Tíminn - 30.07.1987, Qupperneq 10

Tíminn - 30.07.1987, Qupperneq 10
10 Tíminn ÍÞRÓTTIR Landsmótiö í golfi: Vallarmet í meistara- flokkum karla og kvenna Fiá Ásgtiri Pálssyni á Akoreyri: f gærmorgun hóíst kcppni í mcistaranokkum karla og kvenna á landsmótinu í golfi. Vcður var hid besta og sneinmu Ijóst að strax drægi til tíóinda. Gunnar Sigurðsson GR sctti vallarmet á Jaðarsvcllinum, fór hann á 70 höggum, en mctið stóð stutt. Klukkutíma síðar fór Úlfar Jóns- son GK vötlinn á 69 höggum. Annars má segja iim mcistaraf- lokk karla að |iar sc staðan óljós. Hún cr annars þessi: 1. Úlvar JonsBon GK 69 2. Gunnar Slgurðsson GR 70 3. Sigurður Sigurðsson GS 74 4. -5. Magnús Birgisson GK 7B 4. 6. Sigurður Pétursson GR 75 í mci.síaraflokki kvcnna var cínni” sctt vallariiiet. Inj*a Magn* úsdóttir GA fór vöilinn á 79 högguut en röð efstu keppenda er þessi. 1. Inga Magnúsdóttir GA ...... 2. Jóhanna Ingólfsdóttir GR .. . 3. Karon Ssevarsdóttir GS..... 4-6. Kristín Pétursdóttir GK .. . 4-6. Pórdis Geirsdóttir GK .... 4-6. Sjöfn Guðjónsdóttir GV . . , ...79 . . . 82 . , . 84 . . . 86 , . . 86 ...86 í 2. flokki karla er hörkukeppni eftir annan dag. Jóhanii B. Andersen GG hcfur forystu með 162 högg en röðin er þcssi: 1. Jóhann B. Andersen GG.......162 2. Guðmundur Sigurjónsson GA .. 163 3. Ragnar Gislason GR..........165 4. Tryggvi Þ. Tryggvoson GS....168 6. Sigurður Aðalsteinsson GK .... 169 Linur eru farnar að skýrast í 2. flokki kvenna. Árný L. Árn- adóttir er komin með góða for- ystu en svona er röðin: 1. Amý L. Arnadóttir GA..............272 2-3. HUdur Þorsteinsdóttir GK .... 84 2-3. Sólveig Birgisdóttir GA.......284 . Róaa Pélsdóttir GA ................288 Aðrar eru langt að haki og er Ijóst að baráttan mun standa milli þessara. f 3. flokki karla er sannkölluð hörkuharátta og úrslit engan veg- inn Ijós en röðin er annars þessi: 1. HJörvar Junsson GE...........263 2. Arni K. Fridrikison GA.......267 3. -6. Eirikur Haraidoson GA...271 3.-5. Guðni Þ. Magnusson GE....271 3.-6. Þórir Sigurðsson Gt.......271 Björk Ingvarsdóttir liefur tekið ágætis forystu i I. flokki kvcnna en cins og í öðmm flokkum er ckki tímabært að fura að úlncfna sigurvegara. 1. Björk Ingvarsdóttir GK.........181 2. Jónínn Páladóttir GR.............186 3. Erla Adolisdóttir GG.............181 Kcppni í 1. flokki karla var ekki lokið þcgar Tíminn fór í prcntun. íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild: Barátta og sterkur varnar leikur í aðalhlutverki - Valsmenn sigruðu KA 2-1 á Hlíðarenda Valsmenn sigruðu KA með tveim- ur mörkum gegn einu í leik liðanna í 1. deildinni í knattspyrnu á Vals- vellinum í gærkvöldi. Valsmenn höfðu yfir 1-0 í hálfleik og komust síðan í 2-0 en KA-menn minnkuðu muninn skömmu fyrir leikslok. Valsmenn voru meira með bolt- ann í upphafi leiksins, eins og reynd- ar lengst af og það var strax á 3. mínútu sem þeir fengu gott mark- tækifæri. Ingvar Guðmundsson sendi boltann fyrir markið þaðan sem hann barst út til Sævars Jónsson- Völsungar töpuðu fyrir Skagamönnum Krú Kristni Kcimurssyni á Akruncsi: Skagamenn lögðu Völsunga að velli með tveimur mörkum gegn MOTIO-IÆW Staðan í I. deild karla á ís- landsmótinu í knattspyrnu eftir leiki gærkvöldsins: Valur-KA ..................2-1 ÍA-Völsungur...............2-1 I'ór-ÍBK ..................2-2 Valur......... 