Tíminn - 09.05.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.05.1987, Blaðsíða 16
16 Tíminn Laugardagur 9. maí 1987 lllllllillllillllllllllll DAGBÓK llllllllll Bræðrafélag Bústaðasóknar heldur fund mánudaginn 11. maí í safnaðarheimili Bústðaðakirkju og hefst hann kl. 20.30. Fundur Kvenfélags Neskirkju Kvenfélag Neskirkju heldur síðasta fund sinn á vorinu á mánudagskvöld í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 20.30. Rætt verður um þátttöku í afmælishátíð Bandalags kvenna. Einnig tekin ákvörð- un um sumarferð félagsins. Hlutavelta í Hljómskálanum Kvenfélag Lúðrasveitar Reykjavíkur heldur hlutaveltu og flóamarkað í dag, laugardaginn 9. maí kl. 14.00 í Hljóm- skálanum við Tjörnina. Engin núll, en margt er góðra muna. Kvenfélagskonur. Kaffisala á Færeyska sjómannaheimilinu Kaffisala verður í Færeyska sjómanna- heimilinu að Brautarholti 29 frá kl. 15.00- 22.30 á sunnudaginn 10. maí. Nefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund mánudaginn 11. maí í safnað- arheimili Bústaðakirkju og hefst hann kl. 20.30. Sérþjónusta fyrir verðandi brúðir Verslunin Blái fuglinn, Pósthússtræti 13 hefur tekið upp sérstaka þjónustu fyrir verðandi brúðir. Mun verslunin af því tilefni verða opin á mánudagskvöldið 11. maí kl. 18.00-21.00. Er þessi sérþjónusta til þess ætluð að gefa stúlkum gott tækifæri til að skoða og máta brúðarkjóla í næði. Blái fuglinn hyggst endurtaka þessa sérþjónustu sína yfir sumarmánuðina, en þá er hvað mest um brúðkaup. Þarna gefst tækifæri til að skoða og máta fjölbreytt úrval brúðarkjóla.Tekið er fram, að brúðarkjólar eru einnig sendir í póstkröfu hvert á land sem er. Listkynning í Alþýðubankanum á Akureyri Menningarsamtök Norðlendinga og Alþýðubankinn hf. kynna að þessu sinni textil-listakonuna Auði Vésteinsdóttur. Auður er fædd 1950, hún lauk námi í textildeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1972 og er meðlimur í Textilfélag- inu. Hún hefur tekið þátt í flestum sýningum félagsins. Auður tók þátt í samnorrænni textil- sýningu „Ny Nordisk Kunst", sem var farandsýning í Danmörku og Færeyjum. Síðast hélt hún éinkasýningu í safnahús- inu á Húsavík 1986. Hún hefur kennt við Húsmæðraskólann að Laugum og síðan 1978 við Barnaskóla Skútustaðahrepps í Reykjahlíð, mynd- og handmennt. Á Listkynningunni eru 5 textilverk. Hún er í útibúi Alþýðubankans á Akur- eyri, Skipagötu 14 og henni lýkur 5. júní. Fundur Samtaka gegn astma og ofnæmi Samtök gegn astma og ofnæmi halda félagsfund að Norðurbrún 1 í dag, laugar- dag9. maíkl. 