Tíminn - 06.08.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.08.1987, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 - 168. TBL. 71. ÁRG. Veiðimaður á góðri stundu á bökkum Köldukvíslar, þar sem sló í brýnu með starfsmönnum Landsvirkjunar og veiðiverði. Starfsmenn Landsvirkjunar við Hrauneyja- starfsmenn á fyrirtækisbíl glóðvolga við ána í fossstöð hafa gert veiðiverði við silungsána fyrradag. Svöruðu þeir með svívirðingum þeg- Köldukvísl lífið leitt. Þeir hafa áreitt hann og ar þeir voru atyrtir og hefur veiðivörður kært gesti hans í veiðihúsinu að nóttu til og stolist þremenningana til lögreglunnar á Hvolsvelli. í ána vitandi að þeir hefðu ekki veiðirétt. Þessar eru afleiðingar eldri deilna um veiði- Veiðivörður hefur haft þá grunaða um forboðna rétt í lónum og ám þar sem Landsvirkjun hefur iðju þeirra um nokkurt skeið en greip þrjá sett upp virkjanir. |Mp—LW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.