Tíminn - 06.08.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.08.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 6. ágúst 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 7. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl.8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel Ingvar Brynjólfsson þýddi. Herdís Þorvaldsdóttir les (19). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð Þáttur í umsjá Finnboga Her- mannssonar. (Frá Isafirði) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Berþóra Jónsdóttir og Erna Guðmundsdóttir. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miönætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóðum“, minningar Magnúsar Gíslasonar Jón Þ. Þór les (5). 14.30 Þjóðleg tónlist 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar a. „Donna Diana", for- leikur eftir Emil Nikolaus von Reznicek. Fílhar- moníusveit Vínarborgar leikur:, Willy Boskofsky stjórnar. b. Atriði úr óperunni „Margarete" eftir Charles Gounod. Hilda Guden, Rudolf Schock, Gottlob Frick og Hugh Beresford flytja ásamt kór og hljómsveit Berlínaróperunnar: Wilhelm Schuchter stjórnar. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun 20.00 Frá tónleikum í Saarbrucken í nóvember 1986 Síöari hluti. Söngflokkurinn „Collegium vocale" syngur lög eftir Carlo Gesualdo, Hans Leo Hassler o.íl. 20.40 Sumarvaka a. „Ég held þú mundir hlæja dátt með mér" Torfi Jónsson les grein eftir örn Snorrason kennara samda í aldarminningu Káins árið 1960. b. Hrafn á Hallormsstaðog lífið í kring um hann Ármann Halldórsson les úr nýrri bók sinni. c. „Rjómaterta", smásaga eftir Stefán Sigurkarlsson Erlingur Gíslason les. 21.30 Tifandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ras 00.10 Næturvakt Útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 I bítið - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonarog Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. Meðal efnis: Óskalagatimi hlustenda utan höfuðborgar- svæðisins - Vinsældarlistagetraun - Útitónleik- ar við Útvarpshúsið. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.:7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. Laugardagur 8. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fróttir á ensku kl. 8.30 en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund Guðrún Marinósdóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkiinga Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Þorgeir Ölafsson og Anna M. Sigurðardóttir taka saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir Edda Þórarinsdóttir ræðir við Jónínu Ölafsdóttur leikkonu sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni.(Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Dýrbítur“ eftir Jim Kjeldgaard Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds- dóttir les (18). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónleikar Tívolíhljómsveitin í Kaupmanna- höfn, Joan Sutherland og Sinfóníuhljómsveit Lundúna og píanóleikarinn Cyprien Katsaris flytja tónlist eftir Niels W. Gade, Reinhold Gliere og Louis Moreau Gottschalk. 19.50 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) 20.20 Konungskoman 1907 Frá heimsókn Friðr- iks áttunda Danakonungs til Islands. Annar þáttur: Undirbúningurinn hér á landi. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 Islenskir einsöngvarar Jóhann Konráðs- son syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.20Tónbrot Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Kínverska styttan“, smásaga eftir Jeffrey Archer Ragnheiður H. Vigfúsdóttir þýddi. Hall- dór Björnsson les. 23.00 Sólarlag Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Vladimir Ashkenazy, Itz- hak Perlman og Lynn Harrel leika kammertónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskí. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. BMT 01.00 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina. 6.00 í bítið - Karl J. Sighvatsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Með morgunkaffinu Umsjón: Ðogi Ágústs- son. 11.00 Fram að fréttum Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Laugardagsrásin Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. 18.00 Við grillið Kokkur að þessu sinni er Helgi Pétursson fréttamaður. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn Jóseps- son. 22.07 Út á lífið Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norðurlandi. Sunnudagur 9. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku Foreldrastund - Barnamenning Umsjón: Sig- rún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn“ frá miðvikudegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar a. „Ma palpita il cor“ eftir Georg Friedrich Hándel. Emma Kirkby syngur við undirleik hljómsveitarinnar „The Academy of Ancient Music": Christopher Hogwood stjórnar. b. Fiðlukonsert í a-moll op. 6 nr. 3 eftir Antonio Vialdi. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og stjórnar Fílharmoníusveitinni í ísrael. c. Sóló í e-moll fyrir óbó og sembal. Heinz Holliger og Christiane Jacottet leika. d. Konsert í G-dúr op. 6 nr. 1 eftir Georg Friedrich Hándel. Hljómsveitin „The English Concert" leikur: Trevor Pinnock stjórnar. e. Janet Baker og Dietrich Fischer-Di- eskau syngja lög eftir Henry Purcell við pían- óundirleik Daniels Barenboim á tónleikum í „The Queen Elisabeth Hall" 1968. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá . Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Gull í gamalli slóð“ Dagskrá um Jón Haraldsson á Einarsstöðum í Reykjadal. Lesið úr ritum hans i bundnu máli og óbundnu. Umsjón: Bolli Gústavsson í Laufási. (Frá Akur- eyri) 14.30 Miðdegistónleikar a. Robert Aitken leikur „Les Folies d'Espagne", 32 tilbrigði fyrir ein- leiksflautu eftir Marin Marais. b. Martin Berkof- sky og Lutz Herbig leika Pólonesu fyrir tvö píanó eftir Camille Saint-Saéns. c. London Promenade hljómsveitin leikur tvö lög eftir Albert Ketelby. 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartans- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar“ eftir And- rés Indriðason Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fyrsti þáttur: Hús nr. 13. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðsson, Ragnar Kjartansson og Róbert Arnfinnsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. laugardagskvöld kl. 22.20). 17.10 Síðdegistónleikar a. Konsert fyrir trompet og hljómsveit í D-dúr. Maurice André leikur með Bach-hljómsveitinni í Munchen: Karl Richter stjórnar. Píanósónata fyrir fjórar hendur í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Christoph Eschenbach og Justus Frantz leika. c. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í e-moll eftir Felix Mendelssohn. Pinchas Zukerman leikur með Fílharmoníusveitinni í New York. Leonard Bern- stein stjórnar. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard Ragn- ar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (19). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir í fjölmlðlum Einar Karl Haralds- son rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekkl til setunnar boðlð Þáttur um sumar- störf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. (Frá Egilsstöðum) (Þátturinn verður endurtekinn nk. fimmtudag kl. 15.20). 21.10 Gömlu danslögin 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir The- odore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna bandaríska tónlist frá fyrri tíð. Tíundi þáttur. 23.10 Frá Hírósima til Höfða Þættir úr samtíma- sögu. Þriðji þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Isberg. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. þriðjudag kl. 15.10). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar 01.00 Veðurfregnfr. Næturútvarp é samtengdum rásum til morguns. 00.05 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. 6.00 í bítið - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin Umsjón: Ásgerður Flosadótt- ir. 10.05 Sunnudagsblanda Umsjón: Arnar Björns- son og Ema Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 84. tónlistarkrossgátan Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Sunnudagsblanda Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. Mánudagur 10. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Flosi Magnússon flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tiikynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna“ eftir Waldemar Bonsel Ingvar Brynjólfsson þýddi. Herdís Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum (20). 9.20 Morguntrimm - Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Jónas Jónsson búnaðarmálastjóra um 150 ára afmæli bændasamtakanna. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtek- inn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Um málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóðum“, minningar Magnúsar Gíslasonar Jón Þ. Þór les (6)- 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar Jóhann Konráðsson, Ágústa Ágústsdóttir, Liljukórinn og Karlakór Akureyrar syngja. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónleikar Fiðlukonsert í D-dúreftir Pjotr Tsjaíkovskí. Leonid Kogan leikur með hljómsveit Tónlistarháskólans í París: Con- stantin Silvestri stjómar. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn Þorsteinn Matthíasson talar. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir verk eftir Israelsmanninn Andre Hajdu og Frakk- ann Jean-Louis Florentz. 20.40 Viðtalið Ásdís Skúladóttir ræðir við Unu Pétursdóttur. Síðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The- odore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og ný tækni Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Kvöldtónleikar a. Bagatellur op. 119 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á píanó. b. Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. Fílharmoníusveit Vínar- borgar leikur: John Barbirolli stjórnar. c. Herm- ann Prey syngur „Adelaide", sönglag eftir Beethoven. Gerald Moore leikur á píanó. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 01.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.05 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sig- fússon stendur vaktina. 6.00 í bítið - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már SKúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Sveiflan Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.07 Kvöldkaffið Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt Utvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Útsending stendurtil kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Þriðjudagur 11. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fróttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Óþekktarorm- urinn hún litla systir“ eftir Dorothy Edwards Lára Magnúsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. (Þátturinn verður endurtekinn að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd Umsjón: 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóðum“, minningar Magnúsar Gíslasonar Jón Þ. Þór les (7). 14.30 Óperettutónlist eftir Johann og Josef Strauss. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.10 Frá Hírósíma til Höfða Þættir úr samtíma- sögu. Þriðji þáttur endurtekinn frá sunnudags- kvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Isberg. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fróttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar a. „Capriccio Italien" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmoníusveitin í Israel leikur: Leonard Bernstein stjórnar. b. „Klassíska Sinfónían" eftir Sergei Prokofiev. „Scottish National" - hljómsveitin leikur: Neeme Járvi stjórnar. 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Nýlistarsýningin „Dokumenta" opn- uð í Kassel Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Sígild tónlist a. Forspil og „Liebestod" úr óperunni „Tristan og Isolde" eftir Richard Wagner. Jessye Norman syngur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna: Colin Davis stjórnar. b. Forleikur að óperunni „Hollendingurinn fljúg- andi" eftir Richard Wagner. Parísarhljómsveitin leikur: Daniel Barenboim stjórnar. c. Edda Moser syngur tvö lög eftir Richard Strauss. Christoph Eschenbach leikur á píanó. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún Ögmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Ljóðasöngur Jussi Björling syngur lög eftir Jean Sibelius, Hugo Alfvén, Emil Sjögren og Wilhelm Peterson-Berger á tónleikum í Gauta- borg og London. 21.30 Utvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The- odore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tannlæknirinn sem gerðist rithöfundur Dagskrá um danska rithöfundinn Leif Panduro. Keld Gall Jörgensen tók saman. Jóna Ingólfs- dóttir þýddi. Lesari ásamt henni: Ámi Blandon. (Áður útvarpað 19. f.m.) 23.20 íslensk tónlist a. „Æfingar fyrir píanó" eftir Snorra Sigfús Birgisson. Höfundur leikur. b. „In vultu solis" eftir Karólínu Eiríksdóttur. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. 6.00 í bítlð - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Sal- varssonar og Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Strokkurinn Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. Föstudagur 7. ágúst 7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Stefán Benediktsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttirá Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03og 19.30. Tónlist til kl. 22.00. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson leikur tónlist tyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. m ■ ■■■>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.