Tíminn - 30.04.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.04.1987, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987 - 96. TBL. 71. ÁRG. Þingflokkur Framsóknar kemur saman Þingflokkur Framsóknar- flokksins bauð nýja þing- flokksins kom saman til menn velkomna. Stein- síns fyrsta fundar síðdegis grímur færði Valgerði í gær. Steingrímur Her- Sverrisdóttur, nýkjörnum mannsson formaður þingmanni Framsóknar- flokksins blómvönd, en Valgerður er önnur konan sem kjörin hefur verið á þing fyrir Framsóknar- fiokkinn. Sú fyrsta var Rannveig Þorsteinsdóttir sem lést í vetur. Á dagskrá þessa fyrsta þingflokksfundar var m.a. umræða um horfur á stjórn armyndun. Sjá baksíðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.