Tíminn - 09.05.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.05.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Laugardagur 9. maí 1987 St. Jósefsspítali Landakoti Starfsmaður óskast á barnaheimili Starfsmaður óskast á barnaheimilið Brekkukot (börn á aldrinum 3-6 ára). 100% vinna. Þetta er ekki sumarafleysingastarf. Umsækjandi þyrfti að vera 20 ára eða eldri. Upplýsingargefurforstöðukona í síma 19600-250 alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. Reykjavík 7. 5. 1987. f* Garðabær ^ bæjarstjóri Bæjarstjóm Garðabæjar auglýsir laust til umsókn- ar starf bæjarstjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 21. maí n.k. Umsóknum skal skilað til forseta bæjarstjórnar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, Garðabæ. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Jón Gauti Jónsson í síma 42311 eða forseti bæjar- stjórnar Lilja Hallgrímsdóttir í síma 42634. Bæjarstjóri. Driföxlar, hlífar og hjöruliðir í landbunaðartæki ágóðu verði ¥É^ÍR& Járnhálsi 2. Sími 673225 110 Rvk. Pósthólf 10180 Kópavogsbúar Alþjóðlegi mæðradagurinn er sunnudaginn 10. maí. Að venju verður Kvenfélagasamband Kópa- vogs með mæðrakaffi í Félagsheimilinu þann dag kl. 15.00 til kl. 18.00. Einnig verða merki Mæðrastyrksnefndar seld. í salnum verður handavinnu- og myndlistasýn- ing. Kópavogsbúar styrkir gott málefni og fjöl- mennið í veislukaffið. Kvenfélagasamband Kópavogs Loðdýrabændur - Graskögglanotendur Til sölu nokkuö lítiö gölluö fiskikör, meöal annars útlitsgölluð. Hneta fyrir loödýrafóður, grasköggla, mat- væli o.fl. Stæröir 660 og 1000 lítra. Seljast meö góöum afslætti. Borgarplast hf. Vesturvör 27, Kópavogi, sími (91)46966 Utboð Hólmavíkurvegur 1987 (um Guðlaugsvík) Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 3,3 km, bergskering 2.000 m3, fylling 50.100 m3, buröarlag 16.000 m3. Verki skal lokiö 15. október 1987. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins á wp(5AGERÐIN *sa,iröi og i Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 11. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 25. maí 1987. Vegamálastjóri. ''A'VÁ \ Útboð Styrking á Skagavegi í Skagafirði 1987 Vegagerð rikisins óskar eftirtilboðum í ofangreint verk. Efni ( buröarlag 14.000 m3. Verki skal lokið 4. september 1987. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá WFGAQFRÐIN °9 me& 11 • Þm- Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 25. mai 1987. Vegamálastjóri. VARAHLUTIR I Perkins - Motora Járnhálsi 2. Sfml 673225 110 Rvk. Pósthólf 10180 WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og gerölr SötyBtoJtSMf' oJ^KTDSSCSXrð <St Vesturgötu .16, sími 13280 PÓST- OG SIMAMÁLASTOFNUNIN Starfsmenn óskast til afgreiðslustarfa á fjarskiptastöðvar stofnunarinnar Umsækjendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða hafa sambærilega menntun. Góð málakunnátta er nauðsynleg, sérstaklega í ensku. Almennrar heilbrigði er krafist, aðallega er varðar heyrn, sjón og handahreyfingar. Starfið innifelur nám við Póst- og símaskólann í fjarskiptareglum, reglugerðum o.fl. Laun eru greidd meðan á námi stendur. Umsóknir, ásamt prófskírteini eðastaðfestu Ijósriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvottorði, berist Póst- og símaskólanum fyrir 20. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og síma- skólanum, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá dyra- vörðum Landssímahúss og Múlastöðvar og enn- fremur á póst- og símstöðvum. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og síma- skólanum í síma 91-26000. Kennara vantar Þrjá kennara vantar að skólanum næsta skólaár, um er að ræða eftirtalda kennslu • íslenska og danska í eldri bekkjum. • Almenn kennsla í 4.-6. bekk og yngri bekkjum. • íþróttir og líffræði Skólinn starfar í nýju húsnæði og er vinnuaðstaða kennara mjög góð. íbúðarhúsnæði er útvegað á góðum kjörum og einnig kemur greiðsla flutnings- styrks til greina. Nánari upplýsingar gefa skóla- stjóri í síma 97-6472, heimasími 97-6182 og formaður skólanefndar í síma 97-6422. Skólanefnd FLUGMÁLASTJÓRN Rafeindavirkjar Staða eftirlitsmanns flugöryggistækja í radíódeild Flugmálastjórnar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist samgönguráðuneytinu fyrir 29. maí nk. Frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla Lausar eru til umsóknar tvær kennarastöður: Full staða í efnafræði Full staða í hagfræði Upplýsingar veittar í síma 84022 eða 31200 kl. 9-13 ' Skólameistari Jörð óskast Félagasamtök í Reykjavík óska eftir jörð til kaups innan ca. 300 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 33147 (Hanna) og 82205 (Jóhann).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.