Tíminn - 24.11.1987, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.11.1987, Blaðsíða 16
UU Kjördæmissamband Framsóknarmanna f Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing haldið í Garðaholti 29. nóvember 1987 Dagskrá: 10:00 Formaður KFR setur þingið. 10:05 Kosnir þingforsetar og ritarar. 10:10 Kosin kjörbrófanefnd. 10:15 Ávörþ gesta: 1) Framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, Sigurður Geir- dal. 2) Landssamband framsóknarkvenna, Helga Helgadóttir. 3.) Formaður SUF Gissur Pétursson. 10:30 Kjörbréfanefnd skilar álíti. 10:45 Flutt skýrsla stjórnar, a) formanns, b) gjaldkera. 11:00 Umræða um skýrsluna og reikninga. 10:20 Tillögur laganefndar lagðar fram, um- ræður. 11:50 Matarhlé. 12:30 Kosnir aðalmenn I miðstjórn. 13:00 Lögð fram drög að stjórnmálaályktun: Steingrimur Hermannsson utanrikis- ráðherra, Jóhann Einvarðsson alþing- ismaður. Almennar umræður. 15:30 Kosning varamanna ( miðstjórn. 15:40 Kaffl. 15:50 Stjórnmálaályktun afgreidd. 16:10 Tillögur laganefndar, umræður og af- grelðsla. 16:40 Stjórnarkosning: a) Formanns b) Kosning 4 manna ( stjórn KFR og tveggjatil vara. c) Kosning uppstlllinga- nefndar. d) Kosning stjórnmálanefndar. e) Kosning tveggja endurskoðenda. 17:00 önnurmál. 18:00 Þlngslit. Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmánna verður hald: inn I Reykjavik laugardaginn 28. nóv. n.k. Dagskrá nánar auglýst siðar. Stjórnln. Hafnfirðingar Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn þrlðjudag- inn 24. nóv. kl. 20.30 ( Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnmálaumræður, Niels Árnl Lund varaþlngmaður. 3. önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnln. Kjördæmisþing í Reykjanesi Kjördæmisþing framsóknarmanna (Reykjaneskjördæml verður hald- ið sunnudaginn 29. nóv. 1987 kl. 10 að Garðaholti ( Garðabæ. Stjórnln. Reykjanes Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjör- dæmi er opin að Hamraborg 5, Kópavogi kl. 17-19 alla vlrka daga og kl. 17-21 á þriðjudögum. Slml 43222. Stjórnln. Happdrætti Suðurlandi Dregið hefur verið I skyndihappdrætti kjördæmissambandsframsókn- arfélaganna á Suðurlandi. Vinningurinn Opel Corsa bifreið kom á mlða 2322 og var hann seldur I Vestur-Skaftafellssýslu. Nánari upplýsingar ( slma 99-6388. ..■■■■. * . I IB ■ II I II. . ' ■ .................. Vesturland Skrifstofa kjördæmissambandsins Brákarbraut 1, Borgarnesi verður opin á mánudögum og mlðvikudögum kl. 13.00-17.00. Slmi 71633 og s(mi utan skrifstofutlma 51275. Stjórnln Akranes - bæjarmálafundur Fundur um bæjarmálefnln verður haldinn laugadagsmorgunlnn 21. nóv. frá kl. 10.30.-12.00 ( Framsóknarhúslnu vlð Sunnubraut. Bæjarfulltrúarnir Inglbjörg, Stelnunn og Andrós. Þriðjudagur 24. nóvember 1987 DAGBÓK Hóskólatónleikar í Nonwna húalnu Á morgun, miðvikudaginn 25. nóv. kl. 12:30-13:00 verða haldnir sjöttu háskó- latónieikar vetraríns f Norræna húsinu. Á tónleikunum munu Sigrún Valgerður Gestsdóttir sópran og David Knowles píanóleikari flytja lagaflokkinn Söngva- sveig (Liederkreis) Op. 39, eftir Robert Schumann. Ljóðin samdi Josep von Eic- hendorff. Þau eru til f fslenskri þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Sigrún V. Gestsdóttir hóf tónlistamám f Hveragerði, þar sem hún er fædd og uppalin. Hún nam söng hjá Guðrúnu Sveinsdóttur og Engel Lund við Tónlist- arskólann f Reykjavfk og sfðan stundaði hún framhaldsnám við Royal Academy of Music f Englandi, og einnig framhalds- nám f Bandarfkjunum og Austurrfki. Sigrún hefur komið víða fram sem ljóða- og óratórfusöngvarí, einnig sungið með Jólakort 8ÓLARFILMU 1987 I Vetnmnynd frá Akureyri Sólarfilma gefur út á þessu hausti 133 . ný jólakort, og endurprentar sum þau lega fyrir Sólarfilmu, og nú í fyrsta sinn eldri. eru gefnar út fallegar fuglamyndir eftir Fallegar vetrarmyndir eru á mörgum Jón Baldur Hlfðberg. jólakortunumfrámörgumstöðumáland- Öll jólakort Sólarfilmu eru innlend inu. Nokkur kort eru gerð eftir teikning- framleiðsla (prentuð f Prentsmiðjunni um og málverkum frá fyrri tíð. Bjami, Eddu). Kortin eru seld í verslunum um Jónsson listmálari hefur f ár - eins og oft allt land, bæði f hentugum neytenda- áður - teiknað jólakortamyndir sérstak- pakkningum og f lausasölu. ÍB EBí' ■ | 1Í Hi Sænsk grafík = I Norræna húsinu Laugardaginn 21. nóvember kl. 15.00 i Mannar, Minako Masui, Karl Gustav var opnuð sýning í Norræna húsinu á j Nilsson, Kiystyna Piotrowska, Ursula 80 grafíkmyndum eftir 12 listamenn og I Schútz, Gerard Steffe, Nils G. Stenquist, flutti sendiherra Svíþjóðar, Per Olof. Mariisa Vasques, Ulla Wennberg og Eva Forshell, ávarp við það tækifæri. Sýningin f Zettervall. Sýningin gefur gott yfirlit yfir er hingað komin frá Svfþjóð á vegum það helsta, sem er að gerast í grafíkinni f „Grafiska sállskapet", sem er félag graf- Svíþjóð, þvf að listafólkið er áöllum aldri fklistamanna þar í landi og er það elsta og eru sumir meðal þekktustu graffk- hreina graffkfélag f heiminum. listamanna Svíþjóðar. Listamennirnir, sem eiga myndir á ' Sýningin verður opin daglega kl. 14-19 sýningunni eru: Maria Hordyj, Mariana j fram til 15. desember. I Jólakort SÓLARFILMU1987 j' 133 ný jólakort koma út hjá Sólarfilmu f ár, auk þess sem nokkur af vinsælustu > kortum fyrri ára eru endurprentuð. Fallegar vctrarmyndlr frá mörgum stöðum á landinu eru á sumum kortanna. Kort sem tengjast Þjóðhátfðinni 1874 er lfka hægt að fá með myndum sem gerðar voru í tilefni hátfðahaldanna. Bjarni Jónsson listmálari hefur teiknað jólakortamyndir sérstaklega fýrir Sólar-j „Snjótlttllngar" myndln er gerð eftir Jón Baldur Hlíðberg fýrir Sólarfllmu. fiímu um nokkur ár, og svo er éinnig nú. Einnig eru nú f fyrsta sinn gefnar út á korti fallegar fuglamyndir eftir Jón Bald- ur Hlíðberg. öll jólakort Sólarfilmu eru innlend framleiösla (prentuð f Prentsmiðjunni Eddu). Kortin eru seld f verslunum um allt land, bæði í hentugum neytenda-. pakkningum og lausasölu. Njarðvík - Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfólags Njarðvlkur verður haldinn fimmtudag- inn 26. nóvember kl. 20.30 ( Hótel Krlstínu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmsþing. önnur mál. Stjórnln Keflvíkingar Aðalfundur Fólags ungra framsóknarmanna I Keflavfk, verður haldlnn n.k. mlðvikudag 25. nóv. I Framsóknarhúslnu ( Keflavlk og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnln. Félagsvist verður spiluð sunnudagskvöldið 29. nóvember kl. 21. Spilað verður I Hellublól. Framsóknarfólag Rangælnga. lslensku óperunni. Auk söngstarfa er hún kennari við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. David Knowles lauk einleikaraprófi frá Northem College of Musisc f Manchester 1980. Hann fluttist til Egilsstaða árið 1982 og kenndi við Tónskóla Fljótsdalshéraðs til ársins 1985, er hann flutti til Reykjavík- ur. David starfar sem undirleikari við Söngdeild Tónlistarskóla Gárðabæjar og söngskólann í Reykjavfk, en áður var hann organisti Kristskirkju. David hefur komið fram sem undirleikari vfða um land. Tónlcikanefnd Háskólans. Fyrirlestur um uppeldismál 1 dag, þriðjud. 24. nóvember flytur Guðbjörg Vilhjálmsdóttir uppeldisf- ræðingur fyrirlestur á vegum rannsókn- astofnunar uppeldismála er nefnist: Ólfk sjónarmið á félagslegri blöndun fatlaðra. Fyrirlesturinn verður haldinn f Kennar- askólahúsinu við Laufásveg og hefst kl. 16:30; öllum er heimili aðgangur. Botnlíf Mývatns Út er komið Fjölrit Náttúruvemdar- ráðs nr. 18: Yfirlitskönnun á botnlffi Mývatns. Ritið er 18 sfður auk heimildaskrár og fjölda korta, taflna og súlurita. Höfundar eru líffræðingamir Amþór Garðarsson, Ámi Einarsson, Gísli Már Gfslason, Guðmundur V. Helgason og Jón S. Ölafsson. I ritinu em upplýsingar um þéttleika og útbreiðslu ýmissa helstu tegunda dýra og plantna á vatnsbotninum. Em þar á meðal ýmsar helstu fæðutegundir silungs og vatnafugla. Skýrslan byggir að mestu á gögnum sem aflað var á vegum Lfffræði- stofnunar Háskólans árin 1977, 1981 og 1983, en miklar breytingar urðu á dýra- og plöntustofnum á þessu tímabili. Skýrslan er fáanleg á skrifstofu Náttúr- uvemdarráðs. Mývatnuvelt náttúruvemdarkort Náttúmvemdarráð hefur gefið út fjölrit nr. 19: MÝVATNSSVEIT NÁTTÚR- UVERNDARKORT. Ritið er 36 síður og f kápuvasa kort af Mývatnssveit í mælikvarða 1:50 000. Aðalhöfundar em Helgi Hallgrímsson náttúmfræðingur og Ámi Einarsson lfffræðingur, en Ámi| annaðist lokaúrvinnslu gagna og hafði umsjón með teikningu og prentun kortsins. Við upplýsingaöflun nutu þeir! aðstoðar fjögurra náttúmfræðinga, þeirra Sigurðar Þórarinsson, Amþórs Garðars- sonar, Kristjáns Sæmu'ndssonar og Ey- þórs Einarssonar. Á kortinu er sýnt hvernig vemdargildi einstakra landssvæða og jarðmyndana er metið. 1 Mývatnssveit em margar heim- skunnar jarðmyndanir, t.d. Hverfjall, Dimmuborgir og Kröflusvæðið og fuglalíf er talið á heimsmælikvarða. Skútustað- ahreppur og 200 m breitt svæði meðfram Laxá, allt tU ósa, er friðlýst með sérstök-' um lögum, en umrætt kort nær aðeins yfir næsta nágrenni Mývatns. Er þetta í fyrsta sinn sem slfkt kort af vemdargUdi landsergefiðúthérálandi. Kortið er prentað í fjómm litum og f fjölritinu er lýsing á merkustu svæðunum og ftarleg heimildaskrá um náttúm Mý- vatnssveitar. Fjölritið er fáanlegt á skrif- stofu Náttúmverndarráðs. FjðÍtkyldutAngvár Út er komið safn fimmtán sönglaga, cr ber heitið „Fjölskyldusöngvar“. Utgef- andi er Stelnn Stefánsson, fyrmm skóla- stjóri á Seyðisfirði og organleikari við Seyöisfjarðarkirkju. Árið 1976 gaf Seyð- isfjarðarsöfnuður út „Tólf sönglög“ eftir Stein. Fjölskyldusöngvar em því önnur bókin sem höfundur lætur frá sér fara. Mörg sönglaganna em samin af Am- þrúði Ingólfsdóttur, eiginkonu Steins Ste- fánssonar, en hún andaðist árið 1964. Steinn hefur raddsett lögin og búið til prentunar. Fjölskyldusöngvar eru þannig öðm fremur gefnir út í minningu Am- þrúðar Ingólfsdóttur. Nokkur lög í bókinni em eftir aðra ástvini Steins Stefánssonar. Bókin er myndskreytt með efni úr Austur-Skafta- icílssýslu og frá Seyðisfirði. Sum sönglag- anna hafa verið flutt af Söngfélagi Skaft- fellinga og Samkómum Bjarma á Seyðis- firði. Fjölskyldusöngvar ,em prentaðir af Litbrá h.f. en Rafn Hafnfjörð annaðist allan frágang bókarinnar. I Brjótum múrana ÞEMA: Kvennakennsla Blaðið Brjótum múrana er fréttabréf aorræna Bryt-verkefnisins f Islenskri út- gáfu, en verkefnið er frá Norrænu ráð- herranefndinni um fjölbreyttari atvinnu- þátttöku kvenna. í fréttatilkynningu frá norrænu verk- efnisfreyjunum Mette Ahlgren, ritstjóra, Dmde Dahlemp og Valgerði H. Bjama- dóttur, segir m.a.: “KVENNA- KENNSLA getur átt sinn þátt f því að breyta kynskiptingu vinnumarkaðarins og þegar til lengri tfma er litið þróað „mann- eskjulegar kennsluaðferðir", þar sem famar em nýjar leiðir og tekið tillit til þarfa allra nemenda.“ I þessu blaði er m.a. rætt um fslenska BRYT verkefnið: Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum, og hefur orðið stormasamt um jiað, - segir í fyrirsögn. Á forsfðu er mynd úr eðlisfræðitíma í Danmörku , en hún þykir dæmigerð: Pilturinn er að gera tilraun f eðlisfræði, en stúlkan hefst ekki að heldur horfir aðeins á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.