14.00. Fundarefni: Margrét Thoroddsen, deildarstjóri hjá Trygginga- stofnun ríkisins, heldur fýrirlestur um réttindi sjúkra hjá stofuninni og svarar fyrirspurnum. Kaffiveitingar og önnur mál. Fermingarbörn í Selfosskirkju 10. maí 1987 Kl. 10.30 Aron Jóhannsson, Lágengi 19 Birgir Örn Arnarson, Lágengi 9. Dagbjartur Jónsson, Lágengi 2. Guðmann Már Guðmannsson, Álftarima 8. Guðmundur Jón Skúlason, Vallholti 36. Hafsteinn Már Magnússon, Álftarima 20. Inga Fríða Tryggvadóttir, Birkivöllum 9. Kjartan Vilhjálmsson, Hjarðarholti 9. Ragnheiður Gfsladóttir, Stekkholti 18. Rúnar t>ór Sævarsson, Skólavöllum 3. Steinunn Björk Sigurjónsdóttir, Kirkjuvegi 37. Pórunn Borg Ólafsdóttir, Miðengi 18. Kl. 14.00: Ágúst Þór Jónsson, Réttarholti 2. Arnheiður Þorvaldsdóttir, Lágengi 30. Ástrós Guðmundsdóttir, Lambhaga 46. Erlingur Reyr Klemenzson, Birkivöllum 23. Esther Björg Thaagaard, Engjavegi 2. Friðbert Guðmundur Gunnarsson, Engjavegi 32. Halldóra Erlendsdóttir, Sigtúnum 36. Hekla Gunnarsdóttir, Lambhaga 8. Helga Þórkelsdóttir, Eyrarvegi 5. Hjalti Þorvarðarson, Laufhaga 13. Jón Heimir Tómasson, Tryggvagötu 24. Karl Reynir Einarsson, Fosslieiði 16. I-ovísa Vilhelmína Guðmundsdóttir, Smáratúni 2 Sólveig Amdís Hilmarsdóttir, Tryggvagötu 15B. Sólveig Pétursdóttir, Lambhaga 34. Sæunn Ósk Kristinsdóttir, Þórustöðum 3. Fermingarbörn í Eyrarbakka- kirkju sunnudaginn 10. maí kl. 13.00 Prestur séra Úffar Guðmundsson Elín Birna Bjamfinnsdóttir, Túngötu 60. Elva Marteinsdóttir, Eyrargötu 28. Heiðrún Júlía Jónsdóttir, Háeyrarvöllum 32. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Túngötu 54. lris Böðvarsdóttir, Túngötu 63. Sigríður Kristjánsdóttir, Háeyrarvöllum 6. Stefanía Þóra Jónsdóttir, Túngötu 41. Ágúst Sigurmundsson, Háeyrarvöllum 8. Bjarni Guðmann Emilsson, Kaldbak. Eggert Pétursson, Húsinu. Einar Björn Ingvason, Götuhúsi. Guðni Birgisson, Eyrargötu 23. Hlöðver Þorsteinsson, Búðarstíg 5. Jónas Oddur Jónasson, Bergi. Sigurður Björgvinsson, Skúmstöðum. SævarBirgisson, Merkisteini. Vignir Bjarnason, Háeyrarvöllum 18. Þórarinn Halldór Kristinsson, Túngötu 56. Þórir Erlingsson, Túngötu 28. Háskólafyrirlestur: , Jhe Life and Work of Lev Landau“ Prófessor Frantisek Janouch, sem sta'rfar við Forskningsinstitutet for Atom- fysik í Stokkhólmi, flytur á vegum Eðlis- fræðifélagsins crindi um helsta frumkvöð- ul fræðilegrar eðlisfræði í Sovétríkjunum: „The Life and Work of Lev I.andau". Fyrirlesturinn verður fluttur á mánudag- inn 11. maí kl. 16.15 f stofu 101 í Odda, húsi Félagsvísindadeildar. Fyrirlesturinn er fluttur á ensku. Prófessor Janouch er fæddur 1931 í Tékkóslóvakíu, en lauk háskólanámi frá eðlisfræðideild háskólanna í Lenin- grad og Moskvu. Til ársins 1970 var hann forstöðumaður kjarneðlisfræðideildar kiarnorkustofnunar vísindaakademíu Tékkóslóvakíku. Hann var fyrirlesari við eðlis- og stærðfræðideild Karlsháskóla í Prag. Árin 1968 til 1973 var hann vararit- ari Eðlisfræðifélags Evrópu. Árið 1970 var honum vikið úr starfi og bannað að birta nokkuð á prenti. 1974 var honum leyft að fara úr landi. Hann er nú prófessor í fræðilegri eðlisfræði við Stokk- hólmsháskóla. Sunnudagsferðir F.