12 7 4 1 22-9 26 Þór ........ 12 7 1 4 23-18 22 ÍA ........... 12 6 2 4 20-18 20 KR ........... 11 6 4 2 19-8 19 Fram ......... 10 4 3 3 15-15 15 KA ........... 12 4 2 6 14-12 14 Völsungur .... 11 3 3 5 11-13 12 ÍBK .......... 12 3 3 B 18-25 12 FH ........... 11 3 1 7 11-21 10 Víðir ........ 11 0 7 4 5-19 7 í kvöld leika Víðir og FH í Garðinum og KR og Fram á KR-velli. Báðir leikirnir hefjast kl. 20.00. einu á Akrancsi í gærkvöldi. Valgeir Barðason skoraði bæði mörk Skagamanna, það fyrra með Skalla á 49. mín. eftir fyrirgjöf Heimis Guðmundssonar og það síaraa með föstu skoti á 55. mín., Þorfinnur hélt ekki boltanum og missti hann yfir marklínuna. Jónas Hallgrímsson minnkaði muninn á 82. mín úr vítaspyrnu. Jafnræði var með liðunum lengst af í leiknum, Völsungar voru þó meira með boltann í upphafi en Skagamcnn komust smám saman meira inn í leikinn. Skagamenn áttu nokkur ágæt færi í fyrri liálfleiknum en Völsungar biðu með sín fram í þann síðari. Birkir Kristinsson var besti maðúr Skagamanna í leiknum en enginn einn stóð uppúr liði Völsunga. UMSJÓN: Hiördís Árnadóttir BLAÐAMAÐUR ar. Sævarskaut þrumuskoti að mark- inu en tókst einhvern veginn að senda boltann yfir þverslána og fór þar gott tækifæri í súginn. Það átti eftir að gerast oftar í leiknum. Framyfir miðjan fyrri háifleik fór leikurinn nánast fram á vallarhclm- ingi KA, Valsmenn voru mikið með boltann en náðu ekki að reka enda- hnútinn á sóknirnar. Það var svo Guðni Bergs sem fékk sig fullsaddan af markaieysinu, tók á sprett upp hægri kantinn og sendi fyrir þar sem Njáll Eiðsson afgreiddi boltann í bláhornið niðri með lausu en lúmsku skoti og staðan 1-0. KA-menn komust örlítið meira inn í ieikinn snemma í síðari hálfleik en svo tóku Valsmenn aftur öil völd og Sigurjón Kristjánsson skoraði nieð viðstöðulausu skoti af markteig eftir sendingu frá Val Valssyni. Stuttu síðar eða á 41. mín. minnkaði Jón Sveinsson muninn fyrir KA er hann skallaði boltann í markið eftir hornspyrnu Gauta Laxdal. KA tók öll völd á veilinum eftir markið en fleiri urðu mörkin ekki og sigur Valsmanna, fyllilega sanngjarn sigur, staðreynd. Leikur Vals og KA einkenndist öðru fremur af sterkum varnarleik og mikilli baráttu. Valsmenn voru mun meira með boltann og létu hann oft ganga vel á milli á miðjunni en síðan varð minna úr þegarnálgað- ist teýginn. Var orsökin þar bæði góð vörn KA og vandamálið sem Valsmenn hafa verið að glíma við upp á síðkastið, það gengur eitthvað erfiðlega að koma boltanum í markið. Erfitt er að nefna ákveðna leik- menn öðrum fremur sem bestu menn liðanna, það var heildin sem barðist hjá báðum liðum og þá fremur varnarmenn en sóknarmenn. Góður dómari leiksins var Óli Olsen. - HÁ Staðan í 2. deild karla á ís- landsmótinu í knattspyrnu eftir leiki gærkvöldsins: KS-Þróttur...................0-1 UBK-ÍBV ......................2-4 Leiftur-Selfoss ..............1-1 ÍBÍ-Einhcrji.................3-2 Leiftur ....... 