Tíminn - 24.03.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.03.1987, Blaðsíða 20
 Óvíst með skreiðarskuldir Enn ríkir óvissa um heimtur á útistandandi skreiðarskuldum Islendinga í Nígeríu. Sendinefnd á vegum banka og viðskiptaráuneytis sem fór til Nígeríu mun á næstu dögum gera Matthíasi Bjarnasyni viðskiptaráð- herra grein fyrír stððu mála. Sendinefndin kom heim í gær eftir funahöld með fulltrúum frá Seðlabanka Nígeríu, viðskipta- og utanríkisráðuneyti landsins. Þeir sem í sendinefndinni voru verjast allra frétta af málinu þar til fundur hefur veríð með ráðherra og honum hefur verið gerð grein fyrír málinu. Heimildir Tímans segja skuldirnar vera í kringum 740 milljónir króna og er um að ræða mörg óskyld mál sem nefndin aflaði sér upplýsinga um í ferð sinni. Óhætt er að fullyrða að bjartsýni er ekki ríkjandi meðal þeirra sem fóru til Nígeríu og sagði einn þeirra vandamálin gífurleg. -ES ^ ^ i ' • ivi/vrso Tímirin m Kosningamálaskrá framsóknar samþykkt á aðalfundi miðstjórnar: Til sigurs undir merkjum frjálslyndis og framfara Öfgalaust ísland, megininntak málaskrárinar Aðalfundur miðstjórnar Fram- sóknarflokksins var haldinn á Sel- fossi um helgina. Kosningamálaskrá fyrir næsta kjörtímabil var samin og kemur fram í henni einhugur mið- stjórnarmanna Framsóknarflokks- ins til þess að sækja fram til sigurs í næstu kosningum undir merki frjáls- lyndis og framfara, sem einkenndi fundahöldin. „Öfgalaust ísland“ er inntak kosn- ingamálaskrárinnar. í fyrstu grein segir m.a.: „Framsóknarflokkurinn vill að jöfnuður og jafnrétti ríki, hvar sem menn búa á landinu. Hann vill standa vörð um velferð þjóðar- innar og frelsi einstaklinga til at- hafna. Flokkurinn vill þjóðfélag án öfga til hægri eða vinstri.“ Sauðárkrókur: Smyglvarn- ingurfannst í Skafta Fréttaritari Tímans í Fljótum, Örn Fóraríns- son: Við tollskoðun í togaranum Skafta, sem kom til heimahafnar á Sauðárkróki í gærmorgun, fundu tollverðir talsvert magn af áfengi og bjór, einnig nokkuð af hljómflutningstækjum. Nokkrir úr áhöfn skipsins hafa viðurkennt að eiga smyglvarninginn. Skafti var að koma úr söluferð frá Þýskalandi. Þrír lögreglu- menn og tollvörðurinn á staðnum fóru um borð til tollskoðunar að sögn Björns Mikkaelssonar yfir- lögregluþjóns á Sauðárkróki. Við leit fundust nokkrir tugir kassa af bjór og töluvert af áfengi. Lög- regluvörður var um skipið í allan gærdag en búist var við að hætta þeirri stöðu í gærkvöldi þar sem leit var að ljúka. Að öðru leyti vildi Björn Mikkaelsson ekki tjá sig um málið á þessu stigi, en unnið er að nánari rannsókn þess af fullum krafti hjá lögreglunni á Sauðárkróki Fjölmörg mál eru nefnd í kosningamálaskránni, -að barist sé gegn frumskógalögmáli frjálshyggj- unnar, -að þjóðin standi vörð um þann árangur sem náðst hefur í efnahags- og kjaramálum, kjör hinna lægst launuðu verði bætt og komið á launajafnrétti kynajanna, Frá og með deginum í dag geta bílaeigendur á Suðurlandi og á Ves- turlandi sem hafa fengið grænan miða hjá bifreiðaeftirlitsmanni farið á ákveðin verkstæði, látið gera við það sem athugasemd hefur verið gerð við og fengið um leið fullnaðar- skoðun. Þetta er byrjun á breyttri tilhögun á árlegri bifreiðaskoðun og munu nú um 40 verkstæði á landinu hafa fengið löggildingu til að endurskoða bíla sem fengið hafa grænan miða. -að rfkissjóður verði rekinn halla- laust, -að lífeyriskerfið verði sam- ræmt og fjármunir þess ávaxtaðir á heimaslóð, -að gert verði átak til að bæta hafnir og flugvelli á grundvelli langtímaáætlunar, að unnið verði áfram að vegamálum á grundvelli langtímaáætlunar, -að bætt verði Þessi verkstæði munu verða tilbúin á næstu dögum og vikum að taka á móti bifreiðum til endurskoðunar. Þá bíla sem fengið hafa rauðan miða verður að koma með til endur- skoðunar til bifreiðaeftirlitsmanns að viðgerð lokinni. Þá skal þess einnig getið að þessi breytta tilhögun gildir ekki um atvinnubifreiðar. Þau verkstæði sem fengið hafa löggildingu eru úti um allt land, nema á Vestfjörðum, Suðumesjum, Vestmannaeyjum og A-Skaptafells- aðstaða til íþróttaiðkana og tollar af íþróttabúnaði felldir niður, -að fs- lendingar hafi frumkvæði varðandi útrymingu kjarnorkuvopna á Norð- ur-Atlantshafi og taki þátt í barátt- unni fyrir kjarnorkuvopnalausum Norðurlöndum. sýslu. Verkstæði á þessum svæðum munu að öllum líkindum fá löggild- ingu á næsta ári. Löggilding verk- stæða fer fram að lokinni athugun Bifreiðaeftirlits ríkisins í samvinnu við Bílgreinasamband íslands. f nýjum lögum um bifreiðarskoð- un sem taka gildi 1. mars 1988 er veitt heimild til þess að færa skoðun bifreiða enn meira til verkstæða en nú er gert með þessari breyttu tilhög- un. ABS Sigurvegaramir. Hægt og hljótt fer til Belgíu Lag Valgeirs Guðjónssonar „stuðmanns“ var valið af fulltrú- um allra kjördæma landsins í beinni útsendingu sjónvarps til keppni í Brússel 9. maí. Lagið „Hægt og hljótt" verður framlag íslands í söngvakeppni sjón- varpsstöðva sem fram fer í Belg- íu. Áður óþekkt söngkona, Halla Margrét Árnadóttir, syngur lagið. Þjóðin var sammála um ágæti lagsins ef marka má niðurstöður dómnefnda. Alls fékk lagið 88* stig af 96 mögulegum, og enga einkunn undir tíu stigum. Lag „Mezzofortestrákanna" - Lífið er lag - varð í öðru sæti með 74 stig og stóð baráttan lengst af inilli þessara laga. Nánari um- fjöllun um kcppnina er á bls. 14 og textar við öll lögin eru birtir þar. -ES dagar í reyklausa daginn. -ES Frá aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins á Selfossi um helgina. Tímamynd Pjctur. Breytt tilhögun á bifreiðaskoðun: Endurskoðun bíla á bílaverkstæðum - fái bílar grænan miða, en aftur til bifreiðaeftirlits fái þeir rauðan VILTU LAGA LÍNURNAR?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.