Tíminn - 09.05.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.05.1987, Blaðsíða 19
Laugardagur 9. maí 1987 Tíminn 19 Laugardagur 9. maí 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur áfram að kynna morgunlögin. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls- son. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Ljóðatónleikar Peters Schreiers 1. ágúst í fyrra á Tónlistarhátíðinni í Lúðvíksborg. Norman Shetler leikur með á píanó. Ljóða- söngvar eftir Robert Schumann a. „Liederkreis" op 24. b. „Ástirskáldsins" op. 48. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart). 18.00 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.10 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu. Bein útsending frá Bruxelles samtengd útsend- ingu Sjónvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Heinrich Neuhaus, listin að leika á píanó. Soff ía Guðmundsdóttir flytur fimmta þátt sinn. 23.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01 .OODagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ras 1.00 Næturútvarp. Georg Magnússon stendur vaktina. 6.00 í bítið - Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir lög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morgunkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Þáttur í umsjá Bjarna Dags Jónssonar. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt þriðju- dags kl. 02.00). 14.00 Poppgátan. Gunnlaugur Ingvi Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægurtónlist. Keppendur í 8. þætti: Björgvin Þórisson og Björn Gunnlaugsson. (Þátturinn verður endurtekinn n.k. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira í umsjá Sigurðar Sverrissonar og íþróttafréttamannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.00 Hitað upp fyrir söngvakeppnina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.10 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttir. (Þátturinn verður endurtekinn aðfaranótt miðvikudags kl. 02.00). 20.00 Með sínu lagi: Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. Z\ .uu a morkunum. • overrir ran trienasso (Frá Akureyri). 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný danslög. 00.05 Næturútvarp. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00,18.30, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. Laugardagur 9. maí 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 17.30 Litli græni karlinn-Lokaþáttur. Sögumað- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 17.45 Garðrækt. 2. þáttur: Harðgerð sumarblóm. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.10 Fréttaágrip á táknmáli. 18.15 Fréttir og veður. 18.45 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1987. Bein útsending frá Bruxelles þar sem þessi árlega keppni er haldin í 32. sinn með þátttöku 22 þjóða. íslendingar taka nú þátt í keppninni öðru sinni með laginu „Hægt og hljótt" eftir Valgeir Guðjónsson sem Halla Margrét Árnadóttir syngur. Kolbrún Halldórs- dóttir lýsir keppninni sem verður útvarpað samtímis. 21.55 Lottó 22.00 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 16. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 22.30 Taumleysi. (Written on the Wind) Bandarísk bíómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Douglas Sirk. Aðalhlutverk Lauren Bacall, Rock Hudson, Robert Stack og Dorothy Malone. Einkaritari giftist vinnuveitanda sínum sem er olíugreifi og þekktur glaumgosi. Hann er þó ekki eini svarti sauðurinn í fjölskyldunni eins og brúðurin á eftir að kynnast. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.15 Dagskrárlok. Þessi breski framhaldsþáttur lýsir lífinu í smábæ á Englandi í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlut- verk: Susannah York oq Michael J. Shannon. 22.15 Nútímasamband (Modern Romance) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981. Robert og Mary eiga í ástarsambandi sem stundum hefur verið lýst með orðunum ..haltu mér. slepptu mér". 