11 6 2 3 16-8 20 ÍR ............ 12 6 2 3 23-17 20 Þróttur ....... 12 6 1 5 24-21 19 Selfoss ....... 12 5 4 3 23-21 19 Víkingur ...... 12 6 1 5 19-18 19 Einherji ...... 12 5 3 4 15-18 18 ÍBV 11 4 3 3 19-19 16 UBK ........... 12 5 1 6 14-16 16 KS ............ 12 4 2 6 19-22 14 ÍBÍ ........... 12 2 0 10 17-28 6 Jafntefli hjá Þór og ÍBK á Akureyri Frá Ásgeiri Pólssyni á Akureyri: Þórsarar og Keflvíkingar gerðu jafntefli á Akureyri í gærkvöldi í 1. deildinni í knattspyrnu. Fyrsta mark lciksins kom eftir aðeins 23 sek. og var Halldór Áskelsson þar á ferðinni eftir fyrirgjöf frá Hlyni Birgissyni. Peter Farrell jafnaði mctin fyrir ÍBK á 35. mín., var einn á markteig eftir fyrirgjöf Rúnars Georgssonar. Stað- an í hálfleik var 1-1. Þórsarar höföu yfirhöndina framan af hálfleiknum en Keflvíkingar unnu smám saman á og síðustu 20 mínútur hálfleiksins var jafnræði nteð liðunum. Halldór Áskelsson bætti öðru marki Þórsara við á 77. mín., Einar Arason komst einn í gegn, lék á Þorstein í marki ÍBK og renndi á Halldór sem skoraði. Keflvíkingar jöfnuðu aftur níu mínútum síðar og var það Óli Þór Magnússon sem skoraði af stuttu færi eftir auka- spyrnu Gunnars Oddssonar. Þórsarar voru mun sterkara liðið í síðari hálfleik og áttu mörggóð færi. Keflvíkingar áttu einnig sín færi og var leikurinn nokkuð fjörugur. Baldvin markvörður og Nói Björnsson voru bestir í liði Þórs en hjá ÍBK voru Freyr Bragason og Peter Farrell einna ferskastir ásamt Þorsteini Bjarnasyni sem var örugg- ur í markinu. Sævar Jónsson í góðu færi við mark KA á fyrstu i lostnir enda var færið mjög gott, eitt af fjölmörg V-þýska knattspyrnan: BayernMúnchenva meistarakeppnim Keppni í deildinni hefs á laugardaginn Nýliðinn í iiði Bayern Múnchen, Júrgen Wej skoraði tvö mörk þegar lið hans sigraði Ham opnunarleik þýsku knattspyrnunnar í fyrra Leikurinn var í keppni sem V-Þjóðverjar Super-cup og er sambærileg meistarakeppni m anna hér heima, leikur milli bikar- og deildarme Leiknum lauk sem fyrr sagði með sigri Bayern, Keppni í 1. deildinni hefst á laugardaginn og ■ þá leikin heil umferð. Sem kunnugt er leik fslendingar með v-þýskum liðum, þeir Atli Ec son, Ásgeir Sigurvinsson og Lárus Guðmundssc „íslendingaliðin" leika á heimavelli í fyrstu ui inni, Uerdingen gegn Núrnberg, Stuttgart gegn J urg og'Kaiserslautern gegn Frankfurt. VÖRUBÍLAHJÓLBARÐAR 1100-R20-16-L36 framan kr. 21.800,- 1100-R20-16 L39 aftan kr. 22.600,- Útsöluverð með söluskattl ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.