í. 10. maí 1) Kl. 10.00 - Fuglaskoðunarferð á| Suðurnesjum . Ekið verður um Alftanes, Hafnarfjörð og sem leið liggur út á Garðskaga og til Sandgerðis. Pá verður haldið á Hafnarberg, sem er aðgengileg- asta fuglabjarg fyrir íbúa höfuðborgar- svæðisins. Vert er að vekja athygli á að í Hafnarbergi má sjá allar bjargfuglateg- undir landsins, að haftyrðlinum undan- skildum, en hann er aðeins að finna í Grímsey. Að lokum er ekið um Reykjanesvita til Grindavíkur og þaðan til Reykjavíkur. Þátttakendum er ráðlagt að hafa með sér sjónauka og fuglabók AB. Fararstjór- ar eru sérfræðingar í fuglallfi og svara greiðlega spurningum forvitinna áhuga- manna um fugla og fuglalíf. Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og farmiðar seldir við bíl (700 kr.), en frítt er fyrir börn í fylgd fullorðinna. 2) Kl. 13:00 Höskuldarvellir - Keilir Ekið er að Höskuldarvöllum og gengið þaðan á Keili (378 m) . Brottför er frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl (500 kr.) Frítt er fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Myndlistarsýning í Mosfellssveit Nú stendur yfir sýning á grafíkverkum Halldóru Gísladóttur í Héraðsbókasafni Kjósarsýslu í Mosfellssveit. Þetta er fyrsta einkasýning Halldóru á íslandi. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands og síðan við Grafík- skolan Forum. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hérlendis og er- lendis undanfarin ár. Sýningin er í tengslum við Vordaga sem núna standa yfir í Mosfellssveit og verður sýningin, sem er sölusýning, opin virka daga kl. 13.00-20.00. Læluiisbústaðurinn frá Kleppi sómir sér vel í Árbæjarsafni. Norræna húsið: Fyrirlestur um viðgerðir og málun gamalla húsa Á vegum pjóðminjasafns og Árbæjar- - safns eru staddir hér á landi tveir sér- fræðingar frá Svíþjóð, Einar Brydolf arkitekt og Sven-Olof Hjorth málari, sem báðir eru sérhæfðir í viðgerðum og sér í lagi málun gamalla húsa. Þeir halda námskeið í Norræna húsinu dagana 12.-14. maí, sem hefjast kl. 17.15 alla dagana. Þeir ætla með myndum og lýsandi dæmum að veita ráðgjöf og leið- beiningar um val á málningartegundum o.fl. Sérstaklega munu þeir fjalla um kölkun steinveggja, tjörgun húsa og járn- málningu. Allir eru velkomnir að sækja fyrirlestra sænsku sérfræðinganna í Norræna húsinu dagana 12.-14. mái kl. 17.15. Starfsmannafélag Sambandsins 50 ára íþróttakeppni í Hagaskóla og Fjóltefli í Holtagörðum Starfsmannafélag Sambandsins er 50 ára um þessar mundir og hafa verið hátíðahöld í sambandi við afmælið. M.a. er málverkasýning að Hamragörðum, sem lýkur reyndar nú um helgina og ljós- myndasýning er í Holtagörðum. 1 dag, laugard. 9. maí verður á dagskrá afmælishátíðahaldanna: íþróttakeppni í Hagaskóla kl. 13.00. Fimm liða keppni, þ.e. Sambandshúsið, Kirkjusandur, Holtagarðar, Skipadeild, Holtabakki og Iðnaðardeild. Verðlaunaafhending og veitingar í Skálafelli kl. 18.00-20.00. Allir félagsmenn velkomnir. Á morgun, sunnud. 