Tíminn - 24.03.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.03.1987, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 24. mars 1987. Tíminn 19 NÚ ER LAG í kappi við fréttatíma! 4Q Kl. 19.30 á Rás 2 hefst nlflV hinn góði og gróni * þáttur Gunnars Salvarssonar NÚ ER LAG og stendur hann yfir næsta eina og hálfa klukkutímann. Hann verður framvegis á sama tíma hvern þriðjudag. Nú er lag hefur eignast marga góða vini á sínum langa ferli, Gunnar Salvarsson heldur áfram að leika sígilda og sívinsæla sveiflutónlist í þætti sínum Nú er lag á Rás 2, sem er á dagskrá í kvöld kl. 19.30. þátturinn á þriggja ára afmæli á Rás 2 í sumar. Þar er leikin sveifla, „swing", sem alltaf skýtur upp kollinum aftur og aftur í sífellt nýjum útgáfum og alltaf á vísan aðdáendahóp. „Þetta erkreppuárapopp, sem lifir af alla aðra tónlist," segir Gunnar. Á MILLI MÁLA jg) Kl. 12.45 á Rás 2 á SpJTK virkum dögum tekur Leifur Hauksson sér sæti við hljóðnemann og heldur hlustendumfélagsskaptilkl. 16. Þátturinn hefur fengið nafnið Á milli mála. Þar kynnir Leifur létt lög við vinnuna og spjallar við Leifur Hauksson heldur hlustendum Rásar 2 f élagsskap mánudaga til föstudaga kl. 12.45-16.00. hlustendur. Afmæliskveðjur verða fluttar, lesin bréf frá hlustendum o.s.frv. Svarti turninn dularfulli Kl. 20.35 verða áhorf- endur Sjónvarpsins einhvers vísari um afdrif kuflklædda yfirmanns Ireilsuhæhsins sem fannst í hinum dularfuUa Svarta turni , eftir að þar hafði kviknað í. Dalgliesh hefur ekki enn komist á snoðir um hvernig standi á þessum mannslátum sem átt hafa sér stað á , heilsuhælinu að undanförnu, og athugunin á hjólastólnum hefur heldur ekki gefið skýringu á ferð Victors fram af sjávarhömrunum. En í kvöld sýnir Sjónvarpið 4. þátt af þessum sex þátta myndaflokki og færist lausnin því sífellt nær. Þriöjudagur 24. mars 6.45 VeSurlregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin-Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Morgunstund barnanna: „Mamma I upp- sveiflu“ eftlr Ármann Kr. Elnarsson. Höfund- ur les (17). 9.20 Morguntrimm. Lesið úr forustugreinum dag- blaðana. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnír. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Pórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Mlðdeglssagan: „Áfram veginn“ sagan um Stefán Islandi. Indriðí G. Þorsteinsson skráði. Sigrlður Schiöth les (22). 14.30 Tónlistarmenn vikunnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Vesturlandi. Umsjón:Asþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Tilkyningar. 16.05 Dagbókin. - Jóhanna Hafliðadóttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Kim Sjöberg og Urs Hannibal leika á fiðlur tónlist eftir Paganini, Hándel og Villa-Lobos. b. Frederica von Stade syngur aríur eftir Rossini, Thomas, Massenet og Offenbach. 17.40 Torglð - Neytenda- og umhverfismál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 18.00 Fróttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.35 Menntun og stjórnmál. Páll Skúlason próf- essor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Frá finnska útvarplnu Finnski strengjakvar- tettinn leikur Kvartett i e-moll op. 36 nr. 1 eftir Erkki Melartin. 20.30 f dagsins önn - Réttarstaða og félagsleg þjónusta UmsjómHjördís Hjartardóttir. (Áður útvarpað 3 f.m.) 21.00 Létt tónllst. 21.30 Útvarpssagan: „Truntusól" eftlr Slgurð Þór Guðjónsson. Karf Agúst Úlfsson les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma. Andrés Bjömsson les 31. sálm. 22.30/Evlntýrl H.C. Andersens. Umsjón: Keld Gall Jðrgensen. Halldóra Jónsdóttir þýddi og les ásamt Kristjáni Franklin Magnús. (Áður útvarpað 8. f.m.) 23.25 fslensk tónllst. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 00.10 Næturútvarp Haíigrimur Gröndal stendur vaktina. 06.00 I bltið Rósa Guðný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist i morg- unsárið. 09.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistargetraun, óskalög yngstu hlust- endanna og breiðsklfa vikunnar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög við vinnuna og spjallar við hlustendur. Afmæl- iskveðjur, bréf frá hlustendum o.fl. o.fl. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. Síðdegisútvarp rásar 2, frétta- tengt efni, og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nú er lag Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 21.00 Tilbrigði. Endurtekinn þáttur frá laugardags- siðdegi í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. _ 22.05 Heitar krásir úr köldu striði. Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson dusta rykið af gömlum 78 snúninga plötum Ríkisútvarpsins. 23.00 Vlð rúmstokklnn. Guðrún Gunnarsdóttir býr fólk undir svefninn með tali og tónum. 00.10 Næturútvarp Andrea Guðmundsdóttir stendur vaktina. Fréttlr eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,15.00,16.00,17.00,18.00,22.00 og 24.00. Svæðisútvarp vlrka daga vlkunnar 18.00-19.00 Svæðlsútvarp fyrlr Akureyrl og nágrenni - FM 96,5 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningar- lif og mannllf almennt á Akureyri og f nærsveit- um. Þriðjudagur 24. mars 18.00 VIII! spæta og vlnlr hans. Tíundi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Flðrildaey. Sautjándi i þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.50 Islenskl mál. 17. Um orðtök sem tengjast búskap. Umsjón: Helgi J. Halldórsson. 