokkur gerður eftir kunnri barnasögu eftir Selmu
Lagerlöf um ævintýraferð drenghnokka í
gæsahópi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður Örn Árnason.
18.25 Stundin okkar - Endursýning Endursýndur
þáttur frá 25. janúar.
19.00 Adöfinni.
19.10 Plngsjá.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Spftalalff (M’A'S^H) Sautjándi þáttur.
Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á
neyðarsjúkrastöð þandaríska hersins í Kóreu-
stríðinu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Pýðandi
Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. Atriði úr
þáttum á liðnu ári.
21.20 Mike Hammer. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Bandarískur sakamálamyndallokkur gerður eft-
ir sögum Mickey Spillane um einkaspæjarann
Mike Hammer, Aðalhlutverk Stacy Keach. Pýð-
andi Stefán Jökulsson.
22.00 Kastljós - Páttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Óllna Porvarðardóttir.
22.35 Seinnl fréttir.
22.40 Rósaflúr (The Rose Tattoo) Bandarísk bíó-
mynd frá árinu 1955, gerð eftir samnefndu
leikriti eftir Tennessee Williams. Leikstjóri Dan-
iel Mann. Aðalhlutverk Anna Magnani og Burt
Lancaster. Ekkja af sikileyskum ættum harmar
<í
ð
STÖÐ2
Fimmtudagur
29. janúar
17.00 Elton John. Skömmu áöur en Elton John fór
í aðgerðina, tók Music Box viðtal við stjörnuna.
Ennfremur eru sýnd öll bestur myndbönd hans.
18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson
19.00 Teiknimynd. Glæframúsin (Dangermouse).
19.30 Fréttir.
20.00 Ljósbrot. Kynning helstu dagskrárliða
Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklað á helstu
viðburðum menningarlífsins. Umsjónarmaður
Valgerður Matthíasdóttir.
20.20 Morgáta (Murder She Wrote) Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur með Angela Lansbury
í aðalhlutverki. Jessica er rithöfundur sem er
sífellt að lenda í ævintýrum. Að þessu sinni er
hún fengin til að rannsaka dauða jasstónlistar-
manns sem var myrtur á meðan á kveðjutónleik-
um hans stóð.
21.05 Af bæ í borg (Perfect Strangers). Nýr
bandarískur framhaldsmyndaflokkur Larry
Appelton er borgarbarn sem er að reyna að
koma sér fyrir í lifinu. Hann verður fyrir áfalli
þegar inn i lif hans dettur fjarskyldur ættingi
nýkominn frá einhverju krummaskuði við Miðj-
arðarhafið. Þættirnir fjalla um grátbroslegar
tilraunir þeirra til að deila saman súru og sætu
hliðum tilverunnar.
21.30 Bráðlæti (Hasty Heart) Bandarísk bíómynd.
Með aðalhlutverk fara Gregory Harrison, Cheryl
Ladd og Perry King. Myndin gerist á sjúkrahúsi
í Burma. Myndarlegur Skoti, Lachlen að nafni,
Fimmtudagur
29. janúar
7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni.
Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lílur
yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Palli leikur uppáhaldslögin ykkar, gömul og ný.
Tapað fundið, opin lina, mataruppskrift og
sitthvað fleira.
Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00.
12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu
Harðardóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og
fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk.
Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd.
Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við
hlustendur og tónlistarmenn. Tónlistargagnrýn-
endur segja álit sitt á nýútkomnum plötum.
Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Þægileg tónlist hjá Hallgrími,
hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem
kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-20.00 Tónlist með léttum takti.
20.00-21.30 Jónína Leósdóttir á fimmtudegi.
Jónína tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist
að þeirra smekk.
21.30-23.00 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón
Gústafsson stýrir verðlaunagetraun um popp-
tónlist.
23.00-24.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg
tónlist í umsjá fréttamanna Bylgjunnar.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður.