Tíminn - 06.08.1987, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 6. ágúst 1987.
Tíminn 15
ÚTVARP/SJÓNVARP
llllllllllll!
iiiiiiiiuiii
Laugardagur
8. ágúst
8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur
á þaö sem framundan er hér og þar um helgina
og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 14.00.
15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-20.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist
og spjallar við gesti.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Björnsson með tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn, og hina sem snemma fara á
fætur.
Sunnudagur
9. ágúst
8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
9.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu
dagstónlist. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Jón fær
góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt.
Fréttir kl. 10.00.
12.00-12.10 Fréttir
12.10-13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas-
sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar með
gestum í stofu Bylgjunnar.
13.00-16.00 í Ólátagarði með Erni Árnasyni.
Spaug, spé og háð, enginn er óhultur. Ert þú
meðal þeirra sem hann tekur fyrir í þessum
þætti?
Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leik-
ur óskalögin þín. Uppskriftir og afmæliskveðjur
og sitthvað fleira. Síminn hjá Ragnheiði er
61 11 11.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Helgarrokk.
21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn
Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyði
í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur
Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um
veður.
Mánudagur
10. ágúst
7.00- 9.00 Pétur Steinn og Morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá
fjölskyldunni á Brávallagötu 92.
Fréttir kl. 10.00,11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum
og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags
poppið Okkar maður á mánudegi mætir nýrri
viku með bros á vör.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 Salvör Nordal í Reykjavík síðdegis.
Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjallað við
fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03og
19.30. Tónlist til kl. 21.30.
Síminn hjá önnu er 611111.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-23.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur,
svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími
hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar
um veður og flugsamgöngur.
Föstudagur
7. ágúst
07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt-
ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur-
flugur frá því í gámladaga fá að njóta sín á
sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins
í dag rædd ítarleqa.
08.30 STJÖRNUFRETTIR. (Fréttasími 689910)
09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál,
gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með
hlustendum í hinum og þessum get leikjum.
09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttaslmi
689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið
hafið.... Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvaaði Stjömunnar. Matur og vín.
Kynning á mataruppskriftumm, matreiðslu og
víntegundum.
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að
gerast.
13.30 og 15.30 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
16.00-19.00 Bjami Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra
þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni
heim). Spjall við hlustendur er hans fag og
verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er
681900.
17.30 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910)
19.00-20.00 Stjömutíminn. Gullaldartónlistin í
einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmamir á einum
stað, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye
Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters
og fleiri.
20.00-22.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-01.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú...
Það verður stanslaust fjör í fjóra tíma. Kveðjur
og óskalög á víxl. Hafðu kveikt á föstudags-
kvöldum.
01.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnumar og gerir ykkur lífið
létt með tónlist og fróðleiksmolum.
Laugardagur
8. ágúst
8.00-10.00 Rebekka Rán Samper. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum sem Rebekka raöar saman
eftir kúnstarinnar reglum.
08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
10.00-12.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun-
um... svo sannarlega á nótum æskunnar fyrir 25
til 30 árum síðan (hann eldist ekkert strákurinn).
11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið.. Pia athugar hvað er að gerast á hlustun-
arsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar
og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt
í öllu.
13.00-16.00 örn Petersen. Helgin er hafin, (það er
gott að vita það). Hér er örn í spariskapinu og
tekur létt á málunum, gantast við hlustendur
með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður
laugardagsþáttur með ryksugu rokki.
16.00-18.00. Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur
sveinn á ferð í laugardagsskapi. Hver veit nema
þú heyrir óskalagið þitt hér.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00-22.00 Árni Magnússon. Kominn af stað...
og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er
lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað.
22.00-01.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu-
vakt. Hæhóhúllumháoghoppoghíogtrallallalla.
23.00-23.10 STJÖRNUFRÉTTIR.
01.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnumar og gerir ykkur lífið
létt með tónlist og fróðleiksmolum.
Sunnudagur
9. ágúst
08.00-11.00 Guðríður Haraldsdóttir. Nú er
sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með
Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við.
8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
11.00-13.00 Jón Axel Ólafsson. Hva... aftur? Já
en nú liggur honum ekkert á, Jón býður
hlustendum góðan daginn með léttu spjalli og
gestur lítur inn, góður gestur... Þetta er viðtals-
þáttur.
11.55 Stjörnufréttlr (fréttasími 689910)
13.00-18.00 Elva Ósk Ólafsdóttir. Elva stjórnar
Stjörnustuði á sunnudegi.
15.00-18.00 Kjartan Guðbergsson. öll vinsæl-
ustu lög veraldar, frá Los Angeles til Tokyo,
leikin á þremur tímum á Stjörnunni.
17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00-19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104
Gullaldartónlistin í klukkutíma. „Gömlu" sjarm-
amir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis
Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The
Marcels, The Platters og fleiri.
19.00-21.00 Kolbrún Ema Pétursdóttir. Ungl-
ingaþáttur Stjörnunnar. Á þessum stað verður
mikið að gerast. Kolbrún og unglingar stjóma
þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og
fjölbreytt tónlist.
21.00-23.00 Þórey Sigþórsdóttlr. Má bjóða ykkur
f bíó? Kvikmynda- og söngleikjatónlist eru
aðalsmerki Þóreyjar.
23.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
23.10-01.10 Tónleikar. Endurteknir tónleikar með
Queen.
01.00-08.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur.
Stjömuvaktin er hafin... Ljúf tónlist, hröð
tónlist, Sem sagt, tónlist fyrir alla.
Mánudagur
10. ágúst
Ath. Fróttirnar eru alla dga vikunnar, einnig
um helgar og á almennum frídögum.
07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt-
ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur-
flugur frá þvi i gamladaga fá að njófa sin á
sumar morgni. Gestir teknir tali og mál dagsins
I dag rædd ítarlega.
8.30 St|ömufréttir (fréttasími 689910)
9.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál,
gluggar i stjörnufræðin og bregður á leik með
hlustendum I hinum og þessum get leikjum.
09.30 og 11.55 Stjömufréttlr (fréttasími 689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið
hafið... Pla athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál,
sýningar og fteira. Góðar upplýsingar í hádeg-
inu.
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott
leikið af fingmrn fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist Helgi fylgist vel með því sem er að
gerast.
13.30 og 15.30 Stjömufréttir (fréttasími 689910).
16.00-19.00 Bjarnl Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra
þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni
heim). Spjall við hlustendur er hans fag og
verðlaunagetraun er á sinum stað milli klukkan
5 og 6, síminn er 681900.
17.30 Stjörnufrettir.
19.00-20.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104.
Gullaldarlónlist i einn klukkutíma. „Gömlu"
sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis
Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The
Marcels, The Platter og fleiri.
20.00-23.00 Elnar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi með hressilegum kynningum, þetta er
maðurinn sem flytur ykkur nýmetið.
23.00 Stjörnufréttir.
23.10-24.00 Pia Hansson. Á sumarkvöldi. Róm-
antíkin fær sinn stað á Stjömunni og fröken
Hansson sér um að stemmningin sé rétt.
24.00-07.00 Gfsli Sveinn Loftsson (Áslákur)
Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist... hröð
tónlist... Sem sagt tónlist fyrir alla.
Föstudagur
7. ágúst
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Nilli Hólmgeirsson. 27. þáttur. Sögumaður
örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.55 Veittu mér von (Gi mig en chance) Norsk
mynd um heymarskertan dreng. Þýðandi Vetur-
liði Guðnason. (Nordvision - Norska sjónvarp-
ið)
19.20 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
19.25Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjami Harð-
arson oq Ragnar Halldórsson. Samsetning: Þór
Elís Pálsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Upp á gátt Umsjón: Jóhanna Jóhannsdóttir.
Stjórn upptöku: Kári Schram.
21.10 Derrick Þrettándi þáttur. Þýskur sakamála-
myndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick
lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
22.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni.
22.40 Ást í Þýskalandi (Eine Liebe in Deutsch-
land) Þýsk bíómynd frá 1978. Leikstjóri Andraej
Wajda Aðalhlutverk: Hanna Schygulla og
Armin Múller-Stahl. Pólskur stríðsfangi í heims-
styrjöldinni síðari kynnist þýskri konu og á í
ástarsambandi viö hana. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
00.25 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Laugardagur
8. ágúst
16.20 Ritmálsfréttir.
16.30 íþróttir.
18.00 Slavar. (The Slavs) Fimmti þáttur. Bresk-
ítalskur myndaflokkur í tíu þáttum um sögu
slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious
Cities of Gold). Þrettándi þáttur. Teiknimyndaf-
lokkur um ævintýri í Suður-Ameríku fyrr á
tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Litli prinsinn. Tíundi þáttur. Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir. Þýðandi RannveigTryggvadótt-
ir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Smellir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains of
Adrian Mole) Þriðji þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö þáttum um dagbókarhöf-
undinn Dadda. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.25 Fundið fé (Blue Money) Bresk sjónvarps-
mynd í léttum dúr. Leikstjóri Colin Bucksey.
Aðalhlutverk: Tim Curry og Debby Bishop.
Leigubílstjóra nokkum dreymir um frægð og
frama. Þegar hann finnur skjalatösku fulla af
peningum í bíl sínum hyggst hann leita á vit
ævintýranna en uppgötvar fljótt að ýmsir miður
geðugir náungar eru á hælum hans.
22.50 Leiktu Misty fyrir mig (Play Misty for Me)
Bandarísk spennumynd frá árinu 1971. Leik-
stjóri Clint Eastwood. Aðalhlutverk Clint East-
wood, Jessica Walter og Donna Mills. Ung
stúlka verður ástfangin af vinsælum plötusnúði
og svífst einskis til að ná ástum hans.
00.25 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Sunnudagur
9. ágúst
16.20 Ritmálsfréttir.
16.30 Arthur Rubinstein og listin að lifa. (L'Amo-
ur de la Vie). Hinn frægi snillingur lætur engan
bilbug á sér finna eftir rúmlega 70 ára feril á
listabrautinni. Hér er hann á ferð og flugi um
fornar slóðir og nýjar, bregður á leik og segir frá
ævi sinni. Einnig leikur hann nokkur sígild lög.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
18.00 Sunnudagshugvekja. Sigrún Óskarsdóttir
flytur.
18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Bjömsdóttir og
Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar mynda-
sögur fyrir böm. Umsjón: Agnes Johansen.
19.00 Á framabraut (Fame) Annar þáttur. Ný
syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur
og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi
Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagakrá næstu viku Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.
20.55 Allt er vænt sem vel er grænt. I þessum
þætti er fjallað um gildi þess að borða gott
grænmeti. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdótt-
ir.
21.40 Borgarvirki. (The Citadel) Sjöttl þáttur.
Bresk-bandarískur framhaldsmyndaflokkur í tíu
þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir
A. J. Cronin. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth
Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
22.30 Meistaraverk (Masterworks) Myndaflokkur
um málverk á listasöfnum. í þessum þætti er
skoðað málverkið Þorpsgata að vetri til eftir
Gabriele Munter. Verkið er til sýnis á listasafni
í Múnchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga-
son.
22.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Polo 27). Þrettándi þáttur. ítalskurmyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 íþróttir.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Silfurbjallan bíður. (Sekánína Stríbné
Zvonky) Tékknesk bíómynd um útlegð tveggja
barna. Leikstjóri Ludvík Ráza. Aðalhlutverk: M.
Frkalová og K. Urbanová. Myndin gerist á
tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Systkinin
Vera og Míró eru send til Þýskalands til
„endurmenntunar" eftir að faðir þeirra hefur
verið tekinn til fanga af Þjóðverjum. Þýðandi
Baldur Sigurðsson.
21.55 Dagbækur Ciano greifa. (Mussolini and ()
Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. ítalskur framhalds
myndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir dag-
bókum Ciano greifa en þær hafa komið út á
íslensku. Fjallað er um uppgang og örlög
Mussolinis og hans nánustu. Leikstjóri Alberto
Negrin. Aðalhlutverk Susan Sarandon, Anthoni
Hopkins, Bob Hoskins og Annie Girardot. Þýð-
andi Þuríður Magnúsdóttir.
22.55 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
(í
f)
STOÐ2
Föstudagur
7. ágúst
16.45 Kalifornía heillar (California Girls). Banda-
rísk kvikmynd frá 1985 meö Robby Benson,
Doris Roberts og Zsa Zsa Gabor í aðalhlutverk-
um. Ungur bílaviðgerðarmaður frá New Jersey
ákveður að freista gæfunnar í hinni sólríku
Kaliforníu. Ævintýrin sem hann lendir í, fara
fram úr hans björtustu vonum. Leikstjóri er Rick
Wallace._____________________________________
18.20 Knattspyrna - SL mótið -1. deild. Umsjón:
Heimir Karlsson. ,
19.30 Fréttir.
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey
Moon). Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur
með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisa-
beth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock i
aðalhlutverkum. Þegar Harvey snýr aftur frá
Indlandi í lok seinni heimsstyrjaldar, kemst
hann að því að England eftirstríðsáranna er
ekki sú paradísájörðu sem hann hafði ímyndað
sér._________________________________________
20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur með Cybill Sheperd og
Bruce Willis í aðalhlutverkum. Maddie eákveður
að selja fyrirtækið og lokar David úti í kuldanum.
Hann gerir ráðstafanir til að setja á fót nýtt
fyrirtæki án Maddie.
21.40 Einn á móti milljón (Chance In A Million).
Breskur gamanþáttur með Simon Callow og
Brenda Blethyn í aðalhlutverkum.
22.05 Könnuðirnir (Explorers). Bandarísk kvik-
mynd með Ethan Hawke, River Phoenix og
Amanda Peterson. Leikstjóri er Joe Dante, sem
einnig leikstýrði Gremlins. Myndin er um þrjá
unga drengi sem eiga sér sameiginlegan
draum, þegar þeir láta hann rætast, eru þeim
allir vegir færir.
23.50 Á faraldsfæti (Three Faces West). Banda-
rísk kvikmynd með John Wayne, Sigrid Gurie
og Charles Coburn í aðalhlutverkum. Braun
feðginin flýja til Bandaríkjanna eftir valdatöku
Hitlers og Braun fær vinnu sem læknir í
sveitaþorpi, en skuggar fortíðarininar fylgja
þeim. Leikstjóri er Bernard Vorhaus.
01.10 Barn Rósmary (Rosemary's Baby). Banda-
rísk kvikmynd með Mia Farrow og John Cass-
avettes í aðalhlutverkum. Nýgift hjón flytja inn í
íbúð á Manhattan, fljótlega fara þau að finna
fyrir návist yfirnáttúrulegra afla. Leikstjóri er
Roman Polanski. Myndin er alls ekki við hæfi
barna.
03.20 Dagskrárlok.
Mánudagur
10. ágúst
18.20 Ritmálsfréttir
18.30 Hringekjan (Storybreak) - 14. þáttur. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Valdimar
Örn Fygenring.
18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco
Laugardagur
8. ágúst
09.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
09.20 Jógi björn. Teiknimynd.
09.40 Alli og íkornarnir. Teiknimynd.
10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd.
10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Skopparakringl-
an og botlinn. Teiknimynd með íslensku tali.
Seinni hluti.
10.40 Silfurhaukamir Teiknimynd.
11.05 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd.
11.30 Fálkaeyjan (FaJcon Island). Ákveðið er að
íbúar eyjarinnar kjósi staðinn þar sem sand-
námið fer fram. Börnin halda ótrauð áfram
leitinni að flakinu.
12.00 Hlé____________________________________
16.15 Ættarveldið (Dynasty). Blake Carrington er
brugðið er hann fær fróttir af handtöku Steven
sonar síns. Claudia fær einnig afar slæmar
fróttir, en allt leikur í lyndi hjá Alexis Carrington.
17.10 Út í loftið. Guðjón Amgrímsson rabbar við
Halldór Fannar tannlækni um eftiriætis áhuga-
mál hans, golf.
17.40 Á fleyalferð (Exciting World of Speed and
Beauty). I þessum þætti er flalað um fólk sem
hefur ánægju af fallegum og hraðskreiðum
farartækjum.
18.05 Golf.Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar
um heim. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille Ball eru
löngu frægir orðnir._________________________
19.30 Fróttir
20.00 Magnum P.l. Bandarískur spennuþáttur
með Tom Selleck í aðalhlutverki. Eigendur
tískufyrirtækis eru myrtir einn af öðrum og
Magnum er kallaður til að leysa málið.
20.45 Bubbi Mortens Bubbi Mortens er á hljóm-
leikaferð um landið og rasddi Bjami Hafþór við
hann, er hann kom til Akureyrar. í þættinum
flytur Bubbi nokkur lög, þar á meðal lög sem
aldrei hafa komið út á hljómplötu.
21.10 Faadd falleg (Born Beautiful). Bandarísk
sjónarpsmynd frá 1982 með Erin Gray, Ed
Marinaro, Polly Bergen og Lori Singer í aðalhlut-
verkum. Myndin fjallar um nokkrar ungar stúlkur
sem starfa sem Ijósmyndafyrirsætur í New
York. Leikstjóri er Harvey Hart.
22.40 Takk fyrir, ungfrú Jones (Thank you Miss
Jones). Bresk sjónvarpsmynd með Oliver
Cotton, Linda marlowe og Susie Blake í aðal-
hlutverkum. Susan Jones er ritari hjá stóru
try99'n9arfynrtæki, þegar hún kemst á snoðir
um að verið er að hafa fé út úr fyrirtækinu, neita
allir að trúa henni. Leikstjóri er Mervyn
Cumming.
23.20 örið (The Scar). Bandarísk kvikmynd með
Paul Henreid, Joan Bennett, Eduard Franz og
Leslie Brooks í aðalhlutverkum. Afbrotamaður
er laus látinn úr fangelsi og tekur strax til við fyrri
iðju. Hann þykist heppinn er hann rekst á tvífara
sinn, sem er virtur sálfræðingur og ákveður að
notfæra sér þessa óvenjulegu tilviljun í vafa-
sömum tilgangi. Leikstjóri er Steve Sekely.
00.45 Landamærin (Border). Bandarísk bíómynd
með Jack Nicholson, Valerie Perrine, Harvey
keitel og Warren Oates í aðalhlutverkum.
Stöðugt leitast Mexíkanar við að laumast yfir
landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Myndin
fjallar um landamæravörð í Rio Grande, hann
þarf oft að velja á milli tryggðar í starfi,
föðurlandsins og mannlegra tilfinninga. Leik-
stjóri er Tony Richardson. Myndin er bönnuð
börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. ágúst
09.00 Paw, Paws. Teiknimynd
09.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teikni-
mynd.
09.45 Tóti töframaður. (Pan Tau) Leikin barna- og
unglingamynd.
10.10 Högni hrekkvísi. Teiknimynd.
10.25 Rómarfjör Teiknimynd.
10.45 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
11.05 Garparnir. Teiknimynd.
11.30 Ævintýri Pickle og Bill. Leikin ævintýra-
mynd fyrir yngri kynslóðina.
12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vinsælustu
lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin.
12.55 Rólurokk. Blandaður tónlistarþáttur með
óvæntum uppákomum.
13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki.
14.05 Pepsí popp. Nino fær tónlistarfólk í heim-
sókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheimin-
um og leikur nokkur létt lög.
15.10 Momsurnar. Teiknimynd.
15.30 Allt er þá þrennt er (Three’s Company).
Bandarískur gamanþáttur með John Ritter,
Janet Wood og Chrissy Snow í aðalhlutverkum.
16.00 Það var lagið. Nokkrum athyglisverðum
tónlistarböndum brugðið á skjáinn.
16.15 Fjölbragðaglíma. Heljarmenni reyna krafta
sína og fimi.
17.00 Nova Eyðimerkur eru tiltölulega ungt fyrir-
bæri í sögu jarðarinnar og lífríkið hefur því ekki
haft langan tima til þess að aðlagast þeim, þrátt
fyrir það eru eyðimerkur þó fjarri því að vera
lífvana.
18.00 Á veiðum. (Outdoor Life). Þáttaröð um skot-
og stangaveiði sem tekin er upp viðs vegar um
heiminn. Að þessu sinni er farið á tanrihænu-
veiðar í Georgia
18.25 Iþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsurii
áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur
framhaldsþáttur. Alex tekur aö sér lítinn dreng
frá Víetnam og hyggst kenna honum sitt af
hverju, en hann kemst aö raun um að hann
getur líka lært ýmislegt af litla Ming. Aðalhlut-
verk: Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith
Baxter-Birney, Michael Gross og David Spiel-
berg.__________________________________________
20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsæll bandarískur
framhaldsþáttur um líf og störf nokkurra lög-
fræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Ange-
les. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eikenberry,
Michele Greene, Alain Rachins, Jimmy Smits
ofl.
21.15 Florence Nlghtingale(The Nightmgaie
Saga). Bandarísk kvikmynd, byggð á ævi
Florence Nightingale. I aðalhlutverkum em
Jaclyn Smith, Timothy Dalton, (James Bond),
Claire Bloom og Jeremy Brett. Leikstjóri er
Darryl Duke. Florence Nightingale fékk snemma
mikinn áhuga á að hjúkra sjúkum og þrátt fyrir
sterka andstöðu bæði fjölskyldu og þjóðfélags
tókst henni að mennta sig í hjúkrunarfræðum.
Síðar meir vann Florence brautryðjendastarf í
hjúkrun, hún fann nýjar leiðir til að berjast gegn
kóleru og stóð fyrir bættum aðbúnaði á sjúkra-
húsum. Myndin er byggð a áannri sögu.
23.30 Vanir menn (The Professionals). Spennandi
breskur myndaflokkur um baráttu sérsveita
bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn.
Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og
Martin Shaw.
00.20 í sigurvímu (Golden Moment). Bandarísk
sjónvarpsmynd í tveim þáttum. Aðalhlutverk:
Stephanie Zimbalist oa David Keith. Leikstjóri
er Richard Sarafian. A Ólympíuleikum hittast
tveir keppendur, annar frá austri, hinn frá vestri
og fella hugi saman. Inn í ástarsögu þeirra
fléttast hugsjónir, eldmóður og keppnisandi
Ólympíuleikanna. Seinni hluti verður á dagskrá
sunnudaginn 16. ágúst.
01.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
10. águst
16.45 Tarzan apamaður (Tarzan the Apeman).
Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Bo Derek,
Richard Harris og Miles O'Keefe í aðalhlutverk-
um. Myndin segir frá Jane sem íer að leita föður
síns djúpt í myrkviðum frumi • ogarins, hún hittir
1 apamanninn ómótstæðilega arzan. Leikstjóri
er John Derek.
18.30 Börn lögregluforingjans. (Figli dell'lspett-
ore). ítalskur myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga. Þrír unglingar aðstoöa lögreglustjóra við
lausn sakamála.__________
19.05 Hetjur himingelmsins (Hi-man). Teikni-
mynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Út í loftift. Guðjón Arngrímsson og Gylfi
Pálsson skólastjóri og laxveiðiáhugamaður,
renna fyrir lax í Laxá í Kjós.
20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer) Bandarískur
sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðal-
hlutverki. McCall hrífst af ungri konu sem ákærð
er fyrir morð á lögregluþjóni._________________
21.10 Fræftsluþáttur National Geographic. Tan
Brunet er skáld og snjall trjáskurðarmaður,
fylgst er með Tan skera út eftirlíkingu af fuglum.
í síðari hluta þáttarins er heimsóttur mjög svo
nýtískulegur dýraspítali. Þulur er Baldvin Hall-
dórsson.
21.45 Barn til sölu (Black Market Baby). Bandarísk
sjónvarpsmynd með Linda Purl, Desi Arnaz
Jessica Walter og David Doyle í aðalhlutverk-
um. Ungt par sem á von á ótímabæru bami,
hefur samband við ættleiðingafyrirtæki. Fyrr en
• varir eru þau algjörlega á valdi fyrirtækisins.
Leikstjóri er Robert Day.
23.10 Dallas. Lögreglunni verður ekkerl ágengt í
leit að árásarmanni Bobbys og J.R. er hræddur
um líf sitt.
23.55 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spenn-
andi og hrollvekjandi þáttur . i yfirnáttúruleg
fyrirbæri sem gera vart við sig /.askiptunum.
00.25 Dagskrárlok.