19.00 Sómafólk - (George and Mildred). 20. Hlnn gömlu kynnl. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Svarti tumlnn (The Black Tower) Fjórðl þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu P.D. James. Roy Marsden leikur Adam Dalgliesh lögreglufor- ingja. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Vestræn veröld (Triumph of Ihe West) 3. Hjarta Vesturlanda. Nýr heimildamyndaflokkur I þrettán þáttum frá breska sjónvarpinu (BBC). Fjallað er um sögu og einkenni vestrænnar menningar og útbreiðslu hennar um alla heims- byggðina. Umsjónarmaður er John Roberts sagnfræðingur. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.20 Kastljós. Þáttur um erlend málelni. Umsjón- armaður Sturla Sigurjónsson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. <Z989 Þriðjudagur 24. mars 07.00-09.00 A fætur með Sigurði G. Tómassynl. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lltur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar. Afmæliskveðj- ur, mataruppskriftir og spjall til hádegis. Siminn er61-11-11. Fréttir kl. 10.00,11.00og 12.00. 12.00-14.00 Á hádeglsmarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pátur Stelnn á réttrl bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Forstjórapopp eftir kl. 15.00 Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttlr I Reykjavfk slðdegls. Ásta leikur tónlist, lltur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum taktl. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lög vikunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á þrlðjudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frótta- tengt efni I umsjá Ellnar Hirst fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður, llugsamgöngur. Fréttir kl. 03.00. sjónvarpskvikmynd frá 1984 skriluð og leíkstýrð at Barbara Rennie. Gamansöm mynd um tilvonandi nunnu, sem fær bakþanka þegar sjóndeildarhringur hennar víkkar. 18.30 Myndrokk 18.45 Fréttahornið. Fréttatimi barna og unglinga. t Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.05 Viðkvæma vofan. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 I návígi. Yfirheyrslu- og umræðuþáttur I umsjón fréttamanna Stöðvar 2. 20.40 Matreiðslumelstarlnn. Matreiðsluþættir Ara Garðars Georgssonar vöktu verðskuldaða at- hygli á síðasta ári. Nú er Ari mættur aftur I eldhús Stöðvar 2 og hyggst kenna áhorfendum matargerðarlist.______________________________ 21.05 Afleiðing höfnunar (Nobodys Child). Bandarisk kvikmynd. Mynd þessi er byggð á sannri sögu um Marie Balter. Saga ungrar konu sem tókst að yfirstíga hið óyfirstíganlega. Beitt ofbeldi, sett á hæli og fleira álika, snýr hún martröð þeirri sem hún lifði í sigur gegn því með gifurlegu hugrekki á áhrifarlkan hátt. 22.35 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.05 Heimsmelstarlnn að taftl. Fimmta skák milli unga snillingsins Nigel Short og heimsmeistar- ans Gary Kasparov. 00.30 Dagskráriok. 0 STÖÐ2 Þriöjudagur 24. mars 17.00 Hln hellaga rltning (Sacred Hearts). Bresk Þriðjudagur 24. mars 17.00-18.00 FB sér um þátt. 18.00-18.55 FB sér um þátt. 19.00-20.00 Ástrlkur I Portúgal. Ragnheiður Eir- iksdóttir (MH), Lóa Jensdóttir (MH) og Þorsteinn Hreggviðsson (MH) brillera. 20.00-20.55 Heitar iummur. Jón Öm Sigurðsson (MH) annast þáttinn. 21.00-22.00 Iðnskólinn I Reykjavlk sér um þátt. 22.00-22.55 Iðnskólinn I Reykjavik sér um enn annan þátt. 23.00-00.00 MS sér um þennan þátt, það er á hrelnu. 00.00-01.00 MS hjálpar tll vlð háttinn. ÚTVARP/SJÓNVARP Hún barðist og hafði sigur Kl. 21.05 sýnir Stöð 2 bandaríska kvikmynd semnefndhefurverið Afleiðing höfnunar (Nobody's Child). Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. Þar er sagt frá Marie Balter, ungri konu sem tókst með hetjulegri baráttu að sigrast á því sem flestir myndu kalla óyfirstíganlega erfiðleika. Hún er beitt ofbeldi og sett á hæli, en stendur að lokum uppi sem sigurvegari. POPPKORN tvisvar í viku Kl. 19.30 í Sjón- varpinu hefst Poppkorn í breyttum búningi í höndum nýrra umsjónarmanna, þeirra Guðmundar Bjarna Harðarsonar og Ragnars Halldórssonar. Nú verður Poppkorn tvisvar í viku, á þriðjudögum og föstudögum. Þriðjudagskorninu er frekar beint að yngri hópi áhorfenda, þ.e. 15 ára og yngri, en á föstudögum verður Nýir umsjónarmenn Poppkorns eru Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórsson. þátturinn hraðari. Þar verða líka tvö leikin grínatriði, til að koma fólki í helgarskap! Nýir siðir fylgja nýjum herrum og verða nú teknar upp ýmsar nýjungar í Poppkorni. Verður væntanlega gerð grein fyrir þeim í dag, en sem dæmi má nefna verður varpað fram spurningu í lok hvers þriðjudagsþáttar og gefst hlustendum kostur á að senda inn svör. Verðlaun eru hljómplötur. Lífið fer óblíðum höndum um Marie Balter en svo fer að lokum að hún stendur uppi sem sigurvegari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.