23.45 Dreginn á tálar (Betrayed By Innocence). Bandarísk mynd frá 1986. Myndin fjallar um hjón sem vinna bæði mikið og gefa sér ekki tíma til að hlúa að ástinni í hjónabandinu. Inn í líf þeirra kemur unglingsstúlka sem táldregur eig- inmanninn. Þegar faðir stúlkunnar fréttir af sambandi þeirra, ákærir hann manninn fyrir að hafa mök við stúlku undir lögaldri. Aðalhlutverk: Barry Bostwick, Lee Purcell Cristen Kauffman. Leikstjórn: Elliot Silverstein. 01.25 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. Laugardagur 9. maí 8.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gúst- afsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Laugardagspopp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir líturyfiratburði síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason með tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Nýbökuð mamma í Eurovision STOÐ2 Laugardagur 9. maí 9.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.25 Jógi björn. Teiknimynd. 09.50 Teiknimynd. 10.15 Teiknimynd. 10.40 Teiknimynd. 11.00 Börn lögregluforingjans. Nýr ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Prjú börn takast á viö erfið sakamál og lenda í ýmsum ævintýrum. 11.30Fimmtán ára (Fifteen). I þessum þáttum fara unglingar meö öll hlutverk og semja textann jatnóðum. 12.00 Hlé. 16.00 Ættarveldið (Dynasty). Samkomulagið er ekki upp á marga fiska hjá Carrington fjölskyld- unni. 16.45 Myndrokk. 17.05 Biladella (Automania) I þessum þætti greinir frá ævintýramönnum sem lögðu upp I fyrstu langferðirnar, oft um vegleysur og yfir torfærur, á þeim frumstæðu farartækjum sem bílar voru upp úr aldamótunum, 17.30 NBA - Körfuboltinn. Umsjónarmaður Heimir Karlsson.__________________________ 19.00 Kóralbjörninn Snari. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Allt er þegar þrennt er (Three's A Com- pany) Bandarískur gamanþáttur með John Ritter i aðalhlutverki. 20.25 Undirheimar Miami (Miami Vice) Banda- rískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomson i aðalhlutverkum.______________ 21.15 Bráðum kemur betri líð. (We'll meet aqain). — sænska söngkonan Lotta Engberg eignaðist dóttur á annan páskadag! yrði búin að eignast barnið sem hún átti von á, eða hvort hætta væri á að það drægist svo lengi að það kæmi í veg fyrir að Lotta gæti flutt í Brússel lagið sitt „Fyra bugg och en Coca-Cola“, sem í keppninni hefur fengið nafnið “Boogaloo, dansa rock'n rolla“. Var haft í flimtingum í Svíþjóð að kannski yrði unga daman Engberg yngsti þátttakandinn í keppninni! En Engberg-frökenin, sem er búin að fá „vinnuheitið“ Teddy, er búin að sýna það snarræði sem vonandi á eftir að fylgja henni framvegis. Hún skaust í heiminn á fæðingardeildinni í Lidköping á annan dag páska 20. apríl sl., hraust og spræk, 49 cm löng og 13 merkur. Fæðingin gekk fljótt og vel fyrir sig, en áður höfðu foreldr- arnir tvisvar farið fýluferð á fæð- ingardeildina þar sem þeir héldu að barnið væri u.þ.b. að koma í heiminn. Til Brússel hélt fjölskyldan 3. maí eins og til stóð, pabbi, mamma og Teddy litla tveggja vikna gömul. Læknarnir í Lidköping hafa lagt blessun sína yfir ferðalagið en til vonar og vara er systir Lottu með í ferðinni, þriggja barna móðirsem kann vel fyrir sér í ungbarnagæslu. Og það er eins gott að venja Teddy strax við ferðalög því að hennar bíður strangt ferðasumar. Mamma hennar hefur ráðið sig í söngferðalag um heimalandið í sumar og ætlar að koma þar fram á samkomum í félagsheimilum um allt land. Pá verður barnfóstra með í förinni. En í haust og vetur hefur Lotta Engberg hugsað sér að halda sig heima og gæta bús og barna. Þ.e.a.s. ef hún lendir ekki í því „óláni“ að sigra í Eurovision- keppninni! „Ef svo ólíklega fer,“ segir Anders Engberg, „verðum við bara að skipuleggja okkur sam- kvæmt því!“ Áhuginn á EUROVISION- keppninni hefur að sjálfsögðu ver- ið mikill í löndunum 22 sem þátt taka í henni. I Svíþjóð hefur spenn- ingurinn í og með snúist um það hvort söngkonan Lotta Engberg Anders og Lotta Engberg tóku Teddy litlu með sér til Brússel. Hún fær því strax að venjast skemmtanaheiminum! “Teddy“ Engberg kom í heiminn á annan páskadag og er nú þriggja vikna gömul.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.