Tíminn - 30.07.1987, Side 13

Tíminn - 30.07.1987, Side 13
Fimmtudagur 30. júlí 1987 Tíminn 13 Það er ekki aðeins veitt frá landi. Bátar eru vinsæl veiðifarartæki. Hinn ágæt- asti vatnaurriði veiddur í Meðalfellsvatni. Tímamyndir Eggcri Fjöldi manns notar verslunar- mannahelgina til annarra hluta en útihátíða og skemmtanahalds. í þeim hópi eru margir stangaveiði- menn, sem nota helgina löngu til að komast í veiðitúr. Þá eru þeir ótaldir sem veiða sér í soðið í úti- legunni og tjalda við vötn. Víða er á þessum árstíma hægt að komast í góða veiði, þó ekki sé búið að panta leyfi með góðum fyrirvara. Fjöldamörg vötn og ársprænur bjóða upp á skemmti- lega veiði og er nóg að hafa með sér stöngina og maðkaboxið og flugukassana og svo hreinlega hafa augun hjá sér. Verslunarmanna- helgin er ekki síður hátíð veiði- manna en þeirra sem fara á vit nátt- Úrunnar til þess eins að slappa af í faðmi fjölskyldunnar. Það er viðbúið að silungur verði algengasta máltíðin um helgina. Aðeins pylsur geta ógnað vinsældum sil- ungsins, en viðbúið er að fjölmargir veiðimenn hugsi sér gott til glóðarinnar. Táknrænt fyrir góða helgi. Stöng við stöng og veiðin eftir því. Þessi mynd er tek- in við Elliðavatn. VEISLA í HVERRI DÓS KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA AKUREVRI SÍMI: 96-21400 ■B MAH sjarfipó og baðsápa er komin á markaðinn í nýjum aðlaðandi umbúðum og endurbætt að samsetningu. Hýju flöskurnareru 250 ml og króklaga þannig að mjög þægilegt er ad lialda á þelm. Einnig er hægt að láta flöskurnar hanga á t.d. blöndunartækjum eða sápuskál í sturtuklefum. Á umbúðunum er greint frá eiginleikum hverrar tegundar, efna- innihaldi og pH gildi (sýrustigi). 1 1 M 1 1 11 ýi NÆRING úum w-i ; ‘I & * ' '■ fejA. IAMlV*\ f-1 • éHUO’< - . WÁRj '• & V—

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.