10. maí verður, Fjöltefli og afmæliskafli í matsal Holta- garða. Fjölteflið hefst kl. 13.00 og mun Jón L. Árnason stórmeistari tefla við 15 samvinnustarfsmenn. Síðan verður veislukaffi. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókin, Miklubraut 68 Kirkjuhúsið, Klapparstig Austurborg, Stórholti 16 Guðrún Þorsteinsdóttir, Stangarholti 32. Áskorun til greiðenda fast- eignagjalda í Hafnarfirði Hér meö er skoraö á þá sem eigi hafa lokið greiðslu 1. og 2. hluta fasteignagjalda ársins 1987, sem féllu í gjalddaga 15. janúar og 15. mars sl., að gera full skil nú þegar. Vakin er á því athygli að vangreiðsla á einum hluta gjaldanna veldur því að gjöldin falla þá öll í gjalddaga. Óskað verður nauðungaruppboðs á fasteignum þeirra, sem eigi hafa lokið greiðslu gjaldanna innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, skv. heimild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Hafnarfirði 8. maí 1987. Gjaldheimtan í Hafnarfirði. Fangaverðir Viljum ráða fangaverði til afleysinga vegna sumar- leyfa. Ráðningartími erfrá20. maí 1987. Umsóknir sendist forstjóra hælisins. Vinnuhælið á Litia Hrauni U RS US-varah I uti r Til sölu varahlutir úr URSUS c362 árg. ’84. Lítið keyrður mótor. Upplýsingar í síma 94-7755. Óskað eftir ráðskonustöðu Óska eftir ráðskonustöðu á Suður- eða Suðvest- urlandi seinni part sumars eða í haust. Er með eitt barn. Upplýsingar í síma 50338, Guðríður. t Þökkum hjartanlega öllum þelm er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Böðvars Lárusar Haukssonar viðskiptafræðings Kambaseli 14. Ása Guðmundsdóttir Arnar Freyr Böðvarsson íris Laufey Árnadóttir Haukur Eggertsson Jónas Ingimundarson SigríðurTeitsdóttir Guðmundur Magnússon Lára Böðvarsdóttir Ágústa Hauksdóttir Eggert Hauksson Anna Steindórsdóttir, t Móðir mín, tengdamóðir, amma og systir Anna Guðnadóttir, Smyrlahrauni 2, Hafnarfirði síðast vistmaður á Sólvangi sem lést 4. maí verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 11. maí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar láti SÍBS njóta þess. Kristinn Guðnason Katrín Ingvarsdóttir börn og barnabörn. Elísabet Guðnadóttir. t Móðir okkar Freygerður Anna Þorsteinsdóttir Strandgötu 9 Ólafsfirði andaðist í Landsþítalanum 7. maí. F.h. okkar systkinanna Valgerður Sigurðardóttir Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári) 1. maí 1987 (Ein * merkir breytingu vaxta frá síðustu skrá og þrjár *** vísa á banka og/eða sparisjóði sem breyta vöxtum) I. Vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum Lands- Utvegs- Buna&ar- Iftnaðar- Verslunar- Samvinnu- Alþyftu- Spari- Vegin bankl banki banki banki banki banki banki sjóftir meftaftði Dagsetnmg siöustu breytingar 1/5 21/4 11/4 1/5 1/5 1/5 11/4 1/5 Innlánsvextir: Hlaupareikningar 6.00 4.00 4.00 4.00 4.00 4.00 5.00 7.00 5.20 Ávisanareikningar 6.00 4.00 4.00 4.00 4.00 7.00 10.00 7.00 550 Alm.sparisj.bækur 12.00* 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.70* Annað óbundiðsparifó11 7-22.00 10.-21.72 7-20.00 10.0-19.00 11-20.00 10-16.00 3.50 7-19.50 Uppsagnarr.,3mán. 13.00* 14.00 10.00 13.50 15.00 14.00 12.00 12.50* Uppsagnarr.,6mán. 15.50 11.00 20.00* 19.00 17.00 17.00 13.00 14.70* Uppsagnarr.,12mán. 14.00* 17.00 19.00 25.50"*" 15.00* Uppsagnarr., 18mán. 24.50" 22.00* 24.00"®’ 23.80* Verðtr. reikn. 3 mán, 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 1.50 1.90 Verðtr.reikn.6mán. 3.50 4.00 3.00 2.50 3.50 3.00 4.00 3.50 3.40 Ýmsirreikn. 7.5-8.00 8-9.00 5-6.50 “’ Sórstakar verðb. ó mán. 1.083* 1.00 1.00 0.75 1.00 0.83 1.00 0.83 0.90 Innl. gjaldeyrisrcikn.: Bandaríkjadollar 5.50 5.50 5.50 6.25* 5.50 5.50 5.75 5.25 5.50 Sterlingspund 8.50 8.75 8.50 8.75 10.00 9.00 10.25 9.00 8.80 V-þýskmörk 2.50 3.00 3.00 3.00 3.50 3.50 4.00 3.50 3.00 Danskarkrónur 9.50 9.50 10.00 9.25* 9.00 9.50 10.25 9.50* 9.60* Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 20.50* 20.0 20.004’ 21.00* 20.50 20.00 21.00 24.00 20.90* Hlaupareikningar 21.50* 21.50 21.00 22.50* 22.00 21.00 22.00 24.50* 22.00* þ.a. grunnvextir 9.00 9.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 12.00* 9.90* Alm.5kuklab(élsl 22.00’ 20/21.2571 21.50 22.50* 22.00 22.00* 22.00 zmj.o11- 22.60* þ.a. grunnvextir 9.00 11.50 9.00 10.00 10.00 10.00* 9.50 12.00* 9.90* Verötr. skbr. aö 2.5 ár5> 6.00 6.SÍ7.071 6.50 7.50* 7.00 6.50 7.00 67S7.071* 6.50 Verðtr. skbr > 2.5 á/5’ 6.50 6.5/7.0’1 6.50 7.50* 7.00 6.50 7.00 67570’" 6.60 Alurðaláníkrónum 20.00 19.00 19.00 16.25 20.00* 20.00 18.50 26.00* 20.30* Afurðalán i SDR 7.75 7.75 7.75 8.25 8.00* 8.00 8.00 7.80 Afurðalán i USD 8.75 8.25 8.00 7.75 8.75* 8.00 7.50 8.20 Afurðalán i GBD 11.50 11.50 11.25 13.00 11.25 11.50 12.75 11.80 Afurðalán i DEM 5.50 5.50 5.50 6.50 5.50 5.75 6.25 5.70 II. Vanskilavextir (ákveðnir af Seðlabanka) frá 1. desember 1986: 2.25% (2.01%) fyrir hvem byrjaðan mánuð. Frá 1. mars 1987 2.50% (2.21%) fyrir hvern byrjaðan mánuð. III Meðalvextir 21.03.1987 (sem geta gilt í apr 1987): Alm skuldabróf 21.0% (9.5+11.5), verðtr. lán að 2.5 árum 64% og minnst 2.5 ár 6.6%. Meðalvexbr 21.03.1987 (semgetagilt i mai 1967): Alm skbr. 21.3% (9.5+11.8), verðtr lán að 2.5 árum 6.5% og minnst 2.5 ár 6.6% 1) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 2) Aðeins hjá Sp. Vélstj. 3) Aðeins hjá SPRON, Sp. Kópav., Hafnarfj., Mýras., Akureyrar, ólafsfj., Svarfd., Siglufj.. Norðfj., í Kefl., Arskógsstr & Eyrar. 4) Viðsk. víxlar keyptir m.v. 22.5% vexti hjá Bún.banka, 23.0% hjá Samv. banka og 26.0% sparisj. 5) Vaxtaálag á skuldabróf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, Verzlunar- og Alþýöubanki beita'þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. Bolungarvikur. 7) Lægri vextimir gilda et um fasteignaveð